Fréttablaðið - 02.04.2014, Side 1
DAGLEGA
Til daglegrar inn-
töku. 120 græn-
metishylki. Inntaka 2-4 hylki á dag.
Umboð Celsus ehf. www.celsus.is
BORGARFERÐIRFerðasíða Telegraph.co.uk hefur gefið út lista yfir tíu ódýrustu kost-ina þegar kemur að borgarferðum í Evrópu. Austur-Evrópa kemur sterk inn en efst á listanum trónir Búdapest í Ungverjalandi.
M argir upplifa að vera þjakaðir af þreytu og doða þrátt fyrir næg-an svefn og gott mataræði. Verk-smiðjusamsett vítamín geta aldrei líkt eftir fjölbreytni lífrænna næringarefna.Spirulina, blágrænn þörungur sem talinn er vera næringarríkasta fæða jarðar þar sem hann inniheldur lif-andi næringarefni og telst fæða. Í spirulinu eru þrettán vítamín, sextán steinefni, tuttugu karótínar, átján am-ínósýrur, blaðgræna, prótín, omega, GLA og hún er rík af auðmeltanlegu járni. Hún gefur hreina orku, ein-beitingu, meiri súrefnismettun, góða líðan og næringu. Rannsóknir sýna að spir ulina er gríðarlega öflug vörn gegn flensu og kvefi og hentar fólki á öllum aldri. Margir nýta sér Life-stream Spirulina sem sitt daglega líf-ræna fjölvítamín.Chlorella afeitrar og er talin öflugasta plantan til að hreinsa líkamann. Chlorella styrkir lifrina og bætir alla líkamslykt, gerir andardráttinn fersk-ari, hreinsar óhreina húð
Barley grass kemur á réttu sýrustigi og gerir líkamann basískan. Of súr líkami er algeng afleiðing af vestrænu
fæði og talin vera undirrót margra sjúkdóma. Barley grass örvar sog-æðakerfið, styður við heilsu liða, dregur úr liðverkjum og bólgum og lækkar kólesteról. Það jafnar magasýrur og örvar vöxt vinveittrar magaflóru, Einnig er það ríkt af stein-efnum, SOD-ensímum, og B-vítam-ínum. Í Lifestream eru eingöngu not-aðar ferskustu og næringarríkustu blöð plöntunnar sem innhalda mesta næringu. Lifestream notar eingöngu hrein, líf-rænt ræktuð næringarefni í bestu gæðum og vinnsluaðferðirnar tryggja
hámarks næringargildi og upptöku. Engin fylliefni, skordýraeitur eða aukaefni.
Ultimate Greens fæst í helstu apótekum,
heilsubúðum, Hagkaupi og Krónunni.
KRAFTMIKIL OFURFÆÐACELSUS KYNNIR Ofurþrenna, Ultimate Greens, í einu glasi, Spirulina, Chlor-
ella og Barley grass. Í Spirulina eru yfir 100 lífræn næringarefni. Chlorella
hefur hreinsandi áhrif og Barley grass getur gert líkamann basískan.
Bæjarlind 1-3
201 Kópavogur s: 571-5464
my style
Nýjar vörur í hverri viku
www.visir.is Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 2. apríl 2014 | 26. tölublað | 10. árgangur
F I N G R A F Ö R I N
O K K A R E R U
A L L S S TA ÐA R !
Eru enn bara hálfdrætting r
Umfang kauphallarviðskipta er hér enn lítið í sa -anburði við nágrannaþjóðirnar. Þetta kom fram í máli Höskuldar H. Ólafssonar, bankastjóra Arion banka, við upphaf Kauphallardaga í bankanum í gær. Þeir eru haldnir í fjórða sinn og lýkur í dag. „Á síðasta ári var meðalvelta hlutabréfa í Kaup-höllinni á dag nærri einn milljarður króna, sem samsvarar þreföldun frá ári u á undan. Markaðs-virði skráðra félaga er svo orðið um þriðjungur af vergri landsframleiðslu þannig að markaðurinn er nálægt því hlutfallslega að vera hálfdrætting-ur á við það se g rist í löndunum sem við berum okkur helst saman við,“ sagði hann. Að þessu sinni kynna 17 félög starfsemi sína á Kaupahallardögum Arion banka, bæði skráð félög og önnur sem stefna á skráningu.
- óká
Ú
EFTIR ENDUR-
REISN ÞARF
UPPBYGGINGU
➜ Viðtal við Þorkel Sigurlaugs-
son, stjórnarformann Fram-
takssjóðs Íslands.
➜ Sjóðurinn hefur greitt hlut-
höfum sínum 27,5 milljarða í
arð frá stofnun árið 2009.
➜ Vilja nýjan sjóð sem leggur
áherslu á uppbyggingu inn-
viða samfélagsins.
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Miðvikudagur
12
2 SÉRBLÖÐ
Markaðurinn | Fólk
Sími: 512 5000
2. apríl 2014
78. tölublað 14. árgangur
Sjálfsagt að laun séu lág Formaður
Kennarasambands Íslands segir að
stjórnmálamenn skorti þor til að
takast á við launamál kennara. 4
Dýrt að vera með óþol Tollar eru
lagðir á mjólkurlausan ís þótt hann
sé ekki framleiddur á Íslandi. 8
Brottfarir og lendingar í uppnámi
Skæruverkföll hjá Isavia gætu sett úr
skorðum 80 brottföll og lendingar. 10
MENNING Sýning Skálm-
aldar, Baldur, er þungarokk
með leikrænu ívafi. 20
LÍFIÐ Tina Dickow heldur
sína fyrstu tónleika í Íslandi
í maí. 22
SPORT Guðmundur Guð-
mundsson vildi verja heiður
sinn og liðsins. 26
SKOÐUN Gunnar Þorsteins-
son skrifar um Krossgötur
og smjörklípu. 13
FRÉTTIR
MARKAÐURINN
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla og Vesturbergi
Jakki
kr. 4.990.-
NEXT • KRINGLUNNI • SÍMI 551 3200
NJÓTTU ÞÍN
Í
EVRÓPU
Pálína Njarðvík
VEIÐISYSTUR Þær Vilborg og Kristín Reynisdætur fara árlega til veiða í Vífilsstaðavatni við upphaf íslenska veiðitímabilsins.
Tugir veiðimanna komu að vatninu í gær í blíðskaparveðri. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
SJÁVARÚTVEGUR Niðurskurður á
fjárframlögum til Hafrannsókna-
stofnunar getur haft þau áhrif að
aflaráðgjöf stofnunarinnar í ein-
stökum tegundum getur orðið undir
því sem viðkomandi stofn þolir.
Því geta nokkrir tugir milljóna
sem sparaðir eru af ríkinu í rann-
sóknafé orðið samfélaginu dýrir.
Staða stofnunarinnar er alvar-
leg vegna tekjusamdráttar og útlit
er fyrir að ekki verði mögulegt að
sinna grunnrannsóknum, en á þeim
byggir aflaráðgjöf á hverjum tíma.
„Okkur finnst mjög þrengt að
fjármögnun rannsókna núna, og
í raun eru slæmar horfur í allri
okkar starfsemi. Við teljum þetta
bráðnauðsynleg verkefni sem við
erum að sinna en samdráttur í fjár-
veitingum og sértekjum er farinn
að hafa áhrif á okkar kjarnastarf-
semi,“ segir Jóhann Sigurjónsson,
forstjóri Hafrannsóknastofnunar.
Hafrannsóknastofnun fær um
1,4 milljarða króna á fjárlögum
fyrir árið 2014, en sértekjur eru
áætlaðar 1,1 milljarður. Tekjur
Hafrannsóknastofnunar dragast
því saman um hátt í 300 milljónir
króna frá 2012 eða yfir 10 prósent.
Jóhann tekur dæmi. „Við erum
komin í krappan dans með vökt-
unarrannsóknir; eftirliti með því
að stofnar séu nýttir með sjálf-
bærum hætti. Eftir því sem meira
er gengið á slíkar rannsóknir
verður óvissan í okkar mælingum
meiri. Það getur hreinlega komið
niður á aflaráðgjöf í einstökum
tegundum, því eftir því sem við
vitum minna þeim mun varfærn-
ari þarf ráðgjöfin að vera,“ segir
Jóhann og útskýrir að ef ætlunin
er að fullnýta fiskistofn þá þurfa
mjög nákvæmar upplýsingar að
liggja fyrir, ef ekki á illa að fara.
„Þetta er grundvallaratriði og
byggir á nútíma sjálfbærnisvið-
miðum og okkar skyldum í því
ljósi. Á alþjóðavettvangi er skýr
krafa um sjálfbærar veiðar, að
áhættan sé ekki óþarflega mikil
við nýtingu þessara stofna,“ segir
Jóhann. „Vottun um sjálfbærar
fiskveiðar leikur sífellt stærra
hlutverk og því getur þetta
jafnframt komið niður á mark-
aðssetningu afurðanna til við-
bótar við minni veiðar en mögu-
legar væru ef rannsóknum yrði
sinnt vel. Það er því afar brýnt
að tryggja betur rekstrargrunn
rannsóknanna, ekki aðeins í ár eða
á næsta ári, heldur til lengri fram-
tíðar.“ svavar@frettabladid.is
Fjársveltið gæti reynst dýrt
Niðurskurður til Hafrannsóknastofnunar kemur niður á nauðsynlegum grunnrannsóknum. Án þeirra gæti
aflaráðgjöf orðið undir því sem nytjategundir þola með tilheyrandi tekjutapi fyrir fólk og fyrirtæki í landinu.
Úthald rannsóknaskipanna tveggja, Árna Friðrikssonar og Bjarna Sæ-
mundssonar, er stærsti útgjaldaliður Hafrannsóknastofnunar og erfitt að
draga verulega úr kostnaði í rekstri án þess að leggja öðru skipinu hluta úr
ári. Eins og staðan er núna verður úthaldsdögum skipanna tveggja fækkað
úr 340 eins og þeir voru í fyrra í um 200 í ár.
Úthaldsdögum fækkað um 140 daga í ár
VEIÐI „Við mætum á hverju einasta
ári. Það er einfaldlega skylda,“
segir Vilborg Reynisdóttir, for-
maður Stangveiðifélags Hafnar-
fjarðar, sem mætti ásamt Kristínu
systur sinni að Vífilsstaðavatni
snemma í gærmorgun.
Gærdagurinn markaði upphaf
stangveiðitímabilsins hér á landi
og tugir manna sóttu vatnið heim
í blíðuveðri. Strax um morguninn
voru tólf veiðimenn mættir og
þöndu flugustangirnar, að sögn
Vilborgar og þegar leið á daginn
skiptu þeir tugum sem kíktu til að
ná úr sér veiðihrollinum.
„Ég hef aldrei fengið neitt á
þessum fyrsta degi veiðitíma-
bilsins,“ segir Vilborg hlæjandi,
en hún sér ekki hvaða máli það
skipti og gleðst yfir því að biðin
er á enda.
Aðeins höfðu menn spurnir af
því að ein bleikja hefði látið glepj-
ast, en ungur veiðimaður sleppti
henni að lokinni viðureign. - shá
Veiðimenn fjölmenntu að Vífilsstaðavatni í gær en fátt segir af aflabrögðum:
Tugir veiðimanna og ein bleikja
Ég hef aldrei fengið
neitt á þessum fyrsta degi
veiðitímabilsins.
Vilborg Reynisdóttir
formaður Stangveiðifélags Hafnarfjarðar
FÓLK Meirihluti ráðherra í ríkis-
stjórn Íslands er með iPhone-
síma, eða fimm. Hinir fjórir eru
með snjallsíma frá Samsung.
Ráðherrarnir eru afar mis-
virkir á samfélagsmiðlum. Til
að mynda eru Ragnheiður Elín
Árnadóttir og Sigurð-
ur Ingi Jóhannsson
ekki virk á Twit-
ter. Hanna Birna
Kristjánsdóttir er
langöflugust á
miðlinum með
tæp þúsund
tíst.
Á Face-
book
er það
hins
vegar
Bjarni
Benedikts-
son sem trónir á
toppnum en rúmlega átta þúsund
manns líkar við síðuna hans.
lkg / sjá síðu 22
Símar íslensku ráðherranna:
iPhone með
vinninginn
Bolungarvík 4° SSA 3
Akureyri 8° SA 2
Egilsstaðir 7° SSA 5
Kirkjubæjarkl. 6° SA 6
Reykjavík 7° SA 7
Milt í veðri Í dag eru horfur á
SA-strekkingi allra syðst, annars hægari
vindi. Skúrir á stöku stað S- og V-til en
bjart með köflum norðanlands. 4
Eftir endurreisn er upp-
bygging nauðsynleg
Viðtal við Þorkel Sigurlaugsson, fram-
kvæmdastjóra Framtakssjóðs Íslands.
Sjóðurinn hefur viðrað hugmyndir um
nýjan sjóð sem legði áherslu á upp-
byggingu innviða samfélagsins.