Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1992, Side 9

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1992, Side 9
FRÉTTIR - fimmtudaginn 30. apríl 1992 Endurvinnslan auglýsir Opnunartími Endurvinnslunnar er sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 11:00 - 12:00 og frá kl. 13:00 - 14:00. ATH. Aðeins er tekið á móti flokkuðum umbúðum, þ.e.a.s. gler - plast - seltzer - ál. Ef flokkað er og talið er staðgreitt. Sölubörn 1. maí merki verða afhent til sölubarna að Heiðarvegi 7 (Snótarhúsinu) kl. 10 f.h. 1. maí Nefndin 1. maí kaffi Verður í Alþýðuhúsinu frá kl. 15:00 1. maí. Handbolta- ráð kvenna ÍBV sér um kaffisölu. 1. maí ávarp Nemendur Tónlistarskóla Vestmannaeyja skemmta kaffigestum Nefndin Aðalfundur Sjómannafélagsins Jötuns Aðalfundur Sjómannafélagsins Jötuns verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl í Alþýðuhúsinu kl. 16:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Samningarnir. 3. Önnur mál. Stjornm TILKYNNING um aðstöðugjald í Vestmannaeyjum 1992 Ákveðið er að innheimta aðstöðugjald í Vestmannaeyj- um á árinu 1992 samkvæmt heimild í V. kafla laga nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar verður gjaldstig sem hér segir: a) 0.33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla. b) 0,65% af fiskiðnaði og rekstri verslunarskipa. c) 1,00% af öllum iðnrekstri. d) 1,30% af öðrum atvinnurekstri. Aðstöðugjaldsskyldir aðilar skulu skila skattstjóra sér- stakri greinargerð um aðstöðugjaldsskyidan rekstrar- kostnað í því formi sem ríkisskattstjóri ákveður. Grein- argerð þessari skal skila með skattframtali framtals- skyldra aðila samkvæmt lögum um tekjuskatt og eign- arskatt, en þeir sem undanþegnir eru þeirri framtals- skyldu, skulu fyrir 31. maí n.k. skila greirargerð þessari ásamt ársreikningi til skattstjóra í því umdæmi, þar sem þeir eiga lögheimili. Vestmannaeyjum, 24. apríl 1992 Skattstjórinn í Vestmannaeyjum Sumarhús í Ölfusborgum Félagsmenn athugið. Byrjað verður að taka við umsóknum um dvöl í sumarhúsunum í Ölfusborgum á skrifstofu Verkakvennafélagsins Snótar fimmtudaginn 7. maí kl. 9:00. Verkakvennafélagið Snót Verkalýðsfélag Vestmannaeyja Sjómannafélagið Jötunn Sumarafleysingar Staða lögreglumanns til sumarafleysinga við embættið er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist, sem fyrst til lögreglustjóra eða yfirlög- regluþjóns, sem gefa frekari upplýsingar ef óskað er. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum AÐALFUNDUR Aðalfundur Sveinafélags járniðnaðarmanna í Vest- mannaeyjum, fyrir árið 1991, verður haldinn í húsi félagsins að Heiðarvegi 7, laugardaginn 2. maí kl. 14:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Um kvöldið verður haldin árshátíð félagsins á Höfðan- um og hefst hún kl. 19:30. Stjórn Sveinafélags járniðnaðarmanna í Vestmannaeyjum Félagar í Starfsmannafélagi Vestmannaeyja- bæjar. Atkvæöagreiösla um miðlunartillögu sáttasemjara fer fram á skrifstofu félagsins Hilmisgötu 13, dagana 4. og 5. maí n.k. frá kl. 13:00 - 19:00. Stjórnin Kosning um miðlunartillögu Ríkissáttasemjara Verkakvennafélagið Snót og Verkalýðsfélag Vest- mannaeyja hafa ákveðið að kosning um miðlunartillögu Ríkissáttasemjara fari fram þriðjudaginn 5. og miðviku- daginn 6. maí 1992. Kosningin fer fram á skrifstofum félaganna frá kl. 9:00 til kl. 18:00 báða dagana. Jafnframt verður hægt að kjósa í húsi ísfélagsins hf. Strandvegi 26 - 28 og húsi Vinnslustöðvarinnar Hafn- argötu 2 báða dagana á vinnutíma. Félögin hvetja félagsmenn sína til að koma og greiða atkvæði um miðlunartillöguna. Verkakvennafélagið Snót og Verkalýðsfélag Vestmannaeyja auglýsingar Bíll til sölu Rauður Trans Am, 350 vél. skipti möguleg. Upplýsingar í síma 12230. fsskápur óskast Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Upplýsingar í síma 13211 eða 11376. Til sölu Tveir ónotaðir Mark 120 W. hát alarar og notað Pioneer útvarps og kassettutæki. Upplýsingar í síma 12528. Barnakerra Til sölu barnakerra og sófasett. Upplýsingar í sima 12480. 13 ára stelpa Öska eftir að ráða 13 ára stelpu til að þrífa íbúð einu sinni í viku og sinna hundi öðru hvoru. Á sama stað er til sölu 22 m. velúrefni og 2 letistólar Ikea og 2 hlómtæki, fást fyrir Iftinn pening. Upplýsingar í síma 12158. Bíll til sölu Nissan Van sendibíll, árgerð 1985, til sölu. Bifreiðin er skemmd eftir árekstur. Nánari upplýsingar veitir Arnar Sigurmundsson hjá Samfrost í síma 11950 og 11122. Bíll til sölu Galant GLS 2000, árgerð 1985, sjálfskiptur með overdrive, vökva- og velti stýri, rafmagn í öllu og digital mælaborð. Upplýsingar í síma 12934. íbúð til leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð á góð- um stað í Eyjum til leigu. Upplýsingar í síma 91-680471. fbúð til leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð á góð- um stað í Eyjum til leigu. Upplýsingar í síma 91-680471. íbúð til leigu Til leigu 3. herbergja íbúð í Vest- mannaeyjum. Upplýsingar í síma 94-1336. Ibúð til sölu Til sölu góð þriggja herbergja íbúð í Foldahrauni 40. Upplýsingar S 12837. Nintendo Til sölu Nintendo tölva með 11. leikjum, 2 stýripinnum og byssu. Upplýsingar S 12867 eftir kl. 6. Til sölu BMW 323i árgerð 1981, skoðað- ur 1993. Verð: Tilboð. Upplýsingar I síma 11795 frá kl. 9-21. Hús til leigu Einbýlishús á góðum bænum til leigu. Upplýsingar 91-46385. stað Bíll og skellinaðra til sölu BMW 315, árgerð 1982, til sölu. Á sama stað er einnig til sölu skellinaðra sem þarfnast lag- færingar. Upplýsingar í síma 12567.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.