Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1979, Qupperneq 19
HANN AT
SIG í HEL!
Aó vísu á ekki aö nota sögnina aö éta um mann-
fólkið, heldur aö borða, en þaö er víst óhætt aö
nota hana um þennan náunga. Hann fékk sér 35
þylsur meö öllu í morgunverð og í há''jgismatinn
gjarnan fjögur þund af lifur eöa 10 vínarsnittur. Auk
þess renndi hann matinum alltaf niöur meö fjórum
lítrum aö öli. Þaö kallar maður át í lagi!
Þaö var því ekki aö ástæðulausu sem Franz
Wetstein (kallaöur ,,Búbbi" af vinum sínum), var
feitasti maöur í Evrópu. Hann vó 311 kíló.
Nú er ,,Búbbi" dáinn. Hann át sig í hel. Átta
sterkustu menn í Dingolfing í Bæheim,
Vestur-Þýskalandi, báru hann til grafar í sér-
smíóari, járnbentri kistu. Kistan var 1.95 m á lengd,
en 1.20 m á breidd. Hann varö aðeins tvítugur.
,,Búbbi" lést á þorpssjúkrahúsinu eftir aö hafa
legið þar í þrjá daga og verið á ströngum matarkúr.
Hjarta hans, æóakerfi og lifur brugöust. Líkaminn
þoldi ekki þessa óstöövandi matarlyst.
Dauöinn var sársaukalaus. ,,Búbbi" varö bara
þreyttari og þreyttari og sofnaöi loksins út af.
V
N
/
Ungfrú
„EITTHVAÐ 1990”
Foreldrar þessara litlu telpna borga rúmlega
hálfa milljón króna fyrir þær árlega, og þá er hvorki
fæði né húsnæði talið með. Þessi greiðsla er fyrir
söng-, dans- og framkomukennslu. Þær eiga
heima í Bandaríkjunum og telpurnar, sem allar eru
þriggja ára, vonast til að vera kjörnar „ungfrú" eitt
eða annað árið 1990. Kennslan fer fram í „ungfrú-
ar-skóla“ í Hollywood og auk alls fjárins, sem for-
eldrarnir greiða fyrir kennsluna, þurfa veslings
mæðurnar að þvo marga metra af blúndum og píf-
um daglega, strjúka þær og sterkja, þvi að elsk-
urnar litlu eiga að líta vel út næsta dag. Bresk-
bandaríski hárgreiðslumaðurinn, Vidal Sassoon,
maðurinn, sem tekur 35 þúsund krónur fyrir lagn-
ingu, hafði telpurnar með í sjónvarpsþætti sínum.
Hann hrósaði þessu framtaki hástöfum. — Æi, já.