Fréttablaðið - 20.12.2013, Side 80

Fréttablaðið - 20.12.2013, Side 80
20. desember 2013 FÖSTUDAGUR56 | MENNING | Sigmundar Davíðs Árið 2013 var merkilegt í lífi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Hann leiddi Fram- sóknarfl okkinn til kosningasigurs og tók við embætti forsætisráðherra. Óhætt er að segja að hann hafi sett svip sinn á samtímann. Fréttablaðið tók saman nokkur mikilvæg augnablik Sigmundar Davíðs á árinu, frá því að hann kom fram í sjónvarpi fyrir kosn- ingar og fram í desember. Svipbrigði Harðir pakkar Opið 11-22 | Þorláksmessa 11-23 | Aðfangadagur 11-13 Fim-fös 10-18 | Lau 10-22 | Sun 11-16 Þorláksmessa 10-21 | Aðfangadagur 10-12 Skullcandy Navigator Nokkrir litir Verð: 16.990.- iHome hátalarar Nokkrir litir / þráðlaus Verð: 9.990.- Metsölubók Epli.is Verð: 4.490.- Apple TV iPad mini Verð frá: 54.990.- Jólatilboð: Verð: 17.990.- Fullt verð: 22.990.- 1 5 8 2 9 3 6 10 4 7 11 1. … og Bjarni Benediktsson í kosninga- sjónvarpi Stöðvar 2 í apríl. 2. ... ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni forseta við stjórnarmyndunarviðræður um miðjan maí. 3. … fundaði með öllum þingmönnum Framsóknar áður en þinghald hófst. Þessi mynd er tekin þegar hann situr andspænis Jóhönnu M. Sigmundsdóttur. 4. … tekur við lyklunum að Stjórnarráð- inu úr hendi Jóhönnu Sigurðardóttur. 5. … og Bjarni Benediktsson kynna stjórnar sáttmálann í lok maí. 6. … viðstaddur sprengingu við Vaðla- heiðargöng í júlí. 7. … hitti aðstandendur Beikon-hátíðar- innar í september og fékk beikon og ullarpeysu að gjöf. 8. … situr og hlustar á aðra þingmenn í eldhúsdagsumræðum í upphafi þingárs. 9. … slær á létta strengi með utanríkis- ráðherranum Gunnari Braga Sveinssyni í október. 10. … leggur við hlustir í umræðu um skýrslu hans um skuldavanda heim ilanna. 11. … hugsi í Stjórnarráðinu í desember. ➜ Sigmundur Davíð …

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.