Akureyri - 19.07.2012, Page 7
VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR
Velkomin í
Vatnajökulsþjóðgarð
Í sumar er boðið upp á fjölbreytta og áhugaverða dagskrá fyrir gesti Vatnajökuls-
þjóðgarðs með áherslu á lifandi leiðsögn og persónulega upplifun af náttúru og
umhverfi þjóðgarðsins.
Á vefnum www.vjp.is má finna allar helstu upplýsingar um Vatnajökulsþjóðgarð
Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarðs eru upplýsinga- og þjónustumiðstöðvar
fyrir þjóðgarðinn og næsta nágrenni hans. Þær eru jafnframt miðstöðvar fræðslu
þar sem náttúru, menningu og sögu er miðlað til gesta.
Gestastofur þjóðgarðsins eru þrjár: skaftafellsstofa í Skaftafelli, snæfellsstofa
á Skriðuklaustri og Gljúfrastofa í Ásbyrgi.
Auk gestastofanna eru yfir sumartímann starfræktar upplýsingastofur á kirkjubæjarklaustri
og á Höfn í Hornafirði.
PO
RT
h
ön
nu
n
VATNAJÖKULL
Húsa-
vík
Gljúfrastofa
Ásbyrgi
Hljóðaklettar
Dettifoss
Snæfell
Skaftafell
Kverkfjöll
Askja
Hvannalindir
Heinaberg
Eldgjá
Nýidalur
Jökulheimar
Laki
skaftafellsstofa
snæfellsstofa
Höfn
Kirkju-
bæjar-
klaustur
Egilsstaðir
Skaftafellsstofa
Gljúfrastofa
fræðslugöngur
Snæfellsstofa
UPPLIFÐU ÆVINTÝRAHEIMA
VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐS!