Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 23.02.1995, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 23.02.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 23. febrúar 1995 Hvergi A meira : vöruúrval! Opið laugardaga ogsunnudaga \ r Odýru ^ °g góðu appelsínurnar lcomnar aftur . kr. 69 pr. kg^ Breyttir hádegistímar: Pallar + tæki Góðir tímar fyrir bæði konur og karla. 25 mín. einföld spor á pöllum, svo stöðvar í tækjasal þar sem tekið er vel á móti öllum vöðvum. Notið hádegið til líkamsræktar og prófið palla + tæki Tímar: Mánudaga og miðvikudaga kl. 1 2:00-12:55. ATH! Framvegis byrja púltímar lcl. 1T:10 Tækjasalur: Opinn allan sólarhringinn. Komið og fáið æfingaáætlun og ráðleggingar. Leiðbeinandi í tækjasal er Smári Harðarson. Hann er staddur í salnum ykkur til aðstoðar alltaf á miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 17-19 og á laugardögum kl. 11-12. Allir ættu að finna eitthvað við siH hæfi í Hressé. Stefnið á heilbrigðara líf. Mætið í Hressó eg þið verðið hressari á sál og líkama. STUNDATAFLA HRESSO Mánudagur/Miðvikudagur 10:15-11:15 Morgunleikfimi Jóhanna 12:00-12:55 Pallar+tæki Jóhanna 13:30-14:30 Fitubrennsla Jóhanna 17:10-18:15 Púltími Hafdís 18:15-19:15 Vaxtamótun Linda 19:15-20:15 Karlaleikfimi Jóhanna 20:15-21:15 Lokaðfitubr. námskeið Jóhanna Þriðjudagur/fimmtudagur 16:15-17:15 Unglingaeróbikk Gyða, Hafdís, Linda, Jóhanna 17:30-18:45 Þolfimi Óla og Erna - Lokaður hópur 18:45-19:45 Þrekhringur Gyða 19:00-20:00 Pallapúl Jóhanna 20:00-21:00 Kvennaleikfimi Jóhanna 21:00-22:00 Lokað fitubr. Námskeið II. Jóhanna Föstudagur 12:05-13:00 Þre!;hringur Jóhanna 17:00-18:05 Púltími Linda Sími 11482 Laugardagur 10:30-11:30 Lokað fitubr. námskeið II. - Linda 11:30-12:30 Fitubrennsla 12:30-14:00 Eróbik+pallar Óla+Erna 14:15-15:15 Lokuó fitubr. Námskeið II. Barnagæsla: Mánud/miðvikud. kl. 10:00-19:00 Þriðjud/fimmtud. kl. 16:30-21:00. dagar fimmtudag, föstudag og laugardag af teppum og gólfdúkum Krakkar athugið! Næstkomandi mióvikudag er öskudagur. Allir krakkar eru velkomnir aó syngja í versl- unum bæjarins frá kl. 10:00-12:30. Athugió að aðeins veróur tekió á móti uppábúnum krökkum fyrir hádegi. Góóa skemmtun. Verslunareigendur í Eyjum Hefurðu prófað nýja hraðbankann? I Islandsbanka er nýr og fullkominn hraðbanki. I honum geta viðskiptavinir Islandsbanka tekið út allt að 30.000 kr. á sólarhring en viðskiptavinir annarra banka allt að 15.000 kr. Viðskiptavinir Islandsbanka geta prentað út færsluyfirlit með 18 síðustu færslum. Hægt er að færa á milli reikninga og athuga stöðu reiknings. Einnig er hægt að taka út reiðufé með kreditkortum. Allar aðgerðir í hraðbankanum eru ókeypis og spara tíma og fyrirhöfn. Hraðbankinn er opinn allan sólarhringinn og er einfaldur og þægilegur í notkun. Prófaðu nýja hraðbankann í dag! ÍSLANDSBANKI Kirkjuvegi 23

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.