Fréttablaðið - 20.12.2013, Page 78

Fréttablaðið - 20.12.2013, Page 78
20. desember 2013 FÖSTUDAGUR| MENNING | 54 Tíu bestu sjónvarpsþættir ársins 2013 Sjónvarpsgagnrýnandinn John Griffi ths hefur tekið saman tíu bestu sjónvarpsþætti þessa árs og kennir þar ýmissa grasa. Loka- seríur bæði 30 Rock og Breaking Bad ná inn á listann sem og pólitíska dramað Scandal. 1 MAD MEN (AMC) Sixtísdramað var hrífandi þegar Don Draper ( Jon Hamm, aldrei betri) gekkst loksins við vafasamri fortíð sinni. 2BREAKING BAD (AMC) Metamfetamínkóngurinn Walter White (Bryan Cranston) og þetta hráa drama endaði með hvelli. Skylduáhorf fyrir alla í ár. 3 ORPHAN BLACK (BBC AMER- ICA) Tatiana Maslany fangar at hygli manns sem sjö dauða- dæmdir klónar. 4 THE GOOD WIFE (CBS) Hörkulögfræðingurinn Alicia valdi vald í staðinn fyrir vini sem gaf þessu fágaða drama nýjan blæ. 5 SCANDAL (ABC) Pólitík og leigumorðingjar létu mann alltaf bíða eftir næsta þætti með gæsahúð. 6 30 ROCK (NBC) Liz Lemon (Tina Fey) fann ástina en sjónvarpið tapaði súrrealískum og fyndnum gamanþætti. 7 HOUSE OF CARDS (NETFLIX) Kevin Spacey sem brögðóttur þingmaður gerði þetta drama þess virði að horfa á. 8 THE WALKING DEAD (AMC) Þetta sombídrama keyrði hasarinn í gang með klassískri baráttu milli hetju og illmennis. 10 BATES MOTEL (A&E) Vera Farmiga fer á kostum sem móðir Normans Bates í þess ari forsögu Psycho. 9 BEHIND THE CANDE-LABRA (HBO) Frægi píanistinn Liberace (Michael Douglas) og leikfangið hans (Matt Damon) voru sjón- varpspar ársins! Veep American Horror Story: Coven Game of Thrones Downton Abbey Shark Tank ➜ Þessir komust næstum á listann

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.