Fréttablaðið - 02.08.2014, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 02.08.2014, Blaðsíða 31
Tjarnarlaut - Þingvellir Fallegt tvílyft 164 fm sumarhús í landi Nesja. Húsið er mjög vel einangrað bjálkahús en um er að ræða tvöfaldan bjálka með 50mm einangrun í milli. Neðri hæð skiptist í gestaíbúð með stóru svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Bílskúr er ca. 40 fm. Á efri hæð eru m.a. tvö rúmgóð svefnherbergi. Stofa og borðstofa liggja saman, útgengt á svalir. Eldhús með góðri innréttingu.   Svalir m. fallegu bomanite steypumynstur.   V. 44,5 millj. Uppl. Jón Rafn S: 695-5520 Réttarhólsbraut - Öndverðarnes 93 fm heilsárshús á besta stað í Öndverðarnesi.   Skjólsæl 5000 fm lóð umvafin gróðri.   Þrjú svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og flísum á gólfi. Stofa með kamínu og opnu eldhúsi. Stór pallur með heitum potti. Uppl. Jón Rafn S: 695-5520 Þrándartún - Glæsilegt heilsárshús Nýtt og fullbúið 115 fm hús m. bílskúrsrétti í landi Þrándarlundar í Skeiða- og Gnúpverja hreppi ca 75 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Sérsmíðaðar innréttingar, flísar á gólfum, granít borðplata í eldhúsi. Þrjú svefnherbergi með innbyggðum fataskápum og flísum á gólfi. Tvö baðherbergi í húsinu þar af eitt sér baðher- bergi fyrir hjónaherbergið. Þvottahús með hvítri innréttingu. V. 29,9 milljónir. Uppl. Jón Rafn S: 695-5520 Vatnsendahlíð - Skorradalur Gott 50 fm sumarhús í hlíðum Vatnsenda Skorradal.  Þrjú svefnherbergi, Stofa og eldhús í opnu rými. Eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi. Baðherbergi með sturtuklefa. Pallur er umhverfis hús og útsýni þaðan gott.   V. 16,5 millj. Uppl. Jón Rafn S: 695-5520 Hlyngerði - Mýrarkot í Grímsnesi Fallegt og vel byggt 68 fm sumarhús. Stutt í sundlaug Hraunborgar, golf á Kiðjabergi og Öndverðarnes ásamt náttúruperlum suður- lands. Tvö svefnherbergi með eikarparket á gólfum. Í stofu er einnig lokrekkja með svefnaðstöðu.   V. 16,5 millj. Uppl. Jón Rafn S: 695-5520 Nesjar - Þingvellir Einstaklega fallegt 60 fm hús á 2450 fm eignarlandi í landi Nesja á Þingvöllum.   Glæsilegt útsýni yfir Hestvíkina, út Þingvallavatn og fögur fjallasýn í bakgrunni. Tvö svefnherbergi.  Stofa og eldhús í opnu rými, frábært útsýni. Uppl. Jón Rafn S: 695-5520 Stóruskógar - Þrjú svefnherbergi. Gott 54 fm sumarhús í landi Stóruskóga í nálægð við Munaðarnes í Borgarbyggð. Stutt er í sundlaugar á Varmalandi og í Borgar- nesi. Baðherbergi m. sturtu. Stofa og eldhús með plastparket á gólfum. Þrjú svefnherb. Heitur pottur á verönd. V. 14,5 millj. Uppl. Jón Rafn S: 695-5520 Vatnsendahlíð - Skorradalur 44 fm sumarhús með þremur svefnherbergjum.   Mikill gróður á landinu og grasblettur fyrir framan bústaðinn.  Stofa er með stórum gluggum er vísa í suður með útsýni til vatnsins og fjalla, falleg kamína í stofu og útgengt á pall.  Þrjú svefnherbergi. V. 10,9 millj. Uppl Jón Rafn S: 695-5520 Ingólfur Gissurarson lgf. Valhöll fasteignasala • Síðumúla 27 • Sími:588-4477.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.