Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2013, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 20.12.2013, Qupperneq 44
FRÉTTABLAÐIÐ Jólag jöf in . Tónlist. Hafrún Alda Karlsdóttir. Ilmur. Heimili. Dagatal og kökugotterí. Helgarmaturinn og Spjörunum úr. 4 • LÍFIÐ 20. DESEMBER 2013 JÓLAGJAFIR ÞAÐ SEM ÉG ÓSKA MÉR Í JÓLAGJÖF Í ÁR Jólin eru tíminn þegar fagurkerar blómstra. Fallegar skreytingar, hátíðlegt borðhald og gæðatími með fjölskyldunni er mikilvægur en einnig eru jólin tíma jólagjafaóska. Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Ég óska mér rafmagnstann- bursta. Verkfæri ef ég skyldi ætla að fara að gera upp íbúðina í vor (einmitt) og Away-treyjuna hjá United.“ Auðunn Blöndal, útvarps- og sjónvarpsmaður „Mig vantar kaffi- vél á heimilið. Hún er frá Einari Farestveit og er rándýr en býr til svakalega gott kaffi. Ég drekk nú ekki kaffi að staðaldri en þetta er samt gott fyrir mig og gesti og gang- andi. Ég skora á fjölskylduna og vini mína að byrja að safna strax, þau eiga líka eftir að græða á þessu.“ Páll Óskar, söngvari „Mig lang- ar helst í tvö- falt gítarstat- íf en annars skiptir það svo sem engu máli, það er bara hugur- inn á bak við gjöfina sem skiptir máli.“ Eyþór Ingi, söngvari „Mig langar mjög mikið í jólapeysu og þá helst geðveikt skrítna jólapeysu.“ Elísabet Eyþórsdóttir, tónlistarkona og meðlimur í hljómsveitinni Sísý Ey. „Mig lang- ar helst í nýtt Sakae-trommu- sett en annars vil ég nú samt helst kærleika og frið á jörð.“ Gunnlaugur Briem, trommuleikari „Efst á óskalistanum er skíðafrí yfir helgi með fjölskyldunni. Draumajólagjöfin í ár yrði því skíðafrí á hóteli fyrir norðan með börnunum. Morgunmatur- inn tilbúinn, mjúkar sængur og svo heitt kakó uppi í fjalli. Mér finnst einnig alltaf gaman að fá íslenskar bækur en við fjölskyldan erum miklir lestrarhestar. Guðrún Tinna Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Ígló&Indí „Mig langar í annan persa. Ég á þrjár persa-kisur og einn blandaðan norskan skógar- kött. Ég á alltof mikið af kisum en langar allt- af í fleiri, enda yndisleg dýr.“ Svala Björgvinsdóttir, söngkona „Ég vil náttúru- lega bara frið á jörðu, að Íslend- ingar læri að lesa, hætti að borða sykur og elski hverjir aðra. Ann- ars er ég búinn að skrifa jólasveinin- um og óska eftir geimferð.“ Skúli Mogensen, eigandi WOW air „Ég er alltaf í vandræð- um með að láta mér detta eitthvað í hug sem mig langar í. En um daginn rakst ég á dásamlega fallegt háls- men hjá Dýrfinnu Torfa- dóttur sem ég setti strax á listann. Svo finnst mér alltaf gaman að fá falleg rúmföt og góðar bækur. Já, og hlý föt, ég elska allt sem er hlýtt og mjúkt.“ Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, fjölmiðlakona „Ég hef ótrúlega gaman af því að fá gjafabréf í leik- hús eða á tónleika, eða út að borða í jólagjöf. Mér finnst svo gaman að gefa slíkar jólagjafir og finnst voða gaman að fá svoleiðis sjálf.“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir „Mig dreymir mig um him- neskan kross um hálsinn frá Siggu&Timo. Bolla með A - Ó - M og Í, fallega púða, væri ekki verra ef það væri Chanel-púði úr leðri. Draumabókin væri ævi og störf Coco Chanel. En allra dýrmætast er að fá eitt- hvað fallegt eftir börnin mín.“ Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður Peysa – litir: svört grá – drapp. Stærðir XS S M L XL Hlíðasmári 8 201 Kópavogur – s. 6183022
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.