Fréttir - Eyjafréttir - 23.01.1992, Qupperneq 11
PRÉTTIR • Fimmtudaginn 23. jonúar 1992
SMÁ-
auglýsingar
Ibúð óskast
Ungt par óskar eftir ódýrri 2ja
herbergja íbúö til leigu. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar ® 12494.
fbúð til sölu
3ja herbergja ibúð að Folda-
hrauni 40 til sölu. Hagstætt lán
áhvílandi.
Upplýsingar S 11476.
Barnapössun
Get bætt við mig börnum fyrir
hádegi og allan daginn. Mjög
góð úti og inniaðstaða. reyklaus
vinnustaður. Hef leyfi.
Upplýsingar gefur Kolbrún,
Skólavegi 8, S 11037.
Til sölu
Svarti Blaser jeppinn er til sölu.
Skipti komatil greina.
Upplýsingar © 12517.
Ibúð óskast
Útlendingur óskar eftir íbúð eða
herbergi á leigu frá og með 15.
febrúar n.k.
Upplýsingar S 11102 (vinna),
og S 11103 (heima).
Til leigu
Húsnæði til leigu um óákveðinn
tíma í gömlu húsi. Ýmislegtgetur
fylgt af húsgögnum. Fyrirfram-
greiðsla.
Upplýsingar S 12730.
Aðstaða fyrir línuuppstokkun
Óska eftir aðstöðu til uppstokk-
unar á fiskilínu. Fyrirfram-
greiðsla.
Upplýsingar® 13104.
Hjólatjakkur tapaður
1,5 tonna hjólatjakkur tapaðist áf
Fjölverksbílnum í síðustu viku.
Finnandi vinsamlegast skili hon-
um í Fjölverk. Fundarlaun; kaff-
iveitingar mánudaga til fimmtu-
daga en öllari á föstudögum.
fbúðtil sölu
Til sölu 3ja herbergja íbúð á
Herjólfsgötu 9 n.h. Nýstandsett
að hluta til. gamla húsnæðislánið
áhvílandi. Gott verð.
Upplýsingar S 11181 á kvöldin.
Til sölu
Til sölu 240 DNG tölvurúlla.
UplýsingarS 11181.
Bill til sölu
Ford Bronco árgerð 1973. Góður
bíll, ryðlaus.
Upplýsingar ® 13230.
Turtles úrtapaðist
Mánudaginn 13. ianúar s.l. tap-
aðist drengjaúr í íþróttamiðstöð-
inni. Úrið er með hvítri ól með
Turtles körlum á og einum á
skifunni.
Finnandi vinsamlegast hringi
S 12364.
Stúlka með stúdentspróf
22 ára stúlka með stúdentspróf
óskar eftir atvinnu, tímabundið.
Upplýsingar gefur Lilja Ólafsdótt-
irS 11959.
íbúð til sölu
Mjög góð 3ja herbergja ibúð að
Hólagötu 44 neðri hæð til sölu.
Upplýsingar S 12984 og
© 13095.
íbúðtil leigu
2ja herbergja íbúð til leigu, c.a.
80 fermetrar. Laus strax.
Upplýsingar S 12186.
ÞJÓNUSTUSÍÐA FRÉTTA
ÞJÓNUSTUAUCLÝSINCAR - HANDHÆG SÍMANÚMER - UPPLÝSINGAR - AFCREIDSLUTÍMAR O.FL.
NEYÐARSÍMI
® 000
SLÖKKVILIÐ
S12222
LÖCRECLAN
S11666
SJÚKRAHÚS
S11955
NEYÐARVAKTIR
LÆKNASÍMSVARI
S11966
FARSÍMI VAKT-
HAFANDI LÆKNIS
S 985-28955
BahO'í samfélagid
Opið hús i Bahá'i miðstöð, Boðaslóð 7 (kjallara).
Fyrsta fimmtudag í mánuði: Kl. 20:30, almennt
umræðuetni. Þriðja fimmtudag í mánuði: Kl.
20:30, bænafundurog umræða. Heitt á könnunni.
LANDAKIRKJA
Fimmtudagur 23. janúar.
Kl. 18:00. Stuttmessa. Altaris-
ganga og fyrirbænir. Ath! Prestar
taka við fyrirbænaefnum á skrif-
stofutíma.
Föstudagur 24. janúar.
Kl. 20:30. Kristniboðssamkoma
KFUM og K í safnaðarheimilinu.
Benedikt Arnkelsson og Karl J.
Gíslason.
Sunnudagur 26. janúar.
Kl. 11:00. Barna- og fjölskyldug-
uðsþjónusta.
Kl. 14:00. Almenn Guðsþjónusta.
Kl. 15:15. Guðsþjónusta á
Hraunbúðum.
Kl. 16:15. Guðsþjríusta á Sjúkra-
húsi.
Kl. 17:00. Fermingartímar
hefjast. - Hver hópur mætir á
sínum tíma.
Miðvikudagur 29. janúar.
Kl. 10:00. Mömmumorgun.
Kl. 17:00. T.T.T.
BETEL
Sunnudagur 19. janúar.
Kl. 13:00. Sunnudagaskólinn.
Kl. 16:30. Vakningarsamkoma.
Ræðumaður Steingrímur Á
Jónsson. Mikil og fjölbreytt
dagskrá. Allir hjartanlega velk-
omnir.
Miðvikudagur 22. janúar.
Kl. 20:00. Yngri unglingarnir.
Fimmtudagur 23. janúar.
Kl. 20:00. Biblíulestur um Bib-
líulega jákvætt hugarfar.
wákn
AÐVENTKIRKJAN
Laugardagur.
Biblíurannsókn kl. 10.
Bjóðumeldri borgurum
uppá 30% afslátt af
allri þjónustu
Erum með opið á laugardögum
Hárgreidslustofon Emý
Strandvegi 54
TimnpantanirS 13089
Hdrgreiðslu- og rokoro-
stoFa í hjorto baejarins
Hdrgreiðslustofo
dorsteinu
Kirkjuvegi 10
S 11778
TVISTURINN
NÆTURSALA
UM HELGAR
Bílaverkstœdíd
BRAGGINN
Flötum 20® 11535
Nýsmíðl - Breytingar
VIÐCERÐIR
Ef húsiþínu gerirtak,
beturmun þérlíða.
Alltfrágrunni uppíþak
teikna ég og smíða.
n
Agúst Hreggvlðsson
S12170 (verkstæði) S11684 (heima)
Ökukennsla
oefingatímar
Stefdn Helgason
Brlmhólobraut 38
Siml11522
SlAúlfiMAULL
Harðar Ingvorssonor
Síml 11136
Bílasiml 985-22136
Öll olmenn heimilistœkja
og roflagnoþjónusta
EINAR HALLGRÍMSSON
Verkstæði að Hilmisgötu 2
S 13070 & heima S12470
Farsími 985-34506
Reiðhjólasala
Reiðhjólaviðgerðir t -
og varahlutir í hjól.
Hjólaskautar
og hjólabretti.
Bifreiðaverkstoeði
Vestmannaeyja hf.
Flötum 27 S 12782 & 12958
Cröfuþjónusta
Einars og Gudjóns
Gröfuþjónusta og
múrbrot
5 002-2100
6 002-2129
Heima S
12022 & 11883
ÁRSÆLL ÁRNASON
Húsasmíðameistari
Bessahrauni 2 S 12169
+ MVB f
ALHLIÐA TRÉSMÍÐI
Ökukennsla
œfingatímar
Kennl nllnn doglnnl
Arnflnnur Friðriksson
Strembugötu 29
siml 12055
Allar almennar bifreiðaviðgerðir. Sprautun
i fullkomnum sprautuklefa. Réttingar,
sjálfskiptingar.
Bifreiðaverkstæði
Vestmannaeyja hf.
S12782 & 12958
Nýr sölullstl vlkulego
Skrifstofa í Vestmannaeyjum að Heimagötu
22, götuhæð. Viðtalstími kl. 15:30-19:00
þriðjudaga til föstudaga S 11847. Skrifst. í
Rvk. Garðastræti 13. Viðtalstími kl. 15:30-
19:00 mánudaga S 13945
Jón Hjaltason, hrl.
Löggiltur fasteignasali
Opnunartiml:
Mánudaga-fimmtudaga
kl. 11-22.
Föstudaga kl. 11-20
Laugardaga kl. 11-17
Sunnudaga kl. 13-17
Sé(slqn
sóCstiufíó
STRANDVEGI65 ©12233
Heilsugœslu-
stödin
Tímapantanir á opnunartíma
kl. 08-17.
Rannsóknarstofa,
sýnntnkn
kl. 09:30-10:00.
Sklptlstofn mánudaga, mið-
i/ikudaga og föstudaga frá
kl. 09:30-10:30.
Simatimar loekna:
Kl. 08:30- 09:00, 11:00-12:00
og 13:00-13:30.
AA fundlr
AA fundir eru haldnir sem hér segir í
húsi félagsins að HeimagQtu 24.
Sunnudaga kl. 15:00
Mánudaga kl. 20:30
Miðvikudaga kl. 20:30
Fimmtudaga kl. 20:30
Föstudaga kl. 23:30
Laugardaga.fjölskyldufundir, kl. 20:30
Cœsluvöllurinn:
Opinn virka dagafrá kl. 13:00-16:00.
íþróttamiðstöðin:
VIRKA DAGA: Kl. 07:00-08:30,
Kl. 12:00-13:00, Kl. 17:00-20:30
LAUGARDAGA: Kl. 09:00-15:30
SUNNUDAGA: Kl. 09:00 - 12:00
Félagsheimillð:
Frá mánudegi til fimmtudags frá
kl. 15:30-22:00.
Föstudaga kl. 15:30 -18:30.
Laugardagskvöld kl. 20:00 - 23:30.
Skjalasafnið:
Mánudaga og miðvikudaga frá
kl. 14:00- 17:00.
Byggðarsafnlð:
Laugardaga og sunnudaga frá kl.
13:00-16:00.
Bókasnfnlð:
Mánudaga til föstudaga frá kl. 14:00 -
19:00 og laugardaga frá kl. 11:00 -
15:00.
Aðstoð veitt á lesstofu mánudaga til
föstudaga frá kl. 14.00 -17:00.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3ja
til 6 ára er á fimmtudögum kl. 14:00.
Nöttúrugrlpnsafnlð:
Laugardaga og sunnudaga frá kl.
15:00- 17:00.
Bœjarskrlfstofurnar:
Opnar alla virka daga frá kl. 09:30 -
12:00 og 12:30-15:00.
Símatimi bæjarstjóra er frá kl. 9 -10
og viðtalstími er frá kl. 10 -11:30.
Símatimi bæjarritara er frá kl. 9 -10
og viðtalstími er frá kl. 10-11:30.
Símatími félagsmálastjóra er
mánudaga, þriðjudaga og fimmtu-
daga frákl. 10:30-11:30.
Símatími sálfræðings er mánudaga
til fimmtudags frá kl. 11:00-12:00.
Útgefandl: Eyjaprent hf. Vest-
mannaeyjum. • Rltstjörl og
úbyrgðarmaður: Gísli Valtýs-
son. • Fréttastjóri: Ómar Garð-
arsson. • Prentvlnna: Eyjaprent
,hf. • Aðsetur rltstjórnar:
Strandvegi 47, II. hæð, sími 98-
[i ia m im 11 ii inI
11210» Telefaxnúmer: 98-11293. • Fréttir koma út síðdegis alla fimmtudaga. Blaðinu er dreift ókeypis í
allar verslanir Eyjanna. Auk þess fæst blaðið á afgreiðslu Flugleiða í Reykjavík, afgreiðslu Herjólfs í Reykjavík,
Duggunni og Skálanum í Þorlákshöfn, Sportbæ á Selfossi, Ásnum á Eyrarbakka, Ritvali í Hveragerði og
versluninni Svalbarð við Framnesveg í Reykjavík. • Blaðið Fréttir er aðili að Samtökum bæjar- og
héraðsfréttablaða • Fréttir eru prentaðar í 2700 eintökum.