Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2007, Side 17

Skessuhorn - 26.09.2007, Side 17
17 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER s k e s s u h o r n . i s þar með fyrsta kon an sem fékk pró­ fess ors stöðu í sál ar fræði hér á landi. Þau ár sem framund an voru frá því ég kom heim aft ur þar til ég lét af föstu starfi árið 1989 voru afar við­ burða rík í skól an um og grunn ur lagð ur að mörgu sem þyk ir sjálf­ sagt í dag. Með al ann ars tók ég að mér spenn andi verk efni, þar var um að ræða rétt inda nám fyr ir kenn­ ara sem höfðu kennt rétt inda laus­ ir visst ára bil að lág marki. Þetta var sam kvæmt laga boði. Bæði mennt­ mála ráðu neyt ið og skól inn lögðu á herslu á að þetta yrði all mik ið nám svo ekki fest ist neinn van meta­ stimp ill við fólk ið. Að ili kenn ara­ sam tak anna í und ir bún ings nefnd­ inni vildi held ur draga úr nám inu sem mér fannst ó sann gjarnt gagn­ vart nem end un um og starf inu en sjón ar mið ráðu neyt is og skól ans urðu ofan á sem bet ur fer. Nám­ ið tók frá tveim ur upp í fjög ur ár eft ir fyrra námi kennar anna, bréfa­ skóli og sum ar nám. Þetta er með því flókn asta en jafn framt á nægju­ leg asta sem ég hef feng ist við. Með­ al þeirra sem út skrif uð ust var kona sem tók við próf skír teini sínu á sex­ tíu ára af mæl is degi sín um.“ Kenn ara nám ið er víð feðmt „Það hafa orð ið mikl ar breyt ing­ ar á þessu svið frá því ég lauk Kenn­ ara skól an um árið 1948, enda langt síð an. Um hverf ið hef ur breyst gíf­ ur lega með til komu tölvu tækn inn­ ar. Far skól inn í rétt inda nám inu var að sjálf sögðu bréfa skóli á þeim tíma. Það var mik ið lagt á nem end­ ur og ég dá ist enn að þessu fólki sem bætti námi oft ofan á fulla vinnu. Á þess um árum var þetta eina fjar nám í gangi á land inu, nú er það næst um eins al gengt og stað nám og tölvu­ sam skipt in gera það mögu legt. Ég var að stoð ar rekt or Kenn ara há skól­ ans 1983­1987, það var mjög mik­ ill anna tími. Vegna þess hve illa gekk að fá leyfi til að ráða starfs fólk varð að stoð ar rekt or inn að mæð ast í mörgu. Hann samdi stunda töfl­ ur, stýrði að nokkru dag legu starfi, var náms ráð gjafi, próf stjóri og tók þátt í al mennri stjórn um auk þess að kenna. En mín ar kennslu grein­ ar voru sál ar­ og upp eld is fræði, töl­ fræði og að ferða fræði. Þeg ar ég horfi til baka og hugsa um kenn­ ara nám ið held ég að það sér ekki eins erfitt að skipu leggja neitt nám. Nám iðn að ar manns eða lög fræð­ ings ligg ur nokk ur veg inn ljóst fyr­ ir en kenn ar inn þarf að kynn ast svo mörgu í sínu námi, enda er hann að vinna með fólk og fræði og þarf mikla þekk ingu á hvoru tveggja auk hæfi leika í mann leg um sam skipt um. Eins og ég sagði áður var það nokk­ uð al menn skoð un á fyrri hluta síð­ ustu ald ar að það þyrfti ekki mikla mennt un til að kenna í barna skóla, sem bet ur fer hef ur þetta breyst þótt starf ið sé ekki endi lega verð­ laun að með háum laun um. Nú er búið að á kveða að legga Kenn ara­ há skól ann nið ur sem sjálf stæða stofn un á næsta ári, þá verð ur hann eitt hund rað ára því Kenn ara skól­ inn var stofn að ur 1908. Ég hef ekki tek ið af stöðu til þess ar ar breyt ing­ ar.“ Borg fir skar ævi skrár koma til sög unn ar Þur íð ur hef ur rit stýrt og rit­ að Borg firzk ar ævi skrár í æði mörg ár. Um er að ræða rit röð sem hófst með út gáfu fyrsta bind is árið 1969 og lauk á þessu ári með þrett ánda bind inu. Nokk urt hlé varð á út gáf­ unni við frá fall þeirra Að al steins Hall dórs son ar og Guð mund ar Ill­ uga son ar, tveggja af þrem ur ævi­ skrár rit ur um verks ins. Sr. Jón Ein­ ars son í Saur bæ hafði ver ið fram­ kvæmda stjóri Sögu fé lags ins í mörg ár og vildi fara að hætta eft ir miðj an ní unda ára tug inn og tók Þur íð ur þá við. Þá sner ust mál in líka þannig að hún tók við rit stjórn og ævi skrár rit­ un á því svæði sem Að al steinn hafði haft, sem var mest ur hluti Mýra­ sýslu, þar með talið Borg ar nes. „ Þetta ætl aði ég alls ekki að gera,“ sagði Þur íð ur að spurð um að komu henn ar að Borg firsk um ævi skrám. „Ég var alls eng inn ætt fræð ing ur, þetta var langt frá því sem ég hefði mennt að mig til og hafði alls eng­ an hug á þessu. En þeg ar ég spurði á fyrsta stjórn ar fundi sem ég sat sem fram kvæmda stjóri hvern þeir herr ar hefðu ráð ið til að skrifa ævi­ skrárn ar sagði for mað ur inn, Valdi­ mar Ind riða son: „Þú ger ir það!“ Ég bar rétti lega fyr ir mig kunn áttu­ leysi en það virt ist vera svo að eng­ inn feng ist til að gera þetta. Ann að hvort yrði ég að gera það eða verk ið yrði aldrei klárað og ekki var hægt að hafa það á sam visk unni,“ seg ir Þur íð ur og kím ir. „Ég var að hætta í föstu starfi 1989, sr. Jón Ein ars­ son frétti af vænt an leg um starfs­ lok um mín um og tal aði um það við mig að taka við fram kvæmda stjórn­ inni, ég hét því en tók ævi skrár rit­ un ina í raun aldrei að mér. Fyrsta bind ið und ir minni rit stjórn kom út árið 1991.“ Mik il vinna að safna gögn um „Ætt fræð ing arn ir þrír sem að út gáf unni stóðu í upp hafi skiptu svæð inu á milli sín og við frá fall Guð mund ar Ill uga son ar tók Svein­ björg dótt ir hans við ævi skrár rit­ un á hans svæði, ég hef þó safn að mynd um af öll um svæð un um. Eft­ ir að Ari Gísla son, þriðji ævi skrár­ rit ar inn, lést varð ég líka að taka við hans svæði. Eins og þú get ur í mynd að þér er þetta gíf ur leg vinna og þeg ar ég byrj aði voru tölvu mál og prent um hverfi ann að en núna. Öðlings mað ur borg fir skr ar ætt ar bauðst til að skanna fyrstu sjö bind­ in, sem höfðu ver ið sett með blý­ letri, og skil aði þeim á tölvu disk­ um. Það er ó met an legt fyr ir Sögu­ fé lag ið sem er að vinna að því að gera gagna grunn fyr ir ævi skrárn­ ar. En hvað sem tölv um líð ur tek­ ur grúsk ið á skjala söfn um, í bók­ um og við töl við fólk mjög mik inn tíma. Hér verð ég að nefna Krist ínu E. Jóns dótt ur sem kvart aði und an því við mig fyr ir all mörg um árum að hún hefði ekk ert að gera. Hafði hætt í föstu starfi nokkrum mán uð­ um áður. Ég var þá að vinna við tí­ unda bind ið og var fljót að segja að ég hefði nóg handa henni að gera en ekki pen inga til að borga henni! Síð an hef ur hún unn ið mjög mik­ ið með mér og er orð in mjög klók að leita, var þó í upp hafi jafn fá fróð um þessi völ und ar hús og ég var í fyrstu. Ævi skrárn ar eru í 13 bind­ um, það eru ná lægt 1.000 ævi skrár í hverju bindi og því eru um 13.000 ævi skrár í bók un um. Það hef ur því tek ið hátt í 40 ár að koma ævi skrán­ um út. Lít ið sagt um kon urn ar „Ævi skrán um er rað að í staf­ rófs röð. Gift ar kon ur fylgja eig in­ mönn um sín um. Þær regl ur sem ég fékk voru m.a. að þeir væru tekn­ ir í ævi skrárn ar sem hefðu ver ið í hér aði til tví tugs og að þeir sem hefðu ver ið með lög heim ili í hér að­ inu í tvö ár ættu að vera með. Þeirri reglu er ekki hægt að fram fylgja að fullu núna, þá ættu marg ir nem­ end ur á Bif röst og Hvann eyri að vera með sem hafa þar lög heim ili í 2­4 ár og eru svo hvorki fyrr né síð­ ar í hér að inu. Eitt bindi enn mun koma út í rit röð inni. Þar verða ævi­ skrár manna sem af ýms um á stæð­ um hafa fall ið nið ur í hin um bind­ un um og eru fædd ir 1950 eða fyrr. Ef ekki væru sett tíma mörk kæmi bara nýr flokk ur út. Yf ir leitt hef­ ur mjög lít ið ver ið sagt um gift ar kon ur, oft er að vísu lít ið að segja, starf hús móð ur inn ar jafnt og bónd­ ans var þekkt, en það var síð ur sagt frá mennt un kvenna en karla. Þær höfðu ver ið í ýms um skól um og sinnt störf um sem full á stæða er til að segja frá. Til gam ans má geta þess að fyrsta starfs nám sem kon ur á Ís landi gátu stund að var ljós móð­ ur nám sem hófst á 18. öld.“ Fara eins langt aft ur og hægt er „Það var líka ann að sem ger­ ir verk ið tíma frekt og krefst meiri þekk ing ar en ég hef en það var að fara skyldi eins langt aft ur í ald­ ir og hægt er. Ekki er þó um að ræða að fara allt aft ur til Eg ils og Snorra en sjá má í bók un um fæð­ ing ar ár frá 17. öld og eldri. Upp­ lýs ing ar er að finna í göml um ætt­ ar töl um og ýms um bók um. En nú er rit röð inni lok ið, að eins eft ir að koma með við bæt ur og leið rétt­ ing ar. Svona rit geta aldrei orð­ ið villu laus. Aldrei munu því mið­ ur koma inn all ar þær leið rétt ing­ ar sem þyrftu að koma. Ég vil nota þetta tæki færi og hvetja fólk til að senda leið rétt ing ar ann að hvort til Þur íð ur hef ur hlot ið margar við ur kenn­ ingar fyr ir störf sín. Þessi mynd er tek in í vor þeg ar Delta Kappa Gamma, al þjó leg sam tök kvenna í fræðslu stöf um veitti henni við ur kenn ingu. mín eða Snorra Þor steins son ar, for manns Sögu fé lags ins.“ Rit störf in Þur íð ur J. Krist jáns dótt ir hef­ ur oft stung ið nið ur penna. Þótt Borg fir skar ævi skrár myndu ein ar sér lík lega duga til að halda nafni henn ar á lofti um ó komna tíð þá er það kannske ekki það stærsta. Mest hef ur Þur íð ur rit að um eitt­ hvað sem við kem ur kennslu og sál­ ar fræði. Hún hef ur einnig þýtt eitt og ann að, m.a. bók um heyrn ar­ leysi og bók um Mar gréti Þór hildi Dana drottn ingu. Þá rit aði hún efn­ is flokk ana sál ar fræði og skóla sögu í Al fræði orða bók Arn ar og Ör lygs. Blaða mann fýsti að vita hvort Þur­ íð ur hefði ekki skrif að nein ar bæk­ ur sjálf. „Ég get nú varla sagt það. Ég hef alltaf ver ið störf um hlað in en vildi sann ar lega að ég hefði haft tíma til að skrifa meira. Ég samdi litla kennslu bók í töl fræði, ann ars eink­ um grein ar og skýrsl ur. Þó var einu sinni far ið þess á leit við mig að skrifa kennslu bók í náms sál ar fræði, á því hefði ég gjarn an vilj að spreyta mig en af því varð ekki því þá var ég búin að taka að mér Borg firzk ar ævi skrár, ein af þess um til vilj un um sem hafa sett mark á líf mitt“ sagði Þur íð ur Jó hanna Krist jáns dótt ir að lok um. Blaða mað ur þakk ar Þur íði kær­ lega fyr ir skemmti lega stund og veit að hún verð ur á fram störf um hlað­ in því gam alt flók hef ur svo mik ið að gera eins og hún seg ir sjálf. bgk

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.