Fréttablaðið - 17.01.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR
ELD
GENGIÐ Á SKÍÐUMFerðafélagið Útivist býður upp á gönguskíðaferð
úr Bláfjöllum í Litlu kaffistofuna á morgun. Farið
verður með rútu kl. 9.30 í fyrramálið og gengn-
ir verða 20 km. Áætlaður göngutími er sex
klukkustundir.
H ugmyndina að Facebook-síðunni Matarbýtti fékk Hafdís eftir samtal við góða vinkonu. „Hún hefur mjöggaman af að elda prufa þetta. Síðan fær maður tilfinningufyrir fólkinu og hvort þ ð
BÝTTAR Á MAT, GARNI OG FÖTUMHEIMILI Hafdís Bjarnadóttir stofnaði nýverið Facebook-síðu þar sem fólk
getur býttað á ýmsum frosnum réttum sem það hefur eldað.
VIÐ FRYSTINN Hafdís eldar og frystir mat. Til að auka fjölbreytnina býttar hún á mat við annað fólk í gegnum facebook-síðuna matarbýtti.
MYND/GVA
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Nýjar vörur í hverri viku Alltaf eitthvað nýtt og spennandi
Verslunin Belladonna
Stór lækkað
verð á útsölu-
vörum
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Föstudagur
18
2 SÉRBLÖÐ
Lífið | Fólk
Sími: 512 5000
17. janúar 2014
14. tölublað 14. árgangur
Útlitsgallaðar pitsur
Til að pitstur keðjunnar líti ekki út fyrir
að vera fjöldaframleiddar hefur Pizza
Hut gefið út tilmæli um þær að séu
viljandi gerðar útlitsgallaðar til að örva
söluna. 8
Skaðlegt viðhorf Ásdís Kristjáns-
dóttir, forstöðumaður efnahagsdeildar
Samtaka atvinnulífsins, segir ummæli
forsætisráðherra um að erlend fjár-
festing sé eins og erlend lántaka vera
skaðleg. 10
SKOÐUN Við tæklum ekki verðbólgu
með sjálfsaga og viljastyrk, skrifar
Pawel Bartoszek. 19
MENNING Unnur Birna Bassadóttir
býr til myndband fyrir Ian Anderson,
forsprakka Jethro Tull. 38
SPORT Sverre Jakobsson bættist í
gær á langan meiðslalista íslenska
landsliðsins á EM í handbolta. 34
Nú er opio allan
sólarhringinn
í Engihjalla
YFIR 1000 VÖRUTEGUNDIR
ALLT AÐ 75% AFSL.
Sjá allt
úrvalið
á ht.is
SUÐURLANDSBRAUT 26 - SÍMI 569 1500
ÞURRKARAR
BÍLHÁTALARAR
DVD SPILARAR
REIKNIVÉLAR
HLJÓMBORÐ
ÚTVÖRPBÍLTÆKIHEYRNARTÓL
HÁTALARAR
FERÐATÆKI
MP3 SPILARAR
MAGNARAR
ÞRÁÐLAUSIR SÍMAR
MYNDAVÉLAR
SJÓNVÖRP
HÁFAR
STRAUJÁRN
ELDAVÉLAR
UPPÞVOTTAVÉLAR HRÆRIVÉLAR
ÖRBYLGJUOFNAR
ÞVOTTAVÉLAR
ÍSSKÁPARRYKSUGUR
VÖFFLUJÁRN
RAKVÉLAR
FRYSTIKISTUR
KAFFIVÉLAR
SAMLOKUGRILL
BLANDARAR
HELLUBORÐ
OFNAR
IÐNAÐUR „Ég
hef alltaf haft
mikinn áhuga
á áfengisfram-
leiðslu og þá
sérstaklega á
viskíi,“ segir
Haraldur Þor-
kelsson, stofn-
andi Eimverks
Distillery sem
framleiðir Flóka viskí og Vor gin.
Sem stendur er eingöngu boðið
upp á Flóka viskí á tunnu, til
dæmis í sérpöntun hjá ÁTVR, og
eins má fá Flóka beint af tunnu á
Microbar, Dillon, Bravo og fleiri
stöðum í miðbæ Reykjavíkur.
„Tækifærin eru mörg og við
stöndum vel að vígi, ég hef fundið
fyrir miklum áhuga erlendis og við
stefnum á erlendan markað sem
allra fyrst,“ segir Haraldur sem
kveður íslenskt bygg afar hentugt
til áfengisframleiðslu. - glp / sjá síðu 30
Góðar aðstæður á Íslandi:
Íslenskt viskí og
gin væntanlegt
LÍFIÐ
SKÓLAMÁL „Ég lít svo á að hlutverk
okkar í skólanum sé að styðja við
bakið á þeim sem vilja læra en ekki
að segja hvort þeir séu merkileg-
ir pappírar,“ segir Atli Harðarson,
skólameistari
Fjölbrautaskól-
ans á Akranesi.
Mennta- og
menningarmála-
ráðuneytið hefur
kynnt hugmynd-
ir um að nem-
endur sem ljúka
framhaldsskóla-
prófi fái sérstak-
ar umsagnir um sig frá viðkomandi
skóla. Þessu hefur Atli mótmælt
en í bréfi sem ráðuneytið sendi
honum er vísað í aðalnámskrá þar
sem segir að framhaldsskólaprófi
ljúki með útgáfu prófskírteinis
með umsögn um almenna þekk-
ingu, leikni og hæfni nemandans
auk einkunna hans.
Atli segir í bréfi til ráðuneytis-
ins að hefðbundið skírteini inni-
haldi lítið annað en einkunnir sem
nemandi hafi fengið í einstökum
áföngum eða námsgreinum. Þetta
séu ekki miklar upplýsingar en
þær geti verið þokkalega traustar
og sanngirni gagnvart nemenda sé
tryggð.
„Það er vandséð hvernig skóli
getur komið sér upp traustum
gögnum um sjálfsmynd og sjálfs-
þekkingu, almenna hæfni, hugsun-
arhátt og viðhorf eða siðferðilega
mannkosti nemenda,“ segir Atli.
Meðan ekki sé fundin leið til að
skrá og varðveita áreiðanleg gögn
um þessi efni segir Atli nær frá-
leitt að þau séu sett á prófskírteini.
Atli telur að það sé siðferðilega
hæpið að stofnanir ríkisins felli
dóma um þankagang, sjálfsþekk-
ingu, sjálfsmynd og siðferði fólks.
Ríkisstarfsmenn sem fullyrða
af og á um hverjir bera virðingu
fyrir réttum gildum og geti verið
ábyrgir borgarar setji sig á ansi
háan hest.
Sigríður Hallgrímsdóttir,
aðstoðarmaður Illuga Gunnars-
sonar, mennta- og menningarmála-
ráðherra, segir ráðuneytið munu
svara gagnrýni á fyrrgreindar
umsagnir um framhaldsskólanem-
endur í dag. - jme
Kennarar dæmi ekki siðferði
Menntamálaráðuneytið vill að framhaldsskólar semji umsögn um nemendur sem útskrifast með framhalds-
skólapróf. Skólameistari segir hæpið að fella dóma um þankagang, sjálfsþekkingu, sjálfsmynd og siðferði fólks.
Tillögur menntamálaráðuneytis að umsögnum um framhaldsskólanema.
■ Hann/hún getur tjáð hugsanir sínar í rökréttu samhengi.
■ Hann/hún getur tjáð sig á einfaldan hátt á erlendum tungumálum.
■ Hann/hún getur átt jákvæð og uppbyggilega samskipti og samstarf við
annað fólk.
■ Hann/hún er verklega sjálfbjarga í daglegu lífi.
■ Hann/hún hefur skýra sjálfsmynd.
■ Hann/hún tekur afstöðu til eigin velferðar, líkamlegrar og andlegrar.
■ Gerir sér grein fyrir hvernig hann/hún getur nýtt sér sínar sterku hliðar á
skapandi hátt.
■ Hann/hún ber virðingu fyrir lífsgildum, mannréttindum og jafnrétti.
■ Hann/hún getur verið virkur og ábyrgur borgari í lýðræðislegu nær- og
fjærsamfélagi.
➜ Prófskírteini og umsagnarbréf
Bolungarvík 10° NA 10
Akureyri 4° A 6
Egilsstaðir 3° A 6
Kirkjubæjarkl. 5° A 8
Reykjavík 5° NA 5
ÚRKOMA SA-TIL Í dag verða austan
5-15 m/s, en hvassara við SA-ströndina.
Rigning á S- og SA-landi en annars
yfirleitt úrkomulítið. Hiti 0-6 stig. 4
DAGVISTUN Móður nítján mánaða
gamals barns hefur verið tilkynnt
af dagforeldri að
barni hennar
verði sagt upp
t i l að
rýma fyrir yngra barni. Formað-
ur félags dagforeldra í Reykjavík
segir dagforeldra segja upp elstu
börnunum í sinni umsjá til þess að
tryggja starfsemi sína.
Dóttur Sigríðar Jónsdóttur verð-
ur sagt upp hjá dagforeldri sínu á
næstu vikum. Sigríður segist ekki
líta á uppsögnina sem svik dagfor-
eldrisins gagnvart henni. Hún er
einnig ósátt við viðbrögð Reykja-
víkurborgar vegna málsins.
„Ég hafði samband við Reykja-
víkurborg vegna fyrirhugaðrar
uppsagnar en var þá bara spurð að
því hvort ég gæti ekki talað dag-
foreldrið til,“ segir Sigríður. Hún
segir engar aðrar lausnir hafa
verið í boði.
Óvissa um hvenær börn kom-
ast að á leikskólum borgarinnar
er helsta orsök uppsagnanna.
Sigrún Edda Lövdal, formað-
ur Barnsins – félags dagforeldra
í Reykjavík, segir dagforeldra
vilja leysa þessi mál með því að
fá tímabundin leyfi til að taka
inn aukabarn. Þannig megi brúa
bilið fyrir dagforeldra og koma
foreldrum bæði yngri og eldri
barna til aðstoðar.
- eb / sjá síðu 6
Dagforeldrar segja eldri börnum upp til að koma yngri börnum að:
Tekjutap fái barn leikskólapláss
ATLI
HARÐARSON
Var þá bara spurð að
því hvort ég gæti ekki talað
dagforeldrið til.
Sigríður Jónsdóttir foreldri
Sigraðist á sykrinum
Lífið ræðir við Þorbjörgu Hafsteins-
dóttur næringarþerpista um sykurfíkn,
metsölubækur, ástina og nýja þáttinn,
Heilsugengið.
Lífið
17. JANÚAR 2014
FÖSTUDAGUR
Orri Helgason, fyrir-
sæta og nemi
GEKK Á TÍSKU-
SÝNINGU HJÁ
VERSACE 2
Dögg Mósesdóttir
kvikmyndagerðarkona
HEIMAFÆÐINGAR
ERU BRÝNT VIÐ-
FANGSEFNI 4
Jóhanna og Guðrún
Kristjánsdætur
REKA HEILSU-
HOFIÐ SYSTRA-
SAMLAGIÐ 10
ÚTSJÓNARSEMI HEIMSMEISTARA Spánverjinn Joan Cañellas kom heimsmeisturum Spánverja í 16-15 með marki
beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var liðinn í fyrri hálfleik í sigri á Íslandi í gær. Strákarnir sofnuðu á verðinum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
HARALDUR
ÞORKELSSON