Fréttablaðið - 02.08.2014, Qupperneq 31
Tjarnarlaut - Þingvellir
Fallegt tvílyft 164 fm sumarhús í landi Nesja.
Húsið er mjög vel einangrað bjálkahús en um er
að ræða tvöfaldan bjálka með 50mm einangrun
í milli. Neðri hæð skiptist í gestaíbúð með stóru
svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Bílskúr
er ca. 40 fm. Á efri hæð eru m.a. tvö rúmgóð
svefnherbergi. Stofa og borðstofa liggja saman,
útgengt á svalir. Eldhús með góðri innréttingu.
Svalir m. fallegu bomanite steypumynstur.
V. 44,5 millj.
Uppl. Jón Rafn S: 695-5520
Réttarhólsbraut - Öndverðarnes
93 fm heilsárshús á besta stað
í Öndverðarnesi.
Skjólsæl 5000 fm lóð umvafin gróðri.
Þrjú svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og
flísum á gólfi. Stofa með kamínu og opnu eldhúsi.
Stór pallur með heitum potti.
Uppl. Jón Rafn S: 695-5520
Þrándartún - Glæsilegt heilsárshús
Nýtt og fullbúið 115 fm hús m. bílskúrsrétti
í landi Þrándarlundar í Skeiða- og Gnúpverja
hreppi ca 75 mínútna akstursfjarlægð frá
Reykjavík.
Sérsmíðaðar innréttingar, flísar á gólfum, granít
borðplata í eldhúsi. Þrjú svefnherbergi með
innbyggðum fataskápum og flísum á gólfi.
Tvö baðherbergi í húsinu þar af eitt sér baðher-
bergi fyrir hjónaherbergið. Þvottahús með hvítri
innréttingu.
V. 29,9 milljónir.
Uppl. Jón Rafn S: 695-5520
Vatnsendahlíð - Skorradalur
Gott 50 fm sumarhús í hlíðum Vatnsenda
Skorradal.
Þrjú svefnherbergi, Stofa og eldhús í opnu rými.
Eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi.
Baðherbergi með sturtuklefa.
Pallur er umhverfis hús og útsýni þaðan gott.
V. 16,5 millj.
Uppl. Jón Rafn S: 695-5520
Hlyngerði - Mýrarkot í Grímsnesi
Fallegt og vel byggt 68 fm sumarhús.
Stutt í sundlaug Hraunborgar, golf á Kiðjabergi
og Öndverðarnes ásamt náttúruperlum suður-
lands. Tvö svefnherbergi með eikarparket
á gólfum.
Í stofu er einnig lokrekkja með svefnaðstöðu.
V. 16,5 millj.
Uppl. Jón Rafn S: 695-5520
Nesjar - Þingvellir
Einstaklega fallegt 60 fm hús á 2450 fm
eignarlandi í landi Nesja á Þingvöllum.
Glæsilegt útsýni yfir Hestvíkina, út Þingvallavatn
og fögur fjallasýn í bakgrunni. Tvö svefnherbergi.
Stofa og eldhús í opnu rými, frábært útsýni.
Uppl. Jón Rafn S: 695-5520
Stóruskógar - Þrjú svefnherbergi.
Gott 54 fm sumarhús í landi Stóruskóga
í nálægð við Munaðarnes í Borgarbyggð.
Stutt er í sundlaugar á Varmalandi og í Borgar-
nesi. Baðherbergi m. sturtu. Stofa og eldhús
með plastparket á gólfum. Þrjú svefnherb.
Heitur pottur á verönd.
V. 14,5 millj.
Uppl. Jón Rafn S: 695-5520
Vatnsendahlíð - Skorradalur
44 fm sumarhús með þremur
svefnherbergjum.
Mikill gróður á landinu og grasblettur fyrir framan
bústaðinn. Stofa er með stórum gluggum er vísa
í suður með útsýni til vatnsins og fjalla, falleg
kamína í stofu og útgengt á pall.
Þrjú svefnherbergi.
V. 10,9 millj.
Uppl Jón Rafn S: 695-5520
Ingólfur Gissurarson lgf.
Valhöll fasteignasala • Síðumúla 27 • Sími:588-4477.