Fréttablaðið - 28.10.2014, Side 32
| SMÁAUGLÝSINGAR |
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
Á hjúkrunarheimilinu Sóltúni búa 92 íbúar með fjölþætt heilsufars-
vandamál og færnisskerðingu. Markmið Sóltúns er að veita þeim
bestu hjúkrun og aðra þjónustu sem völ er á á hverjum tíma og
vera aðlaðandi starfsvettvangur.
Við höfum lausa 70-80% stöðu hjúkrunarfræðings á
morgun-, kvöld- og helgarvaktir frá 01.12.2014
Nánari upplýsingar gefur Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir
hjúkrunarstjóri á 1. hæð, sími 590-6117, un.isannagg@solt
Umsóknum er skilað gegnum heimasíðu Sóltúns
www.soltun.is.
Starfsmenn óskast
Steypustöðin ehf. óskar eftir duglegum starfskröftum
sem allra fyrst í eftirfarandi störf:
• Einingarverksmiðja Hafnarfirði:
Smiður eða mjög handlaginn aðili.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af smíðum,
meðhöndlun móta og steypu.
• Helluverksmiðja Hafnarfirði:
Hraustur og athugull starfsmaður í framleiðslu og eftirlit
í nýlegri og vel útbúinni verksmiðju.
Um framtíðarstörf er um að ræða.
Umsóknarfrestur er til 14. nóvember 2014
Umsókum skal skilað til Kjartans Salómonssonar Stöðvar-
stjóra í Hafnarfirði á netfangið kjartan@steypustodin.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur
verið tekin um ráðningu.
Brekkugerði 26. - Glæsilegt einbýlishús
Lágholtsvegur 7, Reykjavík
Flyðrugrandi 8 - 5 herbergja íbúð
Geitland 6 - 4ra herbergja íbúð ásamt bílskúr
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 - 17.45
Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 - 17.45
Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 - 17.45
Eignin verður til sýnis frá kl. 18.00-18.30
Mjög glæsilegt 304,9 fm. einbýlishús á tveimur hæðum með
2ja - 3ja herbergja aukaíbúð í hluta neðri hæðar hússins á
frábærum, grónum og skjólsælum stað mjög miðsvæðis í
borginni. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarson, arkitekt.
Eignin hefur verið þó nokkuð endurnýjuð á sl. árum að innan
og utan. Stórar og bjartar stofur með arni, útbyggðar í sól-
skála að hluta. Flísalagðar svalir til suðurs út af efri hæð. Lóð
er mikið endurnýjuð með verönd með skjólveggjum.
Verð 89,9 millj. Aukaíbúðin býður upp á ýmsa möguleika
og getur hentað vel sem vinnuaðstaða fyrir t.d. hönnuði eða
arkitekta. Sjón er sögu ríkari.
Glæsilegt og vel staðsett einbýlishús, hæð og ris, samtals
128,6 fm. að stærð auk kjallara sem er u.þ.b. 73 fm. að stærð
en er ekki með fullri lofthæð. Heildarstærð eignarinnar með
kjallara er því um 201,6 fm. Hellulagt plan fyrir framan hús
með tveimur sér bílastæðum. Húsið var flutt á staðinn árið
1984 og var þá allt endurbyggt m.a. allt blásið með steinull.
Skjólgóð verönd til suðurs út af stofum og svalir til austurs
út af hjónaherbergi. Lóðin er eignarlóð mjög falleg og vel
ræktuð. Stórt hellulagt bílaplan er fyrir framan húsið með
tveimur bílastæðum. Verð 56,9 millj. Verið velkomin.
Falleg 155,5 fm. íbúð á 2. hæð við Flyðrugrandann í vesturbæ
Reykjavíkur. Íbúðin er skráð 131,5m2 og bílskúrinn sem er í
bílskúralengju við húsið er skráður 24 fm. Rúmgóð stofa og
borðstofa með útgengi á stórar suðursvalir. Eldhús er með
sérsmíðaðri innréttingu úr rauðeik. Þrjú svefnherbergi. Öll
íbúðin er lögð með rauðeikarparketi, utan baðherbergis og
þvottahúss. Úr hjónaherbergi er gengið út á verönd og lítinn
afgirtan prívat garð. Verð 45,5 millj. Íbúð merkt 0201. Verið
velkomin.
124,7 fm. björt og afar vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á
2. hæð í góðu og nýviðgerðu fjölbýlishúsi í Fossvogi auk 20,9
fermetra bílskúrs. Rúmgóðar stofur með útgangi á skjólsælar
svalir til suðurs. Þrjú herbergi. Sér þvottaherbergi er innan
íbúðar. Húsið er nýlega viðgert og málað að utan. Gler í
suðurhlið hússins er nýtt. Útsýni yfir Fossvoginn, að Bláfjöll-
um, Reykjanesi og víðar. Virkilega falleg eign á frábærum
stað í Fossvoginum. Verð 40,9 millj. Íbúð merkt 0201.
Sigurjón og Mattína á bjöllu. Verið velkomin.
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
3ja herbergja
íbúð óskast
í húsi fyrir eldri borgara fyrir
traustan kaupanda
Póstnúmer: 101, 104, 105 eða 109.
Trausti fasteignasala, trausti@trausti.is,
s.546-5050, Vegmúla 4, 108 Reykjavík
Rauðarárstígur 3
Kristján Baldursson
Hdl. Löggiltur fasteignasali
og leigumiðlari
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS Í DAG, ÞRIÐJUDAG 28. OKT. FRÁ KL. 17.30 - 18.00
Um er að ræða fallega íbúð á fyrstu hæð á þessum vinsæla stað
í hjarta Reykjavíkur. Ástand hússins er mjög gott og hefur mikið
verið gert fyrir það sl. ár. Stærð: 77.3 fm. Verð 29.9 m.
atvinna fasteignir
Póstdreifing | Vatnagörðum 22 | 104 Reykjavík | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is
Póstdreifing býður upp á fjölbreytta og örugga dreifingu á blöðum og
tímaritum. Við komum sendingunni í réttar hendur. Örugglega til þín.
365 miðlar treysta okkur fyrir öruggri dreifingu á Fréttablaðinu
B
ra
n
d
en
b
u
rg
Við flytjum þér
góðar fréttir
Save the Children á Íslandi
28. október 2014 ÞRIÐJUDAGUR8