Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2007, Síða 16

Skessuhorn - 26.09.2007, Síða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER Þur íð ur Jó hanna Krist jáns dótt ir frá Stein um í Staf holtstung um hef­ ur að mestu helg að líf sitt mennt­ un og út breiðslu henn ar. Einnig hef ur hún kom ið ná lægt Sögu fé­ lagi Borg ar fjarð ar, ver ið rit stjóri og að al höf und ur síð ustu bind anna af Borg firsk um ævi skrám af því að eng inn ann ar vildi gera það svo not uð séu henn ar orð. Hún seg ist hafa tek ið við fram kvæmda stjórn fé lags ins en ekki ævi skrár rit un. Það voru til vilj an ir sem um margt réðu því hvern ig líf henn ar varð. Með­ al ann ars hljóp hún yfir bekk í Hér­ aðs skól an um í Reyk holti og hafði það á hrif á það sem á eft ir fór. Hún er dokt or og pró fess or í sál ar fræði en lauk aldrei stúd ents prófi. Fór að rita Borg firzk ar ævi skrár sem henni fannst langt frá sínu fræða sviði og það hafði einnig á hrif á það sem síð ar varð. Blaða mað ur Skessu­ horns kíkti í heim sókn til Þur íð­ ar fyr ir nokkru og spurði fyrst um upp runann. Gíf ur leg breyt ing á heim il is haldi „Ég er fædd á Stein um í Staf­ holtstung um, lang yngst fimm systk­ ina. Móð ir mín var frá Stein um en fað ir minn frá Svarf hóli, báð ir bæ­ irn ir eru í Staf holtstung um. Pabbi var meiri smið ur en bóndi, var húsa smíða meist ari og byggði með­ al ann ars flesta skóla í hér að inu. Ég er alin upp á glað væru heim ili með fjölda manns og þeg ar ég fyrst man eft ir mér sváfu fjór ar gaml ar kon­ ur í bað stof unni, stóru her bergi í risi húss ins. Fyrsta vet ur inn sem ég man eft ir mér voru tvær þeirra rúm liggj andi, sjúk ling ar sem þurftu mikla hjúkr un, en þannig var þetta gjarn an á sveita bæj um. En gíf ur­ lega margt hef ur breyst eins og all ir vita. Sem dæmi má nefna hey skap­ inn frá orfi og ljá yfir í drátt ar vél­ ar og frá hey lest um yfir í bagga hey­ skap, ekki hef ur síð ur breyst margt inn an húss, t.d. voru hlóð ir þeg ar mamma tók við eld hús inu en hún hafði síð ast raf magns elda vél.“ Hitti önn ur börn í skól an um í Hlöðu túni „Ég var nán ast eina barn ið á bæn um, að minnska kosti á vetr­ um, og vildi því frek ar vera í skól­ an um en heima þeg ar hægt var, í skól an um hafði ég fé lags skap. Ég gekk sem sagt í skóla á Hlöðu túns­ holt inu og kenn ari minn var Anna Brynj ólfs dótt ir frá Hlöðu túni, síð­ ar hús freyja á Gils bakka. Skóla hús­ ið var ekki stórt þótt okk ur krökk­ un um þætti það sjálf sagt. Þar var and dyri, fata geymsla og ein stofa með sex tveggja manna skóla borð­ um með á föst um bekkj um. Með­ fram út veggj um voru bekk ir, lík­ lega not að ir þeg ar fund ir voru í hús inu eða skemmt an ir. Lýs ing var með ol íu lampa og kynt með kola­ ofni. Tveim ur árum eft ir að ég lauk fulln að ar prófi fór ég í Hér aðs skól­ ann í Reyk holti og fékk að fara þar inn í ann an bekk. Mér fannst ég hafa eytt of mikl um tíma utan skóla. Mér hef ur alltaf fund ist mjög gam­ an að læra og það hef ur orð ið hvati að ýmsu í mínu lífi. En eft ir að vetr­ in um í Reyk holti lauk var ég kom­ in í blind götu. Á þess um árum var ekk ert eðli legt sam band milli skóla­ stiga. Trú mín er sú að marg ir fleiri hefðu hald ið á fram námi ef braut­ in hefði ver ið greið ari. Ég á kvað að reyna inn töku próf í Kenn ara­ skól ann. Hefði ég hins veg ar far ið í fyrsta bekk í Reyk holti hefði fer­ ill minn að lík ind um orð ið nokk uð ann ar en varð.“ Raun grein ar skemmti leg ustu fög in „ Hefði ég far ið í fyrsta bekk hefði ég ver ið í ár gangi sem tók fyrsta lands próf ið sem svo var kall­ að. Það veitti rétt indi til að fara inn í mennta skóla og það hefði ég vafa lít ið gert og þá trú lega í stærð­ fræði deild. Þar sem ég hef alltaf haft gam an af raun grein um og ekki var far ið að kenna líf fræði hér heima býst ég við að ég hafði far­ ið í lækn is fræði enda var ég ekk ert frá bit in henni.“ Þur íð ur seg ir að það hafi eng um á Stein um dott ið í hug að kon ur gætu ekki lært stærð­ fræði og aðr ar raun grein ar þó að það hafi sums stað ar leg ið í loft inu. „Ég komst inn í Kenn ara skól ann, lík lega fyr ir til vilj un eins og margt ann að. Ég hafði ekki lært allt sem þurfti, hafði ekki les ið margt sem kennt var í fyrsta bekk í Reyk holti. Ég tók próf ið í ís lensku og dönsku og taldi að þar hefði ég slopp ið fyr­ ir horn. Ég krækti mér síð an í pest og gat ekki tek ið hin próf in. Í raun kom þetta sér afar vel. Frey steinn Gunn ars son skóla stjóri var lát inn vita um hagi mína og hann sagði að ég skyldi koma þeg ar sett yrði fyr­ ir. Það gerði ég og keypti þær bæk­ ur sem til þurfti.“ Veit ekki enn hvort ég var tek in inn í skól ann „Ég var lík leg bet ur les in fyrstu skóla vik una en bæði fyrr og síð ar enda var alltaf ver ið að taka mig upp í tímun um og taldi að það ætti að koma í stað inn töku prófs. En und­ ir lok þess ar ar fyrstu skóla viku kom skóla stjóri og boð aði mig í próf eft­ ir há degi þann dag í krist in fræði og landa fræði. Ég réðst á bekkj ar fé lag­ ana sem höfðu tek ið inn töku próf in og lét þá segja mér um hvað hefði ver ið spurt og svör við ein hverju af þeim spurn ing um. Reyndi að læra af þeim á þess um ör tíma það sem ég gat og tók síð an próf in. Síð an hef ég ekk ert af þeim heyrt, enn í dag veit ég ekki hvort ég náði þeim en var lát in í friði eft ir þetta, hélt á fram og lauk kenn ara prófi 1948. Árið sem ég byrj aði í Kenn ara­ skól an um var ver ið að breyta fyr­ ir komu lagi þar, skól inn hafði ver ið þrjú ár, sjö mán uði á ári en beytt ist þarna í fjög urra ára skóla og hvert náms ár varð átta mán uð ir.“ Blaða­ manni finnst merki legt að kenn ara­ nám ið hafi ekki ver ið á há skóla stigi sem Þur íð ur seg ir hafi ver ið eðli legt því lengi loddi við sá hugs un ar hátt­ ur að ekki þyrfti merki lega kunn­ áttu til að kenna krökk um þó það hafi ver ið að breyt ast. „Sama við­ horf var ríkj andi þeg ar Fóstru skól­ inn var stofn að ur. Þá fannst fólki að það þyrfti sann ar lega ekki að læra að passa krakka. En þetta hef ur sem bet ur fer allt breyst.“ Leið in leg lat ína varð að skemmti leg asta ári lífs ins „Eft ir út skrift var ég á kross göt­ um. Mig lang aði til að læra meira en einnig til að reyna mig við kennslu og vinna fyr ir mér. Mér var boð­ in staða í Stykk is hólmi við gagn­ fræða skóla sem var ver ið að koma þar upp, sló til og kenndi þar í tvo vet ur. Kennslu grein ar voru eink­ um raun grein ar og ís lenska. Þarna var kaþ ólsk ur spít ali og nunna þar kenndi mér frönsku bæði árin, sjálf las ég ensku og lat neska mál fræði. Ég hætti í Stykk is hólmi til að fara til Reykja vík ur og lesa á fram und­ ir stúd ents próf, ekki af því að mér hafi lík að illa þar. Hins veg ar hafði ég hald ið að það væri held ur leið in­ legt að eiga heima í þorpi en komst að hinu gagn stæða. Fyrri vet ur­ inn minn þar var hrika lega snjó­ þung ur svo ekki var far ið yfir fjall­ ið frá því snemma í jan ú ar og langt fram í maí. Ég man eft ir því að það var ver ið að fara með börn in eft ir djúp um snjó tröð um á skemmt un á sum ar dag inn fyrsta. Þetta var ó trú­ legt. Er til Reykja vík ur kom gerð­ ist ég þing skrif ari, hafði lært hrað­ rit un og gat unn ið fyr ir mér á þann hátt en tók tíma í ís lensku, þýsku og frönsku og las sjálf les grein­ ar þess á milli. Er líða tók á vet ur­ inn fór ég að í huga hvort ég ætti að nota næsta vet ur til að lesa lat ín una en fannst vetr in um held ur illa var­ ið með því svo ég sótti um skóla­ vist við Kenn ara há skóla Dan merk­ ur, fékk já kvætt svar og hef sagt að þar hafi ég átt besta og skemmti­ leg asta ár ævi minn ar. Að al grein ar mín ar voru fjór ar grein ar í líf fræði en tók dönsku sem auka grein, bæði mál fræði og bók mennt ir. Með mér í skól an um í öll um sömu grein um var stúlka frá Jót landi og við smull­ um sam an við fyrstu kynni. Henni var Kaup manna höfn jafn ó kunn ug og mér en við könn uð um borg ina sam an á reið hjól um, fór um í leik­ hús og átt um eink ar á nægju lega náms dvöl þarna úti.“ Kennt á Ís landi og sótt um Full bright styrk „Þótt raun gein ar séu mín ar upp­ á halds grein ar þá stund aði ég ekk ert frekara nám í þeim held ur lét það sem ég tók í Dan mörku duga. Árið 1952 kom ég heim aft ur og kenndi eitt ár í Skóg um und ir Eyja fjöll um en fór síð an í Haga skóla og kenndi þar til 1966 að einu ári und an skildu þeg ar ég var í Englandi. Lærði þar með al ann ars að ferða fræði og töl­ fræði. Einnig var ég á náms mats­ deild á Rann sókna stofn un upp­ eld is mála fyr ir Eng land og Wa les því ég hafði orð ið mik inn á huga á náms mati. Eft ir þetta lang aði mig til að fara í meira nám og þá helst í mennta sál ar fræði en sá ekki hvern­ ig það mætti verða. En svo fékk ég Full bright styrk til náms dval­ ar við há skóla í Banda ríkj un um og var við rík is há skól ann í Ill in o­ is og hélt sum part á fram því námi sem ég hafði byrj að á í Englandi. Ég var mjög hepp in, skóla gjöld eru þarna mjög há en þau þurfti ég aldrei að greiða, Full bright styrk ur­ inn greiddi þau þang að til ég hafði lok ið B.Sc. prófi. Hann greiddi einnig ferð ir til og frá Ís landi. Eft­ ir það naut ég styrkja frá há skól­ an um sem nægðu bæði til uppi­ halds og skóla gjalda, kom því heim skuld laus. Í stuttu máli sagt lauk ég B.Sc. prófi í al mennri sál ar fræði og kennslu fræði og síð an masters­ prófi og dokt ors prófi í mennta sál­ ar fræði. Það beið mín kenn ara staða við Kenn ara skól ann þeg ar ég kom heim sem var afar nota legt.“ Fyrsti pró fess or inn „Það var árið 1971 sem ég kom heim og tók við kenn arastöðu við Kenn ara skól ann ­ Kenn ara há skól­ ann, en skól inn var einmitt færð­ ur á há skóla stig þetta ár. Það voru mik il þrengsli í hús inu því enn voru tveir mjög fjöl menn ir ár gang­ ar í námi eft ir eldra kerf inu. Ann­ að árið mitt var einnig deild þar sem ver ið var að kenna námskrár­ gerð og náms mat svo ekki vor um við verk efna laus. Ég fékk pró fess­ ors stöðu 1973, fyrsti pró fess or við þenn an ný stofn aða há skóla og var Margt er til vilj un um háð Rætt við Þur íði J Krist jáns dótt ur, kenn ara og rit stjóra frá Stein um Systk in in frá Stein um og sum ar börn. Hóp ur inn var að koma úr berja mó þeg ar mynd in var tek in árið 1930. Aft ari röð frá vinstri eru: Lára Bier ing, Odd ur, Mál fríð ur, Krist ín. Fremri röð frá vinstri: Björn, Þur íð ur og Hin rik Bier ing. Þur íð ur Jó hanna Krist jáns dótt ir frá Stein um í Staf holtstung um. Þur íð ur með hund in um Karo. Mynd in er tek in 1930.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.