Fréttablaðið - 20.12.2013, Page 67
SKRUDDA
www.skrudda.is
Jólabækur við allra hæfi
Gullmoli eftir Jules Verne
Hin fræga skáldsaga Jules Verne, Ferðin að miðju jarðar,
kemur nú í fyrsta sinn út óstytt og þýdd úr frummálinu
með myndskreytingum frumútgáfunnar.
Sannkallaður happafengur handa öllum
unnendum ævintýra og vísindaskáldsagna.
Skáldaspegill Ólafs
Ormssonar
„... dregur upp skarpar og skemmtilegar myndir af
íslensku þjóðlífi síðustu áratuga - ekki síst af pólitík
og menningarlífi. ... Margar mannlýsingar hans eru
eftirminnilegar. Virkilega fín bók ...“
Ólafur Þ. Harðarson
„Bráðskemmtilegar og áhugaverðar lýsingar á
mönnum og málefnum þessara ára og fram á okkar
dag.“
Sveinn Guðjónsson
Jólagjöf jeppamannsins
Glæsilegt rit um Ferðaklúbbinn 4x4 í 30 ár. Um sex hundruð
ljósmyndir og kort. Í bókinni er fjallað um sögu klúbbsins og
einstakra deilda frá upphafi, sögu jeppa á Íslandi, landmælingar og
slóðamál, skála klúbbsins, umhverfis- og tæknimál, ýmis hagnýt ráð
fyrir fjallamenn og þannig má lengi telja.
Það má enginn fjallamaður
missa af þessari bók!
Endurminningar
Ragnars Stefánssonar
Opinská og heiðarleg baráttusaga,
og jafnframt stórskemmtileg!