Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.05.2014, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 08.05.2014, Qupperneq 10
8. maí 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 10 BÖRN Á GASASTRÖND Palestínsk börn í Kan Júnis-flóttamannabúðunum fylgjast með fjöldafundi sem haldinn var til að minnast þess að 66 ár eru liðin frá því „Nakba“, eða hörmungar Palestínumanna, hófust eftir að Ísraelsríki var stofnað. MATARAÐSTOÐ Í AFGANISTAN Íbúar þorpsins Abi Barik, sem grófst að stórum hluta undir aurskriðum í lok síðustu viku, ná sér í hrísgrjón frá hjálparstofnun. Stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að hafa verið sein til að útvega íbúunum brýnustu nauðsynjar. BLUNDAÐ Í KÍNA Ökumenn hjólavagna í Peking notuðu tækifærið á meðan þeir biðu eftir næstu viðskiptavinum til þess að fá sér kríu. MYNDIR/AP HERÆFING Í MOSKVU Rússneski herinn gerði sig breiðan á Rauða torginu í gær, þegar efnt var til æfingar fyrir hersýninguna á morgun í tilefni sigurs rússneska hersins á nasistum árið 1945. ÁSTAND HEIMSINS 1 KOSNINGAR Á INDLANDI Helgir menn bíða á kjörstað í Haridwar eftir því að geta greitt atkvæði í þingkosningunum. Kjósendur á Indlandi eru meira en 800 þúsund talsins, þannig að dreifa þurfti kosningunum á níu umferðir. Sú fyrsta hófst 7. apríl en þeirri síðustu lýkur á mánudaginn kemur. Úrslita er að vænta í næstu viku. 1 4 4 2 2 5 5 3 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.