Fréttablaðið - 22.09.2014, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 22.09.2014, Blaðsíða 38
KYNNING − AUGLÝSINGBílskúrar og geymslur MÁNUDAGUR 22. SEPTEMBER 20144 Bílskúrshurðir fyrir íslenskar aðstæður Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 • hedinn.is Héðinshurðir eru glæsilegar og endingargóðar bílskúrshurðir sem hafa sannað sig í rysjóttu íslensku veðurfari. Gerðar úr galvanhúðuðu stáli með þykkri einangrun, þola mikið vindálag og kulda. Fyrsta flokks viðhalds- og varahlutaþjónusta. Ítarlegar leiðbeiningar um uppsetningu fylgja. Það er mikilvægt fyrir mig að huga að sambandi á milli skipulags og innra fyrirkomulags rýmisins hvort sem verið er að tala um bílskúra, geymslur eða önnur rými á heim- ilinu,“ segir Berglind Berndsen innanhússarkitekt. Hún segir einn- i g m i k i l v æ g t að hafa gott skápapláss hvort sem hirslur eru opnar eða lok- aðar. „Fólk hugar of t ek k i nóg u vel að grunn- skipulag- inu sjálfu. Það þarf að úthugsa rýmið þannig að sem best nýting og gott f læði náist. Þarna þarf meðal annars að huga að áhugamálum fjölskyldumeð- lima. Setja til dæmis útivistar- og skíðadótið á góðan stað, hjóla- græjurnar sér, útilegudótið á enn annan stað og svo framvegis. Þá ganga allir að hlutunum vísum. Einnig er mjög sniðugt að hafa þá hluti sem börnin eiga, meðal annars útivistarföt og hjólagræj- ur á vissum stað svo þau geti auð- veldlega nálgast þá sjálf,“ segir Berglind. Þegar kemur að því að raða hlutunum inn í rýmið er best að setja þá hluti sem ekkert eða lítið eru notaðir í kassa eða glær box og merkja vel svo sjá- ist örugglega hvað box in hafa að geyma og setja þau innst á góðan stað. „Mjög gott er til dæmis að eiga einn góðan stað fyrir jóladót- i ð s e m aðei n s er not að ei nu sinni ári. Eins og ég nefndi hér áður þá f innst mér mikilvægt að f lokka tómstundir fjölskyldumeðlima. Hafa sér stað fyrir hverja tómstund, það ein- faldar einfaldlega hlutina og að- gengi allra og ég þarf vart að taka fram hvað allir verða glaðari,“ segir hún og brosir. Berglindi finnst mjög mikil- vægt að hafa smá metnað þegar kemur að hönnun og skipulagi rýma eins og geymslu og bíl- skúrs þó þau séu ekki beint til sýnis. „Það er algjör misskiln- ingur að það þurfi að kosta mik- inn pening að hafa hlutina vel skipulagða. Það þarf alls ekki að leggja mikinn pening í þessi rými en mér finnst mjög mikilvægt að þau séu vel skipulögð og snyrti- leg, það auðveldar einfaldlega hlutina fyrir alla. Það hefur að minnsta kosti ekki verið lagður einn einasti peningur í bílskúr- inn eða geymsluna á mínu heim- ili en þessi rými er skipulögð eftir tómstundum fjölskyldumeðlima og allir eiga auðvelt með að ganga að hlutunum vísum. Það er það sem mér finnst skipta mestu máli. Allt vel skipulagt og snyrtilegt Þegar kemur að hönnun geymslna og bílskúra skiptir gott grunnskipulag öllu máli. Berglind Berndsen innanhússarkitekt segir ekki þurfa að eyða miklum pening í þessi rými en mikilvægt að þau séu vel skipulögð og snyrtileg því það auðveldi umgang. Berglind Berndsen innanhússarkitekt reynir að halda bílskúrnum skipulögðum en hún flokkar dótið eftir tómstundum fjölskyldumeð- lima. AÐSEND MYND „Það þarf alls ekki að leggja mikinn pening í þessi rými en mér finnst mjög mikilvægt að þau séu vel skipulögð og snyrtileg,“ segir Berglind. Mjög gott er til dæmis að eiga einn góðan stað fyrir jóladótið sem aðeins er notað einu sinni á ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.