Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.12.2013, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 20.12.2013, Qupperneq 52
FRÉTTABLAÐIÐ Heimili . Dagatal og kökugotterí. Helgarmaturinn og Spjörunum Úr. 12 • LÍFIÐ 20. DESEMBER 2013 Þ etta átti bara að vera gæluverkefni en vör- urnar frá Marokkó eru svo fallegar að ég gat ekki annað en sleg- ið til,“ segir Lína Móey sem nú flytur inn leðurpúffa í mörg- um skemmtilegum litum ásamt vinkonu sinni, Ágústu Dagmar. „Mig langaði að opna verslun og var með ákveðna framtíðar- sýn svo ég lagðist í rannsóknar- vinnu á netinu og fann þessa fal- legu púffa.“ Púffarnir eru hand- unnir og hverjum púffa fylgir ævintýralegur texti með mis- munandi boðskap, eftir textahöf- undinn Sölva Fannar. „Fólk man eftir þessum púffum frá því í gamla daga og þá má vel vera að þeir finnist í gömlum geymslum hjá fjölskyldunni en við vildum vera með meiri fjölbreytni hvað varðar liti og útsaum á púffun- um.“ Hægt er að panta púffana hjá netversluninni silvan.is og fá senda heim, innpakkaða fyrir jólin. Púffarnir koma ófylltir og segist Lína Móey fylla sína eigin púffa með gömlum rúmfötum, handklæðum, fötum og jafnvel dagblöðum. HEIMILI LEÐUR PÚFFAR MEÐ FALLEGUM BOÐSKAP Lína Móey og Ágústa Dagmar reka netverslunina Silvan.is og selja leðurpúffa. Hægt er að panta púffana hjá netversluninni silvan.is og fá senda heim, innpakkaða fyrir jólin. Hægt er að setja bakka á púffana eða sitja á þeim. Fallegt barnaherbergi með púffum. Lína Móey og Ágústa Dagmar. Vinkonurnar Hafdís Heiðarsdóttir og Vilborg Aldís Ragnarsdóttir hafa báðar haft unun af sígaunaspilum frá því að þær voru litlar stelpur. Sígaunaspil eru gömul spáspil sem þykja auðveldari í notkun en tarotspil. „Við eigum báðar unglinga sem hafa verið að stelast í spil- in okkar svo við ákváðum að hanna okkar eigin sígauna- spil sem væri þægi- legra að meðhöndla fyrir yngri kynslóðina,“ segir Vil- borg Aldís. „Þegar við vorum að byrja að hanna spilin þá kom bókin eiginlega til okkar, ég veit að það er klisja en það er satt. Á þrem- ur vikum varð hún að veruleika, við fengum útgefanda strax og allt gekk eins og í sögu. Þangað til allt fór að ganga á afturfótunum,“ segir Haf- dís. Þær segja frá óútskýranlegum vandamálum sem komu upp í kring- um prentun og flutning bókarinnar Galdraþulan, en bókin var prentuð erlendis. „Það mætti því halda að það væru álög á sjálfri bókinni en það þykir okkur bara enn meira spennandi,“ segir Hafdís. Bókin fjallar um hina 14 ára Kæju sem er ósköp venju- leg stelpa sem er hálf- rúmensk og hálf-íslensk. Á 15 ára afmælisdaginn fær hún að gjöf gamlan nornakistil frá ömmu sinni í Rúmeníu en í honum finnur hún eldgömul spáspil. Atburðarásin er spennandi og undarlegir hlutir fara að gerast hjá henni. Sígauna- spil fylgja hverri bók og fléttast inn í söguþráðinn. Nánari útskýringar á spilunum er að finna á Facebook- síðunni, Galdraþulan. BÓK GALDRAÞULAN OG SÍGAUNASPIL Hafdís Heiðarsdóttir og Vilborg Aldís Ragnarsdóttir töldu sig upplifa álög á nýju bókinni sinni. Hafdís Heiðarsdóttir og Vilborg Aldís Ragnarsdóttir, höfundar bókarinnar Galdraþulan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.