Fréttablaðið - 22.09.2014, Page 50
22. september 2014 MÁNUDAGUR| SPORT | 26
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/L
Y
F
7
03
55
0
8/
14
www.lyfja.is
Fyrir
þig
í Lyfju
www.lyfja.is
Lægra
verð í
LyfjuNicorette
Fruitmint, forðaplástrar og innsogslyf.
Allar pakkningar og styrkleikar.
20%
afsláttur
Gildir út september.
- Lifi› heil
Ministry of Welfare
VELFERÐARRÁÐUNEYTIÐ
Mörkin: 1-0 Atli Guðnason (3.), 2-0 Emil Pálsson
(14.), 2-1 Orri Gunnarsson (56.), 3-1 Sam Hewson
(59.), 3-2 Aron Bjarnason (73.), 4-2 Atli Viðar
Björnsson (87.).
FH (4-3-3): Róbert Örn Óskarsson 6 - Guðjón
Árni Antoníusson 6, Pétur Viðarsson 5, Kassim
Doumbia 5, Jonathan Hendrickx 6 - Davíð Þór
Viðarsson 6, Sam Hewson 7 (79., Hólmar Örn
Rúnarsson -), *Atli Guðnason 8 - Ingimundur
Níels Óskarsson 6 (79., Ólafur Páll Snorrason -),
Steven Lennon 6, Emil Pálsson 7 (71., Atli Viðar
Björnsson -).
FRAM (4-3-3): Denis Cardaklija 4 - Daði Guð-
mundsson 5 (64., Viktor Bjarki Arnarsson 6),
Tryggvi Sveinn Bjarnason 4, Ingiberg Ólafur
Jónsson 3, Einar Bjarni Ómarsson 5 - Orri Gunn-
arsson 5, Hafsteinn Briem 5, Haukur Baldvinsson
6 - Aron Bjarnason 6, Guðmundur Steinn Haf-
steinsson 5, Arnþór Ari Atlason 5 (70., Ósvald Jarl
Traustason -).
Skot (á mark): 13-4 (5-3) Horn: 5-1
Varin skot: Róbert Örn 1 - Denis 1
4-2
Kaplakrikav.
Áhorf: 734
Vilhjálmur
Alvar Þór. (6)
Mörkin: 1-0 Magnús Már Lúðvíksson (73.), 2-0
Patrick Pedersen (81.).
VALUR (4-3-3): Anton Ari Einarsson 7 - Billy
Brentsson 6, Þórður Steinar Hreiðarsson 7,
Gunnar Gunnarsson 6, Bjarni Ólafur Eiríksson 7 -
Kristinn Ingi Halldórsson 6 (38. Halldór Hermann
Jónsson 6), Tonny Mawejje 7, Haukur Páll Sigurðs-
son 7 - *Magnús Már Lúðvíksson 8 (89. Kolbeinn
Kárason), Patrick Pedersen 8, Daði Bergsson 7 (49.
Haukur Ásberg Hilmarsson 7).
ÞÓR (4-3-3): Sandor Matus 6 (80. Hjörtur Geir
Heimisson -) - Orri Freyr Hjaltalín 6, Janez Vrenko
6, Atli Jens Albertsson 6, Ingi Freyr Hilmarsson 5
- Sveinn Elías Jónsson 5, Jóhann Helgi Hannesson
6 (76. Jóhann Þórhallsson -), Shawn Nicklaw
7 - Sigurður Marinó Kristjánsson 5, Chukwudi
Chijindu 7, Jónas Björgvin Sigurbergsson 6 (76.
Kristinn Þór Björnsson -).
Skot (á mark): 15-10 (6-4) Horn: 8-5
Varin skot: Anton Ari 4 - Matus 4
2-0
Vodafone-v.
Áhorf: 145
Pétur
Guðmundss. (8)
Mörkin: 0-1 Andrew Sousa (39.).
KEFLAVÍK (4-3-3): Jonas Sandqvist 5 - Magnús
Matthíasson 4, Haraldur Freyr Guðmundsson 5,
Halldór K. Halldórsson 5, Sigurbergur Elísson 5
- Aron Rúnarsson Heiðdal 5, Sindri Snær Magnús-
son 5, Frans Elvarsson 5 (77. Hilmar Þ. Hilmarsson
-) - Bojan Ljubicic 4 (82. Fannar Sævarsson -), Elías
Ómarsson 5, Hörður Sveinsson 5.
FYLKIR (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 5 -
Stefán R. Guðlaugsson 5, Ásgeir Eyþórsson 6,
Agnar Bragi Magnússon 6, Tómas J. Þorsteinsson
5 - Ragnar B. Sveinsson 5, Ásgeir Örn Arnþórsson
5, *Andrew Sousa 7 (54. Kjartan Á. Breiðdal 5) -
Gunnar Örn Jónsson 6 (72. Andrés M. Jónsson -),
Albert B. Ingason 5, Finnur Ólafsson 5.
Skot (á mark): 11-10 (2-6) Horn: 4-6
Varin skot: Sandqvist 5 - Bjarni Þórður 2
0-1
Nettóvöllurinn
Áhorf: 410
Kristinn
Jakobsson (8)
Mörkin: 0-1 Jonathan Glenn, víti (8.), 1-1 Gary
Martin (44.), 1-2 Jonathan Glenn (55.), 1-3 Gunnar
Þorsteinsson (68.), 2-3 Gary Martin (78.), 3-3 Emil
Atlason (87.).
KR (4-3-3): Stefán Logi Magnússon 5 - Haukur
Heiðar Hauksson 6, Aron Bjarki Jóspesson 4,
Gunnar Þór Gunnarsson 5, Guðmundur Reynir
Guðmundsson 5 - Baldur Sigurðsson 4, Egill
Jónsson 4 (46. Farid Zato 5), Óskar Örn Hauksson
7 - Almarr Ormarsson 3, Emil Atlason 6, *Gary
Martin 8.
ÍBV (4-3-3): Guðjón Orri Sigurjónsson 6 - Gunnar
Þorsteinsson 6, Brynjar Gauti Guðjónsson 6, Matt
Garner 5, Jón Ingason 5 - Arnar Bragi Bergsson
4, Ian David Jeffs 6, Víðir Þorvarðarson 4 - Dean
Martin 6, Þórarinn Ingi Valdimarsson 6, Jonathan
Glenn 8.
Skot (á mark): 14-8 (4-3) Horn: 8-2
Varin skot: Stefán Logi 0 - Guðjón Orri 1
3-3
KR-völlur
Áhorf: Óuppg.
Guðm. Árs.
Guðm. (5)
Mörkin: 1-0 Árni Vilhjálmsson (9.), 2-0 Árni Vil-
hjálmsson (19.), 2-1 Ívar Örn Jónsson, víti (76.),
3-1 Árni Vilhjálmsson (82.), 4-1 Ellert Hreinsson
(90.).
BREIÐABLIK (4-4-2): Gunnleifur Gunnleifsson
6 - Damir Muminovic 7 (88. Oliver Sigurjónsson
-), Elfar Freyr Helgason 7, Finnur Orri Margeirsson
6, Arnór Sveinn Aðalsteinsson 7 - Ellert Hreinsson
8, Guðjón Pétur Lýðsson 8, Andri Rafn Yeoman
7 (70. Davíð Kristján Ólafsson 6), Höskuldur
Gunnlaugsson 6 (70. Baldvin Sturluson 6) - Árni
Vilhjálmsson 9*, Elfar Árni Aðalsteinsson 7.
VÍKINGUR (4-4-2): Ingvar Þór Kale 6 - Kjartan
Dige Baldursson 3 (46. Eiríkur Stefánsson 5),
Óttar Steinn Magnússon 4, Igor Taskovic 5, Ívar
Örn Jónsson 4 - Henry Monaghan 3, Kristinn Jó-
hannes Magnússon 5, Dofri Snorrason 4, Michael
Maynard 3 (64. Stefán Bjarni Hjaltested 5) - Viktor
Örn Jónsson 6, Ventseslav Ivanov 4 (84. Bjarni Páll
Runólfsson -).
Skot (á mark): 19-7 (11-2) Horn: 12-4
Varin skot: Gunnleifur 1 - Ingvar Þór 5
4-1
Kópavogsvöllur
Áhorf: 806
Þorvaldur
Árnason (7)
PEPSI DEILDIN 2014
STAÐAN
FH 20 14 6 0 41-14 48
Stjarnan 19 13 6 0 36-20 45
KR 20 11 4 5 35-23 37
Víkingur R. 20 9 3 8 25-26 30
Valur 20 8 4 8 30-29 28
Fylkir 20 7 4 9 29-35 25
Breiðablik 20 4 12 4 33-31 24
ÍBV 20 5 7 8 28-33 22
Fjölnir 19 4 7 8 29-34 19
Keflavík 20 4 7 9 25-32 19
Fram 20 5 3 12 26-41 18
Þór 20 2 3 15 21-40 9
NÆSTU LEIKIR
Sunnudagur 28. september: 14.00 Þór -
Breiðablik, Stjarnan - Fram, Víkingur - KR,
Fylkir - Fjölnir, ÍBV - Keflavík, Valur - FH.
FÓTBOLTI Fresta þurfti leik Fjölnis
og Stjörnunnar í Pepsi-deild karla
sem setti enn meiri óvissu í bæði
topp- og botnbaráttu deildarinnar.
Leiknum var frestað vegna veðurs
en allir aðrir leikir fóru fram við
erfið veðurskilyrði.
FH stóð við sitt og er því komið
með þriggja stiga forystu á Stjörn-
una en bæði lið eru enn ósigruð í
sumar. FH vann Fram sem er því
enn í fallsæti. Liðið er nú einu stigi
á eftir Keflavík, sem tapaði fyrir
Fylki, og Fjölni.
Fylkir er öruggt með sæti sitt
og það eru Blikar nánast líka eftir
sannfærandi 4-1 sigur á Víkingum.
Þar fór Árni Vilhjálmsson á kost-
um og skoraði fyrstu þrennu tíma-
bilsins.
Valur vann Þór, 2-0, og er nú
tveimur stigum á eftir Víkingi í
baráttu liðanna um fjórða sætið
og sæti í Evrópudeildinni. - esá
Spenna á öllum vígstöðum
Blikinn Árni Vilhjálmsson skoraði fyrstu þrennu sumarsins í Pepsi-deildinni.
SKALLAEINVÍGI FH-ingurinn Ingimundur Níels Óskarsson reynir að vinna skallaein-
vígi gegn leikmanni Fram í leik liðanna á Kaplakrikavelli í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
FÓTBOLTI Leiknir náði sínum
besta árangri í sögunni er liðið
tryggði sér sigur í 1. deild karla
með 4-0 sigri á Tindastóli í loka-
umferð 1. deildar karla. Liðið var
þegar búið að tryggja sér sæti í
Pepsi-deild karla að ári, sem og
ÍA. KV féll í ár ásamt Tindastóli.
Skagamaðurinn Garðar Gunn-
laugsson varð markakóngur í
1. deildinni með nítján mörk en
næstur kom Sindri Björnsson,
leikmaður Leiknis, með þrettán.
Fjarðabyggð og Grótta kom-
ust upp úr 2. deildinni eins og
lá fyrir en Reynir og Völsungur
féllu í 3. deildina. Bæði voru með
22 stig, rétt eins og Afturelding,
en Mosfellingar voru með hag-
stæðasta markahlutfallið.
Brynjar Jónasson, leikmaður
Fjarðabyggðar, varð markahæst-
ur í 2. deildinni með nítján mörk
en Mosfellingurinn Alexander
Aron Davorsson kom næstur með
fimmtán. - esá
Leiknir vann titilinn
1. og 2. deildir karla kláruðust báðar um helgina.