Fréttablaðið - 19.05.2014, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 19.05.2014, Blaðsíða 50
19. maí 2014 MÁNUDAGUR| SPORT | 22 visir.is Meira um leiki gærkvöldsins PEPSI DEILD KK 2014 STAÐAN FH 4 3 1 0 6-1 10 Stjarnan 4 3 1 0 7-4 10 Keflavík 4 3 0 1 6-2 9 Fjölnir 4 2 2 0 8-4 8 KR 4 2 0 2 4-4 6 Fram 3 1 1 1 3-3 4 Valur 3 1 1 1 3-3 4 Víkingur 3 1 1 1 2-4 4 Fylkir 3 1 0 1 3-5 3 Breiðablik 4 0 2 2 4-7 2 ÍBV 4 0 1 3 3-7 1 Þór 4 0 0 4 5-10 0 NÆSTU LEIKIR Mánudagur 19. maí: 19.15 Víkingur - Fylkir, 20.00 Valur - Fram. Mörkin: 1-0 Atli Viðar Björnsson (90.+6). FH (4-3-3): Róbert Ö. Óskarsson 6 - Jón Ragnar Jónsson 5, Pétur Viðarsson 5, Kassim Doumbia 6 (73. Sean Michael Reynolds -), Böðvar Böðvarsson 5 - Davíð Þór Viðarsson 5, Emil Pálsson 4, Sam Hewson 5 - Ingimundur N. Óskarsson 5 (*64. Atli Viðar Björnsson 6), Kristján G. Emilsson 6 (42. Albert Brynjar Ingason 4), Atli Guðnason 5. ÍBV (4-4-2): Abel Dhaira 2 - Óskar E. Óskarsson 6, Brynjar G. Guðjónsson 6, Eiður A. Sigurbjörns- son 6, Matt Garner 6 - Bjarni Gunnarsson 4 (90. Dominic Khori Adams), Jökull I. Elísabetarson 5, Gunnar Þorsteinsson 5, Jón Ingason 5 - Víðir Þorvarðarson 5 (64. Atli Fannar Jónsson 5), Jonathan Glenn 4 (82. Arnar Bragi Bergsson -). Skot (á mark): 13-1 (8-1) Horn: 5-3 Varin skot: Róbert 0 - Abel 6 1-0 Kaplakriki Áhorf: 1.408 Þóroddur Hjaltalín (7) Mörkin: 0-1 Arnar Már Björgvinsson (26.), 0-2 Ólafur Karl Finsen (43.), 1-2 Shawn Nicklaw (44.), 1-3 Jeppe Hansen (48.), 1-4 Veigar Páll Gunnars- son (53.), 2-3 Sigurður Marinó Kristjánsson (69.), 3-4 Jóhann Helgi Hannesson (78. víti). ÞÓR (4-3-3): Sandor Matus 5; Shawn Nicklaw 6, Atli Jens Albertsson 5, Hlynur Atli Magnússon 5 (86. Halldór Orri Hjaltason - ), Ingi Freyr Hilmars- son 5; Ármann Pétur Ævarsson 5 (56. Þórður Birgisson 4), Orri Freyr Hjaltalín 5, Jónas Björgvin Sigurbergsson 6; Sigurður Marinó Kristjánsson 5, Jóhann Helgi Hannesson 6, Jóhann Þórhallsson 5 (66. Kristinn Þór Björnsson 5). STJARNAN (4-3-3): Stjarnan (4-3-3) Ingvar Jónsson 5; Niclas Vemmelund 5, Daníel Laxdal 5, Martin Rauschenberg 5, Pablo Punyed 5; Michael Præst 6, Veigar Páll Gunnarsson 5, Atli Jóhannsson 5 (72. Snorri Páll Blöndal -); Arnar Már Björgvinsson 6 (82. Heiðar Ægisson -), *Ólafur Karl Finsen 8, Jeppe Hansen 7 (64. Garðar Jóhannsson 4). Skot (á mark): 11-14 (5-6) Horn: 5-4 Varin skot: Sandor 2 - Ingvar 2 3-4 Þórsvöllur Áhorf: 620 Þorvaldur Árnason (7) Mörkin: 0-1 Óskar Örn Hauksson (89.). KEFLAVÍK (4-3-3): Jonas Sandqvist 7 - Endre Ove Brenne 5, Haraldur Freyr Magnússon 6, Unnar Már Unnarsson 6, Magnús Þórir Matthíasson 6 - Einar Orri Einarsson 6, Sindri Snær Magnússon 5, Jóhann Birnir Guðmundsson 6 (74. Hörður Sveinsson -)- Magnús Sverri Þorsteinsson 4 (60. Ray Anthony Jónsson ), Bojan Stefán Ljubicic 5 (79. Daníel Gylfason -), Elías Már Ómarsson 6. KR (4-3-3): Stefán Logi Magnússon 6 - Emil Atlason 6 (71. Þorsteinn Már Ragnarsson -), Grétar Sigfinnur Siguðrsson 6, Aron Bjarki Jósepsson 5, Ivar Furu 5 - Farid Zato 6, Almarr Ormarsson 5, Baldur Sigurðsson 5 - Gary Martin 5, *Óskar Örn Hauksson 8, Kjartan Henry Finnbogason 4 (90. Egill Jónsson -) Skot (á mark): 9-15 (2-7) Horn: 2-5 Varin skot: Sandqvist 6 - Stefán Logi 2 0-1 Nettó-völlurinn Áhorf: 1.840 Erlendur Eiríksson (7) Mörkin: 1-0 Árni Vilhjálmsson (28.), 1-1 Guð- mundur Karl Guðmundsson (55.), 2-1 Davíð Kristján Ólafsson (62.), 2-2 Þórir Guðjónsson (73.). BREIÐABLIK (4-4-2): Gunnleifur Gunnleifsson 7 - Gísli Páll Helgason 6, Elfar Freyr Helgason 6, Damir Mumunovic , Davíð K. Ólafsson 6 - Tómas Óli Garðarsson 5 (83. Olgeir Sigurgeirsson -), Andri Rafn Yeoman 7, Guðjón Pétur Lýðsson 5 (72. Elfar Árni Aðalsteinsson -), Finnur Orri Margeirsson 6 - Árni Vilhjálmsson 6, Elvar Páll Sigurðsson 5. FJÖLNIR (4-4-2): Þórður Ingason 6 - Guðmundur Þór Júlíusson 5 (68. Einar Karl Ingvarsson 6), Haukur Lárusson 7, Bergsveinn Ólafsson 7, Matthew Ratajczak 6 - Gunnar Már Guðmundsson 6, Illugi Þór Gunnarsson 6, *Guðmundur Karl Guðmundsson 8 - Ragnar Leósson 7 (74. Chri- stopher Paul Tsonis -), Aron Sigurðarson 6 (83. Guðmundur B. Guðjónsson -), Þórir Guðjónsson 6. Skot (á mark): 8-17 (3-9) Horn: 6-5 Varin skot: Gunnleifur 6 - Þórður 1 2-2 Kópavogsvöllur Áhorf: 1.523 Vilhjálmur A. Þórarins. (6) OLÍS-DEILD KVENNA LOKAÚRSLIT, ODDALEIKUR STJARNAN - VALUR 20-23 (8-11) Stjarnan - Mörk (skot): Jóna Margrét Ragnars- dóttir 7/5 (18/5), Helena Rut Örvarsdóttir 6 (14), Nataly Sæunn Valencia 2 (3), Hildur Harðardóttir 2 (5), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2 (5), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1 (2), Þórhildur Gunnarsdóttir (1), Sólveig Lára Kjærnested (2). Varin skot: Florentina Stanciu 17 (39/3, 44%), Heiða Ingólfsdóttir (1/1, 0%). Hraðaupphlaup: 1 ( Hildur Harðardóttir 1.). Fiskuð víti: 5 ( Jóna Margrét Ragnarsdóttir 1, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Sandra Sif Sigur- jónsdóttir 1, Sólveig Lára Kjærnested 1.). Utan vallar: 2 mínútur. Valur - Mörk (skot): Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6/3 (8/3), Sigurlaug Rúnarsdóttir 4 (6), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4 (12), Kristín Guðmundsdóttir 3/1 (8/1), Karólína Bærhenz Lárudóttir 2 (2), Bryndís Elín Wöhler 2 (2), Rebekka Rut Skúladóttir 1 (1), Aðalheiður Hreinsdóttir 1 (2), Morgan Þor- kelsdóttir (1). Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 19 (38/4, 50%), Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir (1/1, 0%). Hraðaupphlaup: 5 ( Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 1, Karólína Bærhenz Lárudóttir 2.). Fiskuð víti: 4 ( Sigurlaug Rúnarsdóttir 1, Kristín Guðmundsdóttir 2, Rebekka Rut Skúladóttir 1).. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Ómar I. Sverrisson og Magnús Jónsson Valur vann einvígið, 3-2, og er Íslandsmeistari. PEPSI DEILD KVK 2014 Selfoss - Þór/KA 2-3 0-1 Hafrún Olgeirsdóttir (6.), 0-2 Katrín Ásbjörnsdóttir (24.), 1-2 Eva Lind Elías- dóttir (42.), 1-3 Thanai Annis (48.), 2-3 Blake Stockton (52.). STAÐAN Þór/KA 2 1 1 0 4-3 4 FH 1 1 0 0 3-1 3 ÍBV 1 1 0 0 2-1 3 Breiðablik 1 1 0 0 1-0 3 Fylkir 1 1 0 0 1-0 3 Valur 1 0 1 0 1-1 1 ÍA 1 0 0 1 0-1 0 Stjarnan 1 0 0 1 0-1 0 Selfoss 2 0 0 2 3-5 0 Afturelding 1 0 0 1 1-3 0 NÆSTU LEIKIR Þriðjudagur 20. maí: 18.00 ÍBV - Stjarnan, 19.15 Fylkir - Breiðablik, 19.15 Valur - Aftur- elding, 19.15 FH - ÍA. HANDBOLTI „Það eiga allir titlarn- ir sín „móment“ þannig að það er rosalega erfitt að gera upp á milli þeirra,“ segir Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikmaður Vals, sem fagnaði sínum fjórða Íslandsmeist- aratitli á fimm árum á laugardag- inn þegar Valur vann Stjörnuna í oddaleik í lokaúrslitum Olís-deild- ar kvenna í handbolta. „Það var geðveikt að vinna loks- ins í fyrsta skipti 2012, árið eftir unnum við í vítakeppni sem var sturlað og 2012 setjum við áhorf- endamet í Vodafonehöllinni. Ég hef aldrei séð aðra eins stemningu og þá. Það var samt draumur að klára þennan síðasta, ég var búin að óska þess svo heitt að vinna hann,“ segir Hrafnhildur. Alltaf verið undirmetnar Þrátt fyrir yfirburði Vals undan- farin ár hefur þeim oft verið spáð tapi í lokaúrslitum og afsökunin nær alltaf sú sama: Þær eru orðn- ar of gamlar. „Þetta hefur alltaf verið þann- ig. Við erum búnar að vera 100 ára í ansi mörg ár og alltaf van- metnar. Hitt liðið á alltaf að vera sigurstranglegra. Það hentar mér bara og öðrum í liðinu að vera undirmetnar. Þetta hvetur okkur bara enn frekar. Það eru svo mikl- ir sigurvegarar í þessu liði. Það væri ekki hægt að blása upp sápu- kúlur í þessum hópi án þess að einhver myndi tapa sér. Það eru svona týpur sem fara langt í líf- inu,“ segir Hrafnhildur en hvern- ig hefur þetta ferðalag verið með Valsliðinu síðan hún kom heim úr atvinnumennsku 2008? „Breytingin á liðinu hefur verið rosalega mikil á síðustu árum en það er alltaf sami kjarninn þarna. Þetta er alveg stórkostlegt lið og ótrúlegir snillingar þarna. Við erum svo ótrúlega ólíkar á marg- an hátt sem er líka gott.“ Tók út vonbrigðin 2009 Hrafnhildur var í Valsliðinu sem laut í gras fyrir öflugu liði Stjörn- unnar í undanúrslitum 2009 í odda- leik. Stjarnan varð síðan Íslands- meistari þriðja árið í röð áður en drottnun Valskvenna hófst. „Ég þurfti að taka út eitt von- svikið ár en síðan hefur þetta bara verið frábært,“ segir Hrafnhild- ur, sem eyddi sex árum í atvinnu- mennsku; tveimur hjá Team-Tvis Holstebro og fjórum hjá SK Århus. „Það var alveg geðveikt. Ég mátti vinna nokkra tíma á dag og gerði það svo mér myndi ekki drepleiðast. Annars var þetta bara handbolti. Alveg æðislegt.“ Smeyk við forgjöfina Hrafnhildur hefur nú lagt skóna á hilluna og þá er réttast að spyrja hvað tekur við? „Ætli ég verði ekki að sveifla golfkylfu. Karlinn minn er kom- inn í það. Ég stefni á öldungalands- liðið í golfi eftir 15 ár,“ segir hún og hlær. „Ég verð eflaust algjör geðsjúklingur í þessa forgjöf. Ég er alveg rosaleg þegar ég þarf að keppa við sjálfa mig í einhverju svona. Þetta verður eitthvað.“ Hún ætlar að taka sér smá frí frá handbolta og þjálfa ungar stúlkur á næsta ári en hún segir þó ekki skilið við Olís-deildina að eilífu. „Ég tek mér eitt ár þar sem handboltinn stjórnar ekki lífi mínu en svo fer ég eflaust út í einhverja þjálfun eftir svona 1-2 ár,“ segir Hrafnhildur. tomas@365.is Næst er það golfi ð Hrafnhildur Ósk Skúladóttir lauk glæsilegum ferli með Íslandsmeistaratitli um helgina þegar Valur lagði Stjörnuna í oddaleik. Fer í þjálfun eft ir 1-2 ár. SIGURKOSS Anna Úrsúla Guðmundsdóttir kyssir fyrirliðann sinn, Hrafnhildi Skúladóttur, sem lyfti bikarnum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FÓTBOLTI KR stöðvaði sigurgöngu Keflavíkur í Pepsi-deild karla í fótbolta í gærkvöldi með sigri suður með sjó, 1-0. Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR sem er með sex stig eftir fjóra leiki. Nýliðar Fjölnis gefa ekkert eftir en þeir eru enn taplausir eftir jafntefli í Kópavogi í gærkvöldi, 2-2. FH-ingar og Stjörnumenn eru á toppnum með tíu stig hvort lið. FH vann ÍBV, 1-0, í gærkvöldi. - tom KR lagði Kefl avík GEFA EKKERT EFTIR Nýliðar Fjölnis sóttu stig í Kópavogini í gærkvöldi gegn Breiðabliki og eru taplausir eftir fjórar umferðir. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SPORT HM Í FÓTBOLTA Í BRASILÍU 24 DAGAR Í FYRSTA LEIK ROGER MILLA, framherji frá Kamerún, er elsti leikmaðurinn sem hefur bæði spilað og skorað í úr- slitakeppni HM. Milla var 42 ára og 39 daga þegar hann skoraði fyrir Kamerún á móti Rússlandi á HM í Bandaríkjunum 1994. Milla bætti þetta sumar átta ára gamalt met norður-írska markvarðarins Pat Jennings sem spilaði sinn síðasta HM-leik á 41 árs afmælisdegi sínum 1986. Ítalski markvörðurinn Dino Zoff er hins vegar elsti leik- maðurinn sem hefur orðið heimsmeistari en hann var 40 ára og 133 daga þegar hann tók við heimsmeistarabikarnum eftir 3-1 sigur á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleiknum á HM á Spáni 1982. FÓTBOLTI Níu ára bið Arsenal eftir bikar lauk á laugardaginn þegar liðið varð enskur bikarmeistari eftir sigur á nýliðum Hull, 3-2, í framlengdum leik á Wembley. Arsenal-menn hafa eflaust talið að bölvuninni væri ekki enn létt þegar Hull komst óvænt í 2-0 á fyrstu níu mínútum leiksins. En Arsenal jafnaði leikinn með mörk- um Laurents Koscielnys og Spán- verjans Santi Cazorla. Í framlengingunni reyndist Aaron Ramsey svo hetjan þegar hann skoraði sigurmarkið eftir frábær- an undirbúning Olivers Girouds. Velsk-frönsk samvinna. Gleðin skein úr augum Wengers sem var hylltur af leikmönnum sínum og bleyttur allsvakalega. Hann reif sig meira að segja úr að ofan í gleðinni til að skipta um bol. Það var létt yfir Wenger á Wem- bley á laugardaginn. Sem fyrr segir eru níu ár síðan Arsenal vann síðast titil en liðið fagnaði sigri í enska bikarnum 2005 þegar það lagði Manchester United í vítaspyrnukeppni. Allir leikmennirnir sem unnu þann titil eru horfnir á braut; sá síðasti sem fór var Van Persie. Með þessum bikar jafnaði Wenger árangur Alex Fergusons í bikarkeppninni. Báðir hafa unnið fimm sinnum. - tom Eyðimerkurgöngu Arsenal lokið Arsenal vann enska bikarinn með endurkomusigri á Hull á Wembley. SIGURVEGARI Loksins gat Arsene Wenger fagnað. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY FÓTBOLTI Þór/KA vann Sel- foss, 3-2, í fyrsta leik annarrar umferðar Pepsi-deildar kvenna í gærkvöldi en leikið var á Selfossi. Norðankonur komust í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum Haf- rúnar Olgeirsdóttur og Katrínar Ásbjörnsdóttur en Eva Lind Elí- asdóttir minnkaði muninn; 2-1. Thanai Annis skoraði sigur- markið fyrir gestina á 48. mínútu síðari hálfleiks og byrjar Þór/KA vel í deildinni. - tom Þór/KA vann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.