Fréttablaðið - 02.08.2014, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 02.08.2014, Blaðsíða 23
Stórbrotin og litrík Gleði-ganga fer um götur Stokk-hólmsborgar í dag en Hinsegin dagar hafa staðið þar yfir í nokkra daga. Hinir nýgiftu, Ingi Thor og Morten, hafa tekið virkan þátt í hátíðahöldunum og hittu meðal annarra heiðurs- gestinn, Conchitu Wurst, sigur- vegara Eurovision-keppninnar, í veislu á miðvikudagskvöld. Ingi Thor segir að það hafi verið ákaflega skemmtilegt að hitta Chonchitu og rabba við hana. Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík eftir helgina en Ingi Thor hefur oft tekið þátt í þeim. Hann verður hins vegar fjarri góðu gamni þegar Gleðigangan fer um borgina næsta laugardag. ÖRLÖGIN TÓKU Í TAUMANA Það er ekki langt síðan Ingi Thor flutti til Stokkhólms en líf hans DJASS Á JÓMFRÚNNI Það verður flottur djass á Jómfrúnni í dag kl. 15 fyrir þá sem eru í borginni. Þar koma fram Kristjana Stefáns dóttir, Sigurður Flosason, Eyþór Gunnarsson, Valdimar K. Sigurjónsson og Einar Scheving. Meðal annars verða flutt lög af væntanlegri plötu. HAMINGJA Morten og Ingi Thor á hamingjustund ári eftir að örlögin leiddu þá saman. MYNDIR ÚR EINKASAFNI ÁST VIÐ FYRSTU SÝN ÆVINTÝRI Ingi Thor Busk og Morten Thor Busk gengu í hjónaband í Stokk- hólmi 19. júlí í blíðskaparveðri. Þeir kynntust fyrir algjöra tilviljun í Sitges á Spáni fyrir einu ári. Eftir þrettán mínútna kynni var bónorðið borið upp. skólablaðið STÓRA Stóra skólablaðið kemur út með Fréttablaðinu 12. ágúst. Blaðið mun fjalla um allt sem viðkemur skóla á öllum skólastigum. Meðal efnis verður: • Skólar • Nýjar námsleiðir • Námskeið • Námstækni • Bækur • Skólatöskur, skrifföng og annað skóladót • Fartölvur og annar tækjabúnaður • Skólaföt • Og margt margt fleira Kolbeinn Kolbeinsson Sími: 512 5447 Sími: 663 4555 kolli@365.is Áhugasamir um auglýsingar í blaðið vinsamlegast hafið samband við Bryndís Hauksdóttir Sími: 512 5434 GSM: 695 4999 bryndish@365.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.