Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.04.2014, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 08.04.2014, Qupperneq 38
BERT Á MILLI Söngkonan Taylor Swift klæddist kjól frá J Mendel, hælaskóm frá Casadei og bar skartgripi frá Marina B. HEIT Í HÁTÍSKU Idol-stjarnan Carrie Underwood var í kjól frá Oscar de la Renta, hælaskóm frá Jimmy Choo og með skartgripi frá David Yurman. HÚN SÁ RAUTT Leikkonan Olivia Munn bauð upp á eldrauðan kjól frá Reem Acra, hæla frá Chris- tian Louboutin og skart frá Neil Lane. SÉR- STAKUR KJÓLL Umtalaðasti kjóll kvöldsins var klárlega Zuhair Murad-kjóllinn sem söngkonan Shakira klæddist. Sitt sýnist hverjum um fegurð kjólsins. ÁNÆGÐ MEÐ KVÖLDIÐ Idol-stjarnan Kellie Pickler var í pastellituðum kjól frá Romona Keveza. EINFALT OG ELEGANT Kántrísöngkonan Faith Hill klæddist kjól frá Saint Laurent og bar skart frá Martin Katz. Rekstrarvörur - vinna með þér Norræna húsið kynnir: Höfundakvöld Þriðjudaginn 8. apríl Kl. 20.00 Verðlaunahöfundar heimsækja Norræna húsið og lesa upp úr verkum sínum. Egil l Helgason kynnir höfundana. Léttar veitingar í boði. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Susan Orlean (BNA) Höfundur hjá The New Yorker www.susanorlean.com Geraldine Brooks (BNA/Ástralía) Pulitzer-verðlaunahöfundur www.geraldinebrooks.com Randy Boyagoda (Kanada) Rithöfundur og prófessor við Ryerson-háskólann Iain Reid (Kanada) Verðlaunahöfundur James Scudamore (Bretland) Tilnefndur til Man Booker-verðlaunanna www.jamesscudamore.com Joseph Boyden (Kanada) Scotiabank Giller-verðlaunahafi www.josephboyden.com Andrew Evans (BNA) Verðlaunahöfundur hjá National Geographic Traveler Sara Wheeler (Bretland) Höfundur ferðabóka og ævisagna Sturlugata 5 101 Reykjavík S. 5517030 nh@nordice.is www.norraenahusid.is icelandwri tersretreat.com WWW.ICELANDAIR.COM Kjóll Shakiru stal senunni Það besta í kántrítónlist var verðlaunað í Las Vegas á sunnudaginn á verðlaunahátíðinni Aca- demy of Country Music. Skærustu stjörnur heims- ins létu sig ekki vanta á rauða dregilinn þar sem íburðarmiklir síðkjólar voru mjög áberandi. LÍFIÐ 8. apríl 2014 ÞRIÐJUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.