Fréttablaðið - 22.09.2014, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 22.09.2014, Blaðsíða 50
22. september 2014 MÁNUDAGUR| SPORT | 26 ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 7 03 55 0 8/ 14 www.lyfja.is Fyrir þig í Lyfju www.lyfja.is Lægra verð í LyfjuNicorette Fruitmint, forðaplástrar og innsogslyf. Allar pakkningar og styrkleikar. 20% afsláttur Gildir út september. - Lifi› heil Ministry of Welfare VELFERÐARRÁÐUNEYTIÐ Mörkin: 1-0 Atli Guðnason (3.), 2-0 Emil Pálsson (14.), 2-1 Orri Gunnarsson (56.), 3-1 Sam Hewson (59.), 3-2 Aron Bjarnason (73.), 4-2 Atli Viðar Björnsson (87.). FH (4-3-3): Róbert Örn Óskarsson 6 - Guðjón Árni Antoníusson 6, Pétur Viðarsson 5, Kassim Doumbia 5, Jonathan Hendrickx 6 - Davíð Þór Viðarsson 6, Sam Hewson 7 (79., Hólmar Örn Rúnarsson -), *Atli Guðnason 8 - Ingimundur Níels Óskarsson 6 (79., Ólafur Páll Snorrason -), Steven Lennon 6, Emil Pálsson 7 (71., Atli Viðar Björnsson -). FRAM (4-3-3): Denis Cardaklija 4 - Daði Guð- mundsson 5 (64., Viktor Bjarki Arnarsson 6), Tryggvi Sveinn Bjarnason 4, Ingiberg Ólafur Jónsson 3, Einar Bjarni Ómarsson 5 - Orri Gunn- arsson 5, Hafsteinn Briem 5, Haukur Baldvinsson 6 - Aron Bjarnason 6, Guðmundur Steinn Haf- steinsson 5, Arnþór Ari Atlason 5 (70., Ósvald Jarl Traustason -). Skot (á mark): 13-4 (5-3) Horn: 5-1 Varin skot: Róbert Örn 1 - Denis 1 4-2 Kaplakrikav. Áhorf: 734 Vilhjálmur Alvar Þór. (6) Mörkin: 1-0 Magnús Már Lúðvíksson (73.), 2-0 Patrick Pedersen (81.). VALUR (4-3-3): Anton Ari Einarsson 7 - Billy Brentsson 6, Þórður Steinar Hreiðarsson 7, Gunnar Gunnarsson 6, Bjarni Ólafur Eiríksson 7 - Kristinn Ingi Halldórsson 6 (38. Halldór Hermann Jónsson 6), Tonny Mawejje 7, Haukur Páll Sigurðs- son 7 - *Magnús Már Lúðvíksson 8 (89. Kolbeinn Kárason), Patrick Pedersen 8, Daði Bergsson 7 (49. Haukur Ásberg Hilmarsson 7). ÞÓR (4-3-3): Sandor Matus 6 (80. Hjörtur Geir Heimisson -) - Orri Freyr Hjaltalín 6, Janez Vrenko 6, Atli Jens Albertsson 6, Ingi Freyr Hilmarsson 5 - Sveinn Elías Jónsson 5, Jóhann Helgi Hannesson 6 (76. Jóhann Þórhallsson -), Shawn Nicklaw 7 - Sigurður Marinó Kristjánsson 5, Chukwudi Chijindu 7, Jónas Björgvin Sigurbergsson 6 (76. Kristinn Þór Björnsson -). Skot (á mark): 15-10 (6-4) Horn: 8-5 Varin skot: Anton Ari 4 - Matus 4 2-0 Vodafone-v. Áhorf: 145 Pétur Guðmundss. (8) Mörkin: 0-1 Andrew Sousa (39.). KEFLAVÍK (4-3-3): Jonas Sandqvist 5 - Magnús Matthíasson 4, Haraldur Freyr Guðmundsson 5, Halldór K. Halldórsson 5, Sigurbergur Elísson 5 - Aron Rúnarsson Heiðdal 5, Sindri Snær Magnús- son 5, Frans Elvarsson 5 (77. Hilmar Þ. Hilmarsson -) - Bojan Ljubicic 4 (82. Fannar Sævarsson -), Elías Ómarsson 5, Hörður Sveinsson 5. FYLKIR (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 5 - Stefán R. Guðlaugsson 5, Ásgeir Eyþórsson 6, Agnar Bragi Magnússon 6, Tómas J. Þorsteinsson 5 - Ragnar B. Sveinsson 5, Ásgeir Örn Arnþórsson 5, *Andrew Sousa 7 (54. Kjartan Á. Breiðdal 5) - Gunnar Örn Jónsson 6 (72. Andrés M. Jónsson -), Albert B. Ingason 5, Finnur Ólafsson 5. Skot (á mark): 11-10 (2-6) Horn: 4-6 Varin skot: Sandqvist 5 - Bjarni Þórður 2 0-1 Nettóvöllurinn Áhorf: 410 Kristinn Jakobsson (8) Mörkin: 0-1 Jonathan Glenn, víti (8.), 1-1 Gary Martin (44.), 1-2 Jonathan Glenn (55.), 1-3 Gunnar Þorsteinsson (68.), 2-3 Gary Martin (78.), 3-3 Emil Atlason (87.). KR (4-3-3): Stefán Logi Magnússon 5 - Haukur Heiðar Hauksson 6, Aron Bjarki Jóspesson 4, Gunnar Þór Gunnarsson 5, Guðmundur Reynir Guðmundsson 5 - Baldur Sigurðsson 4, Egill Jónsson 4 (46. Farid Zato 5), Óskar Örn Hauksson 7 - Almarr Ormarsson 3, Emil Atlason 6, *Gary Martin 8. ÍBV (4-3-3): Guðjón Orri Sigurjónsson 6 - Gunnar Þorsteinsson 6, Brynjar Gauti Guðjónsson 6, Matt Garner 5, Jón Ingason 5 - Arnar Bragi Bergsson 4, Ian David Jeffs 6, Víðir Þorvarðarson 4 - Dean Martin 6, Þórarinn Ingi Valdimarsson 6, Jonathan Glenn 8. Skot (á mark): 14-8 (4-3) Horn: 8-2 Varin skot: Stefán Logi 0 - Guðjón Orri 1 3-3 KR-völlur Áhorf: Óuppg. Guðm. Árs. Guðm. (5) Mörkin: 1-0 Árni Vilhjálmsson (9.), 2-0 Árni Vil- hjálmsson (19.), 2-1 Ívar Örn Jónsson, víti (76.), 3-1 Árni Vilhjálmsson (82.), 4-1 Ellert Hreinsson (90.). BREIÐABLIK (4-4-2): Gunnleifur Gunnleifsson 6 - Damir Muminovic 7 (88. Oliver Sigurjónsson -), Elfar Freyr Helgason 7, Finnur Orri Margeirsson 6, Arnór Sveinn Aðalsteinsson 7 - Ellert Hreinsson 8, Guðjón Pétur Lýðsson 8, Andri Rafn Yeoman 7 (70. Davíð Kristján Ólafsson 6), Höskuldur Gunnlaugsson 6 (70. Baldvin Sturluson 6) - Árni Vilhjálmsson 9*, Elfar Árni Aðalsteinsson 7. VÍKINGUR (4-4-2): Ingvar Þór Kale 6 - Kjartan Dige Baldursson 3 (46. Eiríkur Stefánsson 5), Óttar Steinn Magnússon 4, Igor Taskovic 5, Ívar Örn Jónsson 4 - Henry Monaghan 3, Kristinn Jó- hannes Magnússon 5, Dofri Snorrason 4, Michael Maynard 3 (64. Stefán Bjarni Hjaltested 5) - Viktor Örn Jónsson 6, Ventseslav Ivanov 4 (84. Bjarni Páll Runólfsson -). Skot (á mark): 19-7 (11-2) Horn: 12-4 Varin skot: Gunnleifur 1 - Ingvar Þór 5 4-1 Kópavogsvöllur Áhorf: 806 Þorvaldur Árnason (7) PEPSI DEILDIN 2014 STAÐAN FH 20 14 6 0 41-14 48 Stjarnan 19 13 6 0 36-20 45 KR 20 11 4 5 35-23 37 Víkingur R. 20 9 3 8 25-26 30 Valur 20 8 4 8 30-29 28 Fylkir 20 7 4 9 29-35 25 Breiðablik 20 4 12 4 33-31 24 ÍBV 20 5 7 8 28-33 22 Fjölnir 19 4 7 8 29-34 19 Keflavík 20 4 7 9 25-32 19 Fram 20 5 3 12 26-41 18 Þór 20 2 3 15 21-40 9 NÆSTU LEIKIR Sunnudagur 28. september: 14.00 Þór - Breiðablik, Stjarnan - Fram, Víkingur - KR, Fylkir - Fjölnir, ÍBV - Keflavík, Valur - FH. FÓTBOLTI Fresta þurfti leik Fjölnis og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla sem setti enn meiri óvissu í bæði topp- og botnbaráttu deildarinnar. Leiknum var frestað vegna veðurs en allir aðrir leikir fóru fram við erfið veðurskilyrði. FH stóð við sitt og er því komið með þriggja stiga forystu á Stjörn- una en bæði lið eru enn ósigruð í sumar. FH vann Fram sem er því enn í fallsæti. Liðið er nú einu stigi á eftir Keflavík, sem tapaði fyrir Fylki, og Fjölni. Fylkir er öruggt með sæti sitt og það eru Blikar nánast líka eftir sannfærandi 4-1 sigur á Víkingum. Þar fór Árni Vilhjálmsson á kost- um og skoraði fyrstu þrennu tíma- bilsins. Valur vann Þór, 2-0, og er nú tveimur stigum á eftir Víkingi í baráttu liðanna um fjórða sætið og sæti í Evrópudeildinni. - esá Spenna á öllum vígstöðum Blikinn Árni Vilhjálmsson skoraði fyrstu þrennu sumarsins í Pepsi-deildinni. SKALLAEINVÍGI FH-ingurinn Ingimundur Níels Óskarsson reynir að vinna skallaein- vígi gegn leikmanni Fram í leik liðanna á Kaplakrikavelli í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FÓTBOLTI Leiknir náði sínum besta árangri í sögunni er liðið tryggði sér sigur í 1. deild karla með 4-0 sigri á Tindastóli í loka- umferð 1. deildar karla. Liðið var þegar búið að tryggja sér sæti í Pepsi-deild karla að ári, sem og ÍA. KV féll í ár ásamt Tindastóli. Skagamaðurinn Garðar Gunn- laugsson varð markakóngur í 1. deildinni með nítján mörk en næstur kom Sindri Björnsson, leikmaður Leiknis, með þrettán. Fjarðabyggð og Grótta kom- ust upp úr 2. deildinni eins og lá fyrir en Reynir og Völsungur féllu í 3. deildina. Bæði voru með 22 stig, rétt eins og Afturelding, en Mosfellingar voru með hag- stæðasta markahlutfallið. Brynjar Jónasson, leikmaður Fjarðabyggðar, varð markahæst- ur í 2. deildinni með nítján mörk en Mosfellingurinn Alexander Aron Davorsson kom næstur með fimmtán. - esá Leiknir vann titilinn 1. og 2. deildir karla kláruðust báðar um helgina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.