Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1992, Side 5

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1992, Side 5
FRÉTTIR • fimmtudaginn 30. apríl 1992 Jóna BJörg héraðsskialavörður: Mest grúskarar sem hingað koma TIL SÖLU Ford Mustang 1982, vél 302, Pioneer hljómtæki, geisl- aspilari, sjónvarp, Recaro bílstjórasæti og Enkel álfelg- ur. Verö kr. 600.000. Upplýsingar í síma 11553. Afmælisdagur Týs 1. maí 1992 1. maí verður haldinn hátíðlegur venju samkvæmt þ.e. með keppni í knattspyrnu milli yngri flokka Týs og Þórs og þá bæði í karla og kvennaknattspyrnu, einnig verður víðavangshlaup barna. Dagskrá 1. maí: Kl. 10:00 knattspyrna 7. fl. A og B karla. Kl. 10:45 knattspyrna 6. fl. A og B karla. Kl. 11:30 knattspyrna 6. fl. C karla og 5. fl. kvenna. Kl. 13:00 knattspyrna 5. fl. A karla og 4. fl. kvenna. Kl. 13:45 knattspyrna 5. fl. B karla og 3. fl. kvenna. Kl. 14:30 knattspyrna 4. fl. karla. Kl. 15:30 knattspyrna 2. fl. kvenna. Kl. 15:30 víðavangshlaup barna: 5 og 6 ára. 7 og 8 ára. 9 og 10 ára. Veitt verða verðlaun fyrir 3 fyrstu sætin í hverjum hópi í víðavangshlaupinu. Keppt verður um veglegan bikar milli Hamarsskóla og Barnaskóla. Mun sá skóli sem stigahærri verður fá bikarinn til varðveislu í 1. ár. Bingó - Stórbingó - Bingó Kl. 16:00 verður haldið BINGÓ í stóra salnum í Týs-" heimilinu. Þetta bingó verður með þeim hætti að spilað- ar verða 6 umferðir og hver vinningur verður ákveðið hlutfall af sölu allra bingóspjalda. Hjúkrunarfræðingar Tvær stöður hjúkrunarfræðinga, samtals 150%, eru lausar við Heilsugæslustöðina í Vestmannaeyjum frá 15. júlí n.k. að telja. Önnur staðan verður staða skólahjúkrunarfræðings á komandi hausti. Upplýsingar gefur Hólmfríður Ólafsdóttir, hjúkrunarfor- stjóri, í sima 11955. Heiisugæslustöðin SJÓVE FÉLAGAR Fluguhnýtingar verða sunnudaginn 3. maí kl. 15:00 í félagsaðstöðunni að Heiðarvegi 3, (Við félagarnir uppi). Allt sem þarf til fluguhnýtinga á staðnum. Verið dugleg að mæta og hnýta fyrir hvítasunnumótið. Stjórnin • Jóna Björg Guðmundsdóttir, héraðsskjalavörður, á sýningunni í Safnahúsinu. Á sunnudaginn síðasta sameinuð- ust skjalasöfn landsins í kynningu á starfsemi sinni og var Héraðsskjala- safnið hér engin undantekning. Jóna Björg Guðmundsdóttir skjalavörður tók á móti fjölda gesta, ungum sem öldnum, sem vildu fræðast um starfsemina. Markmiðið með deginum var að VESTMANNAEYINGAR DUROPAL Sólbekkir og borðplötur VILLEROY OG BOC Flísar Dúkar - Dreglar - Mottur - Filtteppi (ffi)Meiabo Rafmagnsverkfæri Plast ruslatunnur HUSEY BYGGINGAVÖRUVERSLUN _____ VESTMANNAEYJA Garöavegi 1 5 - sími 1115 1 HLISEY - Þjónustut&ill fyrtr þig, þar awn fsgnwnnsksn og þjónuitan tr I fyrlnúml HÚSEY rr vekja athygli á skjalasöfnunum og á söfnun og varðveislu einkaskjala, skjalagagna einstaklinga, fyrirtækja og félaga. I skjalasafni Vestmannaeyja kennir margra grasa og segir Jóna Björg að verðmætustu skjölin séu frá félögum. Þau elstu eru verslun- arskjöl frá miðri síðustu öld. Jóna Björg tók sem dæmi verslunarskjöl Godthaabsverslunarinnar sent eru frá árunum 1859 til 1893. Höf- uðbækur, viðskiptamannabækur og reikningar Garðsverslunar eru frá árinu 1854 og ná allt til ársins 1917. Juliushaabverslunin var þar sem Tanginn er í dag og eru til skjöl frá henni frá árunum 1853 til 1893. Nokkur kaupfélög hafa verið starf-. rækt í Eyjum, er Kaupfélagið Bjarmi það elsta. Pað starfaði frá árinu 1918 til 1940 og geymir safnið skjöl um starfsemi þess. Kaupfélag- ið Drífandi var stofnað tveimur árum seinna, árið 1920 og starfaði til ársins 1928. Þá eru í safninu skjöl frá Kaupfélagi Vestmannaeyja frá árinu 1950. „Þessi skjöl þarf að rannsaka," sagði Jóna Björg við FRÉTTIR. „Með rannsókn þeirra er hægt að skrifa verslunarsögu Eyjanna. Þau eru mjög heilleg og segja söguna óslitið frá miðri 19. öldinni til dags- ins í dag.“ Bátaábyrgðarfélagið er elsta starf- andi félag í Vestmannaeyjum, stofn- að 1862, og eru elstu skjöl þess geymd í safninu. Allar fundagerða- bækur ísfélagsins frá stofnun þess 1901 til ársins 1984, eru í vörslu Skjalasafnsins. Jóna Björg segir að þetta sé e.t.v. það merkilegasta sem safnið geymir og elstu skjalagögnin eru það eina fyrir utan sýsluskjöl sem safnið hefur að geyma frá síðustu öld. Þó er rétt að geta kirkjubóka sem til eru Ijósritaðar. „Starf mitt er fyrst og fremst að taka við skjölum, flokka þau, skrá og safna. Miðla þeint svo til bæjar- búa, sem áhuga hafa fyrir. Mest eru það grúskarar, áhugamenn um ætt- fræði og þeir sem þurfa á skjölum frá bænum að halda, sent leita til mín,“ sagði Jóna Björg en vildi leggja áherslu á að safnið stendur öllum opið og er þar margt forvitni- legt að finna. DÚNDUR ÚTSÖLUMARKAÐUR opnaði í dag að Kirkjuvegi 10 (Gömlu Kósý) MEIRIHÁTTAR GOTT VERÐ ÞRÆLGÓÐUR FATNAÐUR OPNUNARTÍMI Mánudaga - föstudaga kl. 14:00 - 19:00 © 11861

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.