Fréttablaðið - 03.02.2015, Side 39
ÞRIÐJUDAGUR 3. febrúar 2015 | LÍFIÐ | 19
Talið er að Hollywood-leikar-
inn Bradley Cooper og fyrirsæt-
an Suki Waterhouse, ætli að búa
saman í London.
Cooper ætlar að frumsýna
Broadway-leikritið sitt The Ele-
phant Man á West End í London
í maí og orðrómur er uppi um að
á meðan á sýningunum stendur
ætli hann að búa þar með kær-
ustunni.
„Það hefur alltaf verið draum-
ur Bradleys að stíga á svið í West
End en það þýðir að hann getur
einnig búið með Suki. Hann er að
leita að leiguíbúð og ræðir þetta
allt saman við hana. Bradley er
yfir sig ástfanginn,“ sagði heim-
ildarmaður The Sun.
Ætla að búa
saman í London
KÆRUSTUPAR Bradley Cooper og Suki
Waterhouse hafa verið saman í tvö ár.
NORDICPHOTOS/GETTY
Kate Winslet segist aldrei hafa
notað bótox eða látið setja í sig
fyllingar. „Nei, alls ekki. Það er
þetta ótrúlega töfraefni Lan-
côme’s Visionnaire Cx. Þú heldur
að ég segi það bara af því að ég
er andlit merkisins en satt best
að segja þá verðurðu að trúa
mér,“ sagði leikkonan í viðtali
við breska tímaritið Harper´s
Bazaar.
„Þetta efni er töfrum líkast.
Ég ber það á mig á hverjum degi
og maður sér virkilegan mun. Ég
verð 39 ára í næstu viku, þannig
að ég þarf á allri mögulegri hjálp
að halda.“
Hefur aldrei
notað bótox
KATE WINSLET Hollywood-leikkonan
notar töfraefni til að halda sér unglegri.
NORDICPHOTOS/GETTY
Fyrir
alla
húðliti
FULLKOMIN LITGREINING
MEÐ NÝJUSTU TÆKNI.
Digital iMatch Shade Finder
Í dag og á morgun frá kl. 11.00 – 17.00 verða
sérfræðingar frá Estée Lauder með iMatch
myndavél og litgreini sem segir til um og greinir
hvaða farði, púður og hyljari hentar þinni húð
og þínum húðlit, þér að kostanaðarlausu.
Glæsilegur kaupauki fylgir kaupum á öllum förðum
frá Estée Lauder.
25% afsláttur af förðunarvörum frá Esteée Lauder.
Brian May, gítarleikari einnar
þekktustu rokkhljómsveitar heims,
glímir við þráláta flensu. Hljóm-
sveitin Queen er á tónleikaferða-
lagi um Evrópu og eftir tónleika
sveitarinnar var gítarleikarinn
ekki hress.
May, sem er 67 ára gamall, við-
urkenndi að hann hefði átti mjög
erfitt með að klára tónleikana sem
á eftir fylgdu í Köln og Amster-
dam, en hann þvertók fyrir að
hætta við að koma fram.
„Mér hefur sjaldan liðið eins illa
á tónleikum,“ skrifaði May á blogg-
síðu sveitarinnar eftir tónleikana
í Köln þann 29. janúar. „Ég nældi
mér í slæma flensu eftir Parísar-
tónleikana og hef verið með hita,
beinverki og höfuðverk síðan. Ég
tók svo mikið af verkjalyfjum að
ég gleymdi hvar ég var í kringum
„Crazy Little Thing“ og var orð-
inn alveg ruglaður í „Bohemian
Rapsody“,“ bætti hann við. May er
nú búinn að ná fullri heilsu á ný
og sendi aðdáendum þakkir fyrir
batakveðjurnar á Twitter.
Brian May lætur fl ensuna ekki stöðva sig
Gítarleikari hljómsveitarinnar Queen fékk slæma fl ensu á miðri tónleikaferð.
LÆTUR
EKKERT
STOPPA SIG
Gítarleikarinn
Brian May
er enn með
þetta.
0
2
-0
2
-2
0
1
5
2
2
:2
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
3
9
C
-C
3
3
0
1
3
9
C
-C
1
F
4
1
3
9
C
-C
0
B
8
1
3
9
C
-B
F
7
C
2
8
0
X
4
0
0
3
A
F
B
0
4
8
s
C
M
Y
K