Fréttablaðið - 28.10.2014, Side 38

Fréttablaðið - 28.10.2014, Side 38
LÍFIÐ 28. október 2014 ÞRIÐJUDAGUR Interstellar hefur fengið ágæta dóma vestra. Hollywood Reporter segir: „Afar vel hugsuð epík sem gagntekur mann en nær samt ekki alveg hæstu hæðum.“ Gagnrýnandi The Guardian gefur henni þrjár stjörnur af fimm og segir: „Á veginum til epíkurinnar gleymdi Nolan að leyfa okkur að skemmta okkur.“ Gagnrýnandi The Telegraph gaf henni fjórar stjörnur af fimm og sagði: „Nolan kemst svaka- lega nálægt meistaraverki.“ Dómar um myndina NOTAÐIR BÍLAR · Kletthálsi 2 · 110 Reykjavík · Sími 590 2160 · www.notadir.is Mercedes-Benz GLK 250 cdi 4MATIC Árgerð 2014, ekinn 11 þús. km, dísil, 2.143 cc., 204 hö., sjálfskiptur, eyðsla 6,1 l/100 km. Verð: 7.890.000 kr. nýlegum glæsijeppum Opið virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16 4x4 4x4 Mitsubishi Pajero Instyle Árgerð 2012, ekinn 40 þús. km, dísil, 3.200 cc, 200 hö., sjálfskiptur, eyðsla 9,3 l/100 km. Verð: 7.890.000 kr. Toyota Land Cruiser GX 150 Árgerð 2013, ekinn 41 þús. km, dísil, 2.982 cc, 191 hö., sjálfskiptur, eyðsla 7,1 l/100 km. Verð: 8.900.000 kr. 4x4 Góð kaup í Vísindaskáldskapar- myndin Interstellar var heimsfrumsýnd í gær í hinu sögu- fræga Kínverska kvikmyndahúsi á Hollywood Boulev- ard í Los Angeles. Að sjálfsögðu mættu stjörnur og aðstandendur myndarinnar á rauða dregilinn. Það mætti líka segja að Ísland væri í aðalhlut- verki í myndinni en hún var tekin upp að hluta til hér á landi. Um er að ræða metnaðar- fulla „sci-fi “ mynd eft ir Christopher Nolan, leikstjóra Batman-þríleiksins. INTERSTELLAR FRUMSÝND MATTHEW MCCONAUGHEY aðalleikari myndarinn- ar, var flottur ásamt eiginkonu sinni, hönnuðinum og fyrirsætunni Camilu Alves. NORDICPHOTOS/GETTY JESSICA CHASTAIN aðalleikari var bráð- falleg í töff kjól. UNGSTIRNIÐ Mackenzie Foy á eftir að gera það gott í Hollywood. ANNE HATHAWAY, aðalleikari myndarinnar, var glæsileg eins og vanalega. CHRISTOPHER NOLAN, leikstjóri myndarinnar, er einn virtasti leik- stjóri heims. LEIKARINN DAVID GYASI var flottur að vanda. KVIKMYNDATÓNSKÁLDIÐ Hans Zimm er lét sjá sig.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.