Fréttablaðið - 03.10.2014, Side 51

Fréttablaðið - 03.10.2014, Side 51
Juicy Chicken eða Crispy Chicken? Töfraðu fram einfalda og gómsæta kjúklingarétti á augabragði með Maggi Juicy Chicken eða Maggi Crispy Chicken. Girnilegt og ótrúlega gott! Fljótlegar kjúklingakrásir Stillið ofninn á 220 °C (blástur 200 °C ). Brjótið egg í skál og hellið krydduðu raspblöndunni í aðra skál. Ábending: Nota má olíu í staðinn fyrir egg. Skerið kjúklinginn í smærri bita. Veltið þeim fyrst upp úr egginu og síðan upp úr raspblöndunni. Leggið bitana á bökunarplötu með bökunarpappír og stingið inn í forhitaðan ofn. Bakið í um það bil 10-15 mínútur. Berið fram með salati og jafnvel kartöflubátum. 30 mín 15 mín Lokið pokanum með klemmunni um fjóra sentímetra frá opi. Dreifið kryddblöndunni með því að velta pokanum. Setjið í eldfast mót neðst í ofninn. Steikið í u.þ.b. 30 mínútur. Stillið ofninn á 200 °C. Setjið kjúklingabita í steikarpokann sem fylgir Maggi Jucy Chicken kryddblöndunni. Stráið kryddinu yfir kjúklinginn. Takið eldfasta mótið út og látið standa í 15 mín. Opnið pokann varlega og fjarlægið. Berið fram með til dæmis salati og kartöflum. 4

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.