Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 15.04.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 15.04.1981, Blaðsíða 3
SJONVARPSDAGSKRAIN NÆSTU TVÆR VIKUR MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL: 18.00 Barbapabbi 18.05 Bláfjöður Tékknesk teiknimynd um önd, sem þráir að að eignast unga, en fær hvergi að vera í friði með eggin sín. 18.30 Fljótandi flugvöllur A stórum alþjóðlegur flugvöllum fara fram um og yfir þúsund lend- ingar og flugtök á sólarhring. Endur og gæsir á Sandvatni í Suður- Dakóta taka sig á loft eða lenda a.m.k. 350 þúsund sinnum á dag, og þær þurfa engan að biðja leyfis. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á döfinni 20.45 Nýjasta tækni og vísindi 21.15 Malu, kona á krossgötum Fjórði þáttur. 22.00 Thorstein Bergman Sænski vísnasöngvarinn Thor- stein Bergman syngur nokkur lög í sjónvarpssal. 22.25 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 17. APRÍL - FÖSTUDAGURINN LANGI: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir veður og dag- skrárkynning. 20.20 Maðurinn, sem sveik Barrabas. Leikrit eftir dr. Jakob S. Jónsson frá Hrauni. Leikurinn gerist í Jerú- salem og nágrenni dagana fyrir krossfestingu Krists. Leikstjóri Sigurður Karlsson. Persónur og leikendur: Barrabas, uppreinarmaður..... .................Þráinn Karlsson Mikal, unnusta hans.......... .......Ragnheiður Steindórsdóttir Efraim, uppreinarmaður....... .................Jón Hjartarson Abidan, uppreisnarmaður...... ................. Amar Jónssai Kaífas, æðsti prestur........ ..............Karl Guðmundssai Elíel, trúnaðarmaður......... .............. Sigurður Skúlason Tónlist Elías Davíðsson. Stjóm upp- töku: Egill Eðvarðsson. Áður á dagskrá 24. mars 1978. 20.50 Sinfónía nr. 4 í a-moll op. 63 eftir Jean Sibelius Hljómsveit finnska útvarpsins. 21.25 Lúter Leikrit eftir John Osborne. Aðal- hlutverk: Stacy Keach, Patrick Magee og Hugh Griffith. - Leikritið lýsir því, sem á daga Marteins Lúters drífur, frá því hann gerist munkur og þar til hann kvænist og eignast son. 23.10 Dagskrárlok. SENDIBÍLU Sími 1136 LAUGARDAGUR 18. APRÍL: 16.30 íþróttir 18.30 Eggi 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 21.00 Yfir og undir jökul Kvikmynd sjónvarpsins í mynda- flokknum Náttúra Islands. 21.45Ég, Sofia Loren Sophia Loren: Her own story. - Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1980. - Aðalhlutverk Sofia Loren, Armand Assante, John Gavin og Rip Torn. - Sagan hefst árið 1933, þegar móðir Sofiu Romilda Villani kemur til Rómar á unga aldri í leit að frægð og frama. 00.15 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 19. APRÍL- PÁSKADAGUR: 17.00 Páskamessa Séra Guðmundur Þorsteinsson, prestur í Árbæjarsókn, predikar og þjónar fyrir altari. 18.00 Stundin okkar 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning 20.20 Þjóðlíf Gestir þáttarins að þessu sinni eru frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson, og franski ljóðasöngvarinn Gerard Souzay. - Farið verður í heimsókn í Karmelítaklaustrið í Hafnarfirði og vikið að sögu klaustra á Islandi. - Fjórir alþingismenn koma í sjón- varpssal. Að þessu sinni láta þeir stjórnmálaþras liggja á milli hluta, en í staðinn yrkja þeir og syngja. Fleira verður í þættinum, m.a. jazz. Umsjónarmaður er Sigrún Stefánsdóttir. 21.10 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu Keppnin fór að þessu sinni fram í Dyflinni 4. apríl, og voru kepp- endur frá tuttugu löndum. 23.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 20. APRÍL - 2. PÁSKADAGUR: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Trýni 20.45 Sjónvarp næstu viku 20.55 Óðurinn til afa Leikin heimildamynd „Mynd- ljóð“, sem íjallar um tengsl manns og moldar. 21.50 Horft af brúnni Páskaskemmtiþáttur Sjónvarps. I þættinum koma fram: Rakarastofu- kvartettinn, þrír félagar úr Islenska dansflokknum, hljómsveitin Dia- bolus in Musica, Hallj og Laddi, Þorgeir Ástvaldsson, Ómar Ragn- arsson, Magnús Ingimarsson, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Lára Rafns- dóttir og Lilja Hrönn Hauksdóttir. - Kynnir er Guðni Kolbeinsson. 22.35 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 21. APRÍL: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékknesk teiknimynd 20.45 íþróttir Umsj. Jón B. Stefánsson. Farið í heimsókn í Iþróttakennaraskólann. 21.20 Úr læðingi Sjöundi þáttur. 21.50 Fjöltefli í sjónvarpssal Skáksnillingurinn Victor Korts- noj tefli klukkufjöltefli við átta val- inkunna íslenska skákmenn. - Bein útsending - 00.00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL: 18.00 Barbapabbi 18.05 Heimsókn að Sólheim- um í Grímsnesi. Áður sýnt í Stundinni okkar 20. janúar 1980. . 18.20 Kanínustríð Heimildamynd um kanínuvanda- málið í Englandi. 18.45 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Heyrðu, Abott Syrpa úr kvikmyndum með gam- anleikurunum Bud Abott og Lou Costello, sem nutu geysivinsælda á árunum um og eftir seinni heims- styrjöld. 21.50 Vaka 22.25 Malu, kona á krossgötum Fimmti og næstsíðasti þáttur. 23.15 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 24. APRÍL: 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni 20.50 Allt í gamni með Harold Lloyd sh 21.15 Fréttaspegill 22.15 Ránið mikla Brinks: The Great Robbery. Bandarísk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1976. - Árið 1950 rændi bófa- flokkur í Boston í Bandaríkjunum tæplega þremur milljónum dala. Það tók lögregluna hér um bil sex ár að hafa hendur í hári þjófanna. 00.00 Dagskrárlok. OPIÐ laugardag kl. 9-12 kaupfelag YESTMANNAEYJA LAUGARDAGUR 25. APRÍL: 16.30 íþróttir 18.30 Einu sinni var Framhald af frönskum teikni- myndaflokk í þrettán þáttum, þar sem rakin er saga mannkyns frá upphafi fram á okkar daga. - Fyrsti þáttur af þrettán. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður 21.00 Prinsinn trúlofast Karl, ríkisarfi Bretlands, hefur nýlega fastnað sér konu og verða þau gefin saman í sumar. Myndin grein- ir frá æviatriðum Karls og unnustu hans, lafði Díönu Spencer. 21.25 Barbara Thompson Barbara Thompson og eiginmað- ur hennar, Jon Hiseman, eru kunnir jazzleikarar á Englandi. I myndinni er m.a. sýnt, er kvartett þeirra hjóna, Paraphernalia, lék á jazzhátíðinni í Bracknell 1979. 22.05 Kornið er grænt The Corn is green. - Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1979. - Aðalhlutverk: Katharine Hepurn og Ian Saynor. - Fröken Moffat hefur erft hús í lítilli borg í Wales. Hún hefur í hyggju að reka skóla, en borgarbúar virðast lítt hrifnir af þeirri hugmynd. 23.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 26. APRÍL: 18.00 Sunnudagshugvekja Ingunn Gísladóttir, hjúkrunar- kona, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar I þessum síðasta þætti vetrarins Síðasti þáttur vetrarins. 19.00 Lærið að syngja 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.40 Tónlistarmenn Jón Stefánsson, kórstjóri Egill Friðleifsson kynnir Jón og ræðir við hann og kór Langholts- kirkju syngur. 21.25 Karlotta Lövensköld og Anna Sv&rd Nýr sænskur myndaflokkur í fimm þáttum, byggður á tveimur skáldsögum eftir Selmu Lagerlöf. Fyrsti þáttur. - Ungur guðfræð- ingur, Karl Arthúr gerist aðstoðar- prestur sr. Forsiusar prófasts. Kar- lotta hefur alist upp hjá prófasts- hjónunum, og brátt verða hún og ungi presturinn góðir vinir. 22.25 Sama veröld Sameinuðu þjóðirnar hafa helgað fötluðum þetta ár og látið gera þessa heimildamynd um veröld. 22.45 Dagskrárlok.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.