Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 15.11.1984, Blaðsíða 6

Fréttir - Eyjafréttir - 15.11.1984, Blaðsíða 6
Nökkvi Fönner! Segðu mér, örvarða hugs- unina að eiga 12 ára afmæli nú til dags? Bestu hamingjuóskir: FEITA FJÖRIÐ Elsku Rannveig! Til hamingju með afinæl- ið þann 19. nóvember. Nú verðurðu að fara að velja á milli bræðranna. Þú getur ekki fengið þá báða. „Skítt og lagó með það.“ sos Elsku besta þjóðhátíð- ardúllan mín, með meiru. Til hamingju með 17 ára afmælið þann 17. nóv- ember. Og nú gildir bara BMW þú veist.... Yndið þitt miðlungs og besta. Klakabandskóngurinn Gylfi Viðar. Til hamingju með 4ra ára afmælið 18. nóv. elsku Hulda mín. Amma og afi í Kópavogi Hún er tekin árið 1956, hún þessi. MÓDEL 1946 NÚ SKAL ÞAÐ SKE! Hið óviðjafnanlega módel 1946 ætlar að halda undirbúningsfund fyrir árgangs afmælið. Við hvetjum ALLA sem fæddir eru 1946 eða fermdir með þeim árgangi að mæta í Alþýðuhúsinu (uppi) kl. 20.30 á mánudaginn 19/11. Það má enginn skorast undan. Mætum öll sem erum hér í bænum. Bráðabirgðarnefndin. EYJA CUP ‘84 Nú eftir stutt hlé höldum við áfram með keppnina og klárum III riðil n.k. laugardag kl. 16.30 eftir beinu útsendinguna í enska sparkinu. Við viljum hvetja alla áhugasama menn og konur að fjölmenna nú og sjá frábær lið etja kappi í Iþróttahöllinni. Sumir segja að þetta sé sterkasti riðillinn en aðrir segja að hann sé sá veikasti. EN SJÓN ER SÖGU RÍKARI! Komið og sjáið hvaða lið komast í úrslit, en þeir sem þegar hafa tryggt sér sæti í úrslitunum eru: Net, White snake, Sparibankinn og ráðhúsið. Sjáumst hress! MUNIÐ KL. 16.30 LAUGARDAGINN 17. nóvember. 1. umferð: Hraðið - Iðnaðarmenn Víðir Garði - Engin spurning 2. umferð: Hraðið - Kjúllar Iðnaðarmenn - Víðir Garði 3. umferð: Engin spurning - Kjúllar Hraðið - Víðir Garði 4. umferð: Iðnaðarmenn - Engin spum. Víðir Garði - Kjúllar 5. umferð: Hraðið - Engin spurning Iðnaðarmenn - Kjúllar. Kirkjugerði 10 ára í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá opnun leikskólans verður opið hús og kökubasar laugar- daginn 17. nóvember, frá kl. 14 - 17. Agóðinn rennur til leikfangakaupa. Til sölu Tb. Gaui gamli VE 6 er til sölu. Vel útbúinn til línu og færaveiða. Upplýsingar hjá Jóni Inga í fískbúðinni. Kertakynning og ræðu keppni JC VE A sunnudaginn var gengust JC félagar úr Vestmannaeyjum fyrir kynningu og sölu á kertum frá hinni nýju kertaverksmiðju í Vemduðum Vinnustað hér í Eyjum. Það er skemmst frá því að segja, að þetta verkefni tókst mjög vel. 10 krónur af hverjum kerta- pakka runnu til þroskahjálpar og gerði það 9060 krónur, sem þegar hafa verið afhentar stjórn félagsins. JC - félagar þakka bæjar- búum innilega fyrir frábærar móttökur við þetta verkefni. N.k. laugardag munu félagar úr JC Vestmannaeyjum mæta JC Kópavogi í 2. umferð mælsku og rökræðukeppni JC Islands. í fyrstu umferð slógu Eyja- menn JC - Reykjavík út úr keppninni, á þeirra eigin heima- velli. JC - Reykjavík hefur um árabil verið talið hafa á að skipa sterkustu ræðumönnum hreyf- ingarinnar. En sem sagt, á laugardaginn verður slagurinn hér heima við JC - Kópavog. Keppnin hefst kl. 20.00 í Tíu vinsælustu MÚSÍK& MYNDIR 1. Gandhi í.t. 2. Upp á líf og dauða í.t. 3. Miðnæturhraðlestin í.t. 4. Vetrarbörn í.t. 5. Bláa þruman í.t. 6. The Ninja master 1,2,3, í.t. 7. The Toy í.t. 8. Rolling thunder í.t. 9. Velklæddi stríðsmaðurinn í.t. 10. Fallna fyrirsætan í.t. VÍDEÓKLÚBBUR VESTMANNAEYJA: 1. Dynasty í.t. 2. Fram yfir miðnætti í.t. 3. Master of the game. 4. Deadly hero í.t. 5. Vice squad í.t. 6. Zapped í.t. 7. Toy í.t. 8. Blue thunder í.t. 9. Midnight Express í.t. 10. Gandhi í.t. PINNINN MYNDBANDALEIGA 1. Bláa þruman í.t. 2. Leikfangið í.t. 3. Miðnæturhraðlestin í.t. 4. Upp á líf og dauða í.t. 5. Vetrarbörn í.t. 6. Kampucheahraðlestin i.t. 7. Með illu skal illt út reka í.t. 8. Gandhi í.t. 9. Sinbað og auga tigursins i.t. 10. Fallna fyrirsætan í.t. Bæjarleikhúsinu við Heiðarveg. Er keppnin öllum opinn og sem flestir bæjarbúar hvattir til að mæta og kynnast þessari skemmtilegu keppnisgrein. Að- gangur er ókeypis. (Fréttatilk. frá JCV) Á sunnudaginn kemur á fyrrverandi þeytipía á Rauðagerði afmæli. Hún er fædd á því herrans ári 1955. Heilsa hennar er eftir atvikum góð, en þó hefur hún fengið smá bakslag eftir langvarandi fundasetur í október. Það var þó ekki fyrr en að síldarbátarnir fóru að tínast heim, að hún lagðist alveg í rúmið. Til hamingju! Kleppararnir. Smáauglýsingar —i—^ Bíll til sölu: Lada 1600 árg. ‘78. Verð kr. 80 þúsund. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 2218. Eldhúsinnrétting. Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu. Má þarfn- ast lagfæringar. Einnig vant- ar mig innihurðir. Uppl- ýsingar í síma 2218. Bíll til sölu. Volkswagen bjalla 1303 árg ‘73 til sölu. Upplýsingar í síma 2655. FUNDINN! Grábröndóttur köttur með svartri ól og kúlu hangandi neðan í. Eigandi hringi endi- lega í síma 1233. Atvinna óskast: Óska eftir atvinnu við af- greiðslustörf. Hef reynslu. Upplýsingar í síma 2062. Hallarlundur/Mylluhóll um helgina * Meiriháttar stuðdansleikur í Hallarlundi föstudag og laugardag. — Hljómsveitin ÓPERA skemmtir Heimsmeistarinn í Diskódansi skemmtir laugardagskvöld. MYLLUHÓLL opinn frá kl. 21-01:00 fimmtu- og sunnudag. Laugardag opnar Mylluhóll með Enska boltanum kl. 18:30. SJÁ NÁNAR í DAGSKRÁ Á MORGUN, FÖSTUDAG

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.