Fréttablaðið - 02.08.2014, Page 23

Fréttablaðið - 02.08.2014, Page 23
Stórbrotin og litrík Gleði-ganga fer um götur Stokk-hólmsborgar í dag en Hinsegin dagar hafa staðið þar yfir í nokkra daga. Hinir nýgiftu, Ingi Thor og Morten, hafa tekið virkan þátt í hátíðahöldunum og hittu meðal annarra heiðurs- gestinn, Conchitu Wurst, sigur- vegara Eurovision-keppninnar, í veislu á miðvikudagskvöld. Ingi Thor segir að það hafi verið ákaflega skemmtilegt að hitta Chonchitu og rabba við hana. Hinsegin dagar hefjast í Reykjavík eftir helgina en Ingi Thor hefur oft tekið þátt í þeim. Hann verður hins vegar fjarri góðu gamni þegar Gleðigangan fer um borgina næsta laugardag. ÖRLÖGIN TÓKU Í TAUMANA Það er ekki langt síðan Ingi Thor flutti til Stokkhólms en líf hans DJASS Á JÓMFRÚNNI Það verður flottur djass á Jómfrúnni í dag kl. 15 fyrir þá sem eru í borginni. Þar koma fram Kristjana Stefáns dóttir, Sigurður Flosason, Eyþór Gunnarsson, Valdimar K. Sigurjónsson og Einar Scheving. Meðal annars verða flutt lög af væntanlegri plötu. HAMINGJA Morten og Ingi Thor á hamingjustund ári eftir að örlögin leiddu þá saman. MYNDIR ÚR EINKASAFNI ÁST VIÐ FYRSTU SÝN ÆVINTÝRI Ingi Thor Busk og Morten Thor Busk gengu í hjónaband í Stokk- hólmi 19. júlí í blíðskaparveðri. Þeir kynntust fyrir algjöra tilviljun í Sitges á Spáni fyrir einu ári. Eftir þrettán mínútna kynni var bónorðið borið upp. skólablaðið STÓRA Stóra skólablaðið kemur út með Fréttablaðinu 12. ágúst. Blaðið mun fjalla um allt sem viðkemur skóla á öllum skólastigum. Meðal efnis verður: • Skólar • Nýjar námsleiðir • Námskeið • Námstækni • Bækur • Skólatöskur, skrifföng og annað skóladót • Fartölvur og annar tækjabúnaður • Skólaföt • Og margt margt fleira Kolbeinn Kolbeinsson Sími: 512 5447 Sími: 663 4555 kolli@365.is Áhugasamir um auglýsingar í blaðið vinsamlegast hafið samband við Bryndís Hauksdóttir Sími: 512 5434 GSM: 695 4999 bryndish@365.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.