Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 15.04.1981, Blaðsíða 8

Fréttir - Eyjafréttir - 15.04.1981, Blaðsíða 8
Starfskraftar óskast Starfskraftar óskast við dagvistunarstofnanir Vestmannaeyjabæjar frá 1. maí n.k. Upplýsingar gefur félagsmálafuíltrúi í síma 1088. Landakirkja: Skírdagur: Messa kl. 20.30. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 14. Litanían sungin. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Annar í páskum: Messa kl. 14.00. Viðtalstími sóknarprests kl. 16.00-17.00 alla virka daga og eftir samkomulagi. Sími 1607. Samkomur í Betel Skírdagur: Samkoma fyrir söfnuðinn kl. 20.30, stjórnandi Óskar M. Gíslason. Föstudagurinn langi: Almenn samkoma kl. 16.30. Stjómandi Amór Hermannsson. Laugardagur: Söngsamkoma kl. 20.30. Stjórn- andi Hjálmar Guðnason. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Stjóm- andi Óskar Guðjónsson. 2. i páskum: Samkoma kl. 16.30. Stjórnandi Geir Jón Þórisson. Velkominn á páskahátíð í Betel! Gjafír til Sjálfsbjargar Valgreinanámskeið gaf Sjálfs- björgu í Vm kr. 370 til verndaðs vinnustaðar. ágóði af hlutaveltu, kr. 225, frá Ingibjörgu Arnars, Höfða- vegi 6 og Jónu Kristjánsdóttur, Fjólugötu 8. Móttekið með þakklæti. Sjálfsbjörg Vestmannaeyjum. BÍLL TIL SÖLU: Bifreiðin V-853 (Lada Topas árgerð 1979) er til sölu. Ekin 28 þús. km. Nýtt lakk. Sumar og vetrardekk. Utvarp. Upplýsingar veitir Páll Guð- jónsson, vinnusími 1088, heima- sími 1605. BÍLL TIL SÖLU: Volkswagen 1300, árgerð 1972. Allur veluppgerður. Upplýsingar í síma 1567, eða að Skólavegi 22. OPIÐ laugardag kl. 10-12 TAPAÐ Tapast hefur unglingatölvuúr (í miðbænum). Silfurlitað. Finnandi vinsamlega hringi í síma 1150. Sýning Sýning Sigríðar Björnsdóttur er opin frá skírdegi til II. í páskum, alla dagana, frá kl. 2- 10. Aflaskýrsla Pr.i5.4. NETABÁTAR: Bátur Afli pr. 14.4. Staða pr. 15.4. Suðurey .22.530 1070.735 Þórunn Sveinsdóttir .34.470 1010.335 Glófaxi .20.230 987.775 Valdimar Sveinsson .19.740 901.890 Alsey .25.520 849.445 Gjafar .39.210 818.815 Gandí . 13.970 768.570 Bjarnarey .18.170 691.430 Ófeigur III .20.170 653.425 Bylgja .21.560 648.570 Katrín .40.760 636.630 Gullborg .33.145 636.235 Arni í Görðum . 16.805 628.975 Kap II .58.000 625.530 Danski Pétur .21.460 610.710 Frár .30.540 608.670 Ölduljón .45.650 592.330 Sæbjörg .43.760 577.230 ísleifur .28.365 465.865 Kópur . 10.970 418.905 Andvari .26.795 404.387 Kristbjörg .57.945 355.320 Heimaey .35.175 280.194 Jökull . 14.500 225.600 Helga Jó .10.410 111.015 TROLLBÁTAR: Freyja ca. 90.000 578.073 Björg ca. 55.000 353.194 Baldur 41.465 301.575 Sæfaxi 21.810 203.095 Haförn 30.255 191.345 Draupnir 10/4 8.230 169.901 Sjöfn 31.535 157.765 Júlía ca. 20.000 151.742 Hafliði 15.790 120.635 Erlingur 21.425 103.075 LÍNA: Emma . .4.700 97.263 SENDUM SUNNLENDINGUM OLLUM ÓSKIR UM GLEÐILEGT SUMAR Samtök sunnlenskra sveitarfélaga. BÍÓ Þar sem bíómyndir bárust ekki i tæka tíð fyrir útkomu blaðsins, er ekki hægt að greina frá hverri einstakri mynd, sem verður sýnd. Nánar um það í útstill- ingarkössum við bíóið. Miðvikudagur: Hljómsveitin EYMENN leikur frá kl. 10- 2. Fimmtudagur: (Skíragur) Bíósýningar klukkan 3 - 5 og 8.30 Föstudagur: (föstud. langi) LOKAÐ Laugardagur: Bíósýning á laugardag. Sunnudagur (Páskadagur) LOKAÐ Mánudagur (II. í páskum) Bíósýningar kl. 3 og 5 Dansleikur kl. 10-2 Hljómsveitin mm

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.