Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2007, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 26.09.2007, Blaðsíða 25
25 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER Hvatn ing ar verð laun Akra nes­ kaup stað ar til nem enda í Fjöl­ brauta skóla Verst ur lands á Akra­ nesi voru veitt í fyrsta skipti í síð­ ustu viku. Um er að ræða verð laun sem bæj ar stjórn veit ir ár lega tveim­ ur eða fleiri nem end um skól ans, fyr ir að hafa á ein hvern hátt sýnt frum kvæði eða unn ið af rek sem kem ur skóla líf inu til góða og eyk­ ur hróð ur skól ans. Skóla stjórn end­ ur til nefna ár hvert þá nem end ur sem til greina koma að hljóta þessi verð laun. Nú fengu þrír nem end ur verð laun in. Þau Elín Carstens dótt­ ir og Guð mund ur Freyr Hall gríms­ son, en þau voru bæði í liði skól­ ans sem vann sig ur í sín um flokki í for rit un ar keppni fram halds skól­ anna á síð ustu vor önn, og Sylvía Hera Skúla dótt ir, en hún hef ur ver ið í for ystu for varn ar hóps nem­ enda og unn ið þar mjög gott starf. Hvert þeirra fékk 35 þús und krón­ ur í verð laun. Hörð ur Ósk ar Helga son skóla­ meist ari sagði í sam tali við Skessu­ horn að inn an skól ans ríkti mik­ il á nægja með þessi nýju verð laun. Þau væru skemmti leg ný breytni. „Eins og nafn ið bend ir til á þetta að hvetja nem end ur til dáða og þess vegna veit um við verð laun in að hausti. Nem end ur hafa þá all­ ir tæki færi í vet ur til að sanna sig og vinna til verð launa næsta haust.“ Hörð ur seg ir að við val verð launa­ hafa sé lit ið til frum kvæð is og þess að nem end ur séu til bún ir að gera eitt hvað sér stakt utan hins hefð­ bundna skóla dags. „Það er al veg opið hvað það er, en það verð ur að koma skóla líf inu til góða og auka hróð ur skól ans. Við skóla stjórn­ end ur lít um síð an yfir vet ur inn, ræð um við kenn ara og til nefn um verð launa hafa.“ kóp Hvatn ing ar verð laun Akra ness til nem enda FVA Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri með verð launa höf un um, Sylvíu Heru Skúla dótt ur, El ínu Carstens dótt ur og Guð mundi Frey Hall gríms syni. Til boð í bygg ingu nýrr ar Nauta­ stöðv ar BÍ á Hesti í Borg ar byggð voru opn uð á skrif stof um Bænda­ sam taka Ís lands í gær. Við stadd­ ir voru nokkr ir bjóð end ur en alls buðu fjög ur fyr ir tæki í verk ið. Hús­ ið er alls 1.294 fer metr ar, sér hann­ að fjós fyr ir kyn bóta naut og naut­ kálfa upp eldi með til heyr andi að­ stöðu, s.s. fóð ur geymslu, sæðis­ töku rými, rann sókna stofu, skrif­ stofu o.fl. Til boð um var skipt upp í tvo flokka, til boðs upp hæð í lið A var efn i s pakki og lið ur B var reis­ ing og frá gang ur. Bjóð end ur höfðu kost á að gera svoköll uð frá vikstil­ boð þar sem um ann ars kon ar bygg ing ar efni var að ræða. Lægsta til boð ið átti fyr ir tæk ið Land stólpi en heild ar upp hæð var 60,7 millj ón­ ir króna. Í al menn um á kvæð um út boðs ins seg ir að ekki verði ein göngu far ið eft ir heild ar upp hæð til boða held­ ur verð ur einnig met ið hve vel þau full nægja þeim kröf um sem fram eru sett ar. Næstu skref eru að verk­ kaupi, Bænda sam tök in, mun fara yfir til boð in og taka á kvörð un í fram hald inu um það til boð sem geng ið verð ur að. Gert er ráð fyr­ ir að reis ing húss ins hefj ist á steypt­ ar und ir stöð ur í apr íl 2008 og að verk inu verði að fullu lok ið 15. júní sama ár. Af vef bbl.is Fjöll og klettar Ís lands taka oft á sig ýms ar kynja mynd ir. Það hef ur orð ið mönn um sögu efni um ald irn ar, enda vit að að tröll in verða að stein­ um ef á þau skín dags­ birta og næg ir í því efni að vísa til Drang eyj ar. Í gam alli þjóð sögu seg ir að tvö nátt tröll hafi ver­ ið á ferð með kú sína yfir Skaga fjörð þeg ar lýsti af degi og stein runnu þau þá öll. Er Drang ey kýr in og stend ur Kerl­ ing sunn an henn ar, en Karl var fast fyr ir norð­ an eyj una en er nú löngu fall inn. Það er ekki að undra að menn sem voru á ferð um land ið fyrr á tím um, með litla eða enga ljóstýru og mik­ ið í mynd un ar afl, hafi séð alls kyns for ynj ur úr ýms um kletta mynd un­ um. Þannig hafa orð ið til ýms ar sög ur um nafn­ kennd nátt tröll sem dög­ uðu uppi á ferð um sín­ um. Ekki er vit að hvaða tröll voru á ferð á mynd­ un um sem hér birt ast en ljóst að þau hafa ekki gáð að sér og droll að of lengi við dag mál. Því fór sem fór; þau urðu að steini. kóp Þess ir hressi legu karl ar, Guð­ mund ur Krist ins son á Gríms stöð­ um og Snorri Jó hann es son á Auga­ stöð um, eiga það sam eig in legt að vera fjall kóng ar í leit um á Arn ar­ vatns heiði, Guð mund ur í þeirri fyrri og Snorri í síð ari leit. Mynd­ in er tek in í síð ustu viku þeg ar þeir voru þar sam an á ferð við smala­ mennsku. Án þess að það komi þess ari mynd nokk uð við, þá rifj ast upp saga sem gerð ist fyr ir all mörg um árum. Í fyrri leit á heið inni var Sr. Geir Waage í Reyk holti einn leit ar­ manna. Tók hann upp á arma sína kind eina fóta fúna og reiddi fram­ an á hnakk nefi lengi dags. Ekki gat hann þó kom ið kind inni alla leið og varð að skilja hana eft ir. Í síð­ ari leit reið Snorri Jó hann es son fram á hina sömu kind og var hann sem fjall kóng ur ekk ert að tvínóna við hlut ina, held ur skar kind­ ina og urð aði. Þor valdi Jóns­ syni bónda í Brekku koti og sam leit ar manni Snorra varð þá orði: Fjall kóng ar á ferð Hann Snorri á Auga er snarp ur og lag inn og sneggst ur með hníf inn í þess ari sveit. Því roll an sem prest ur inn reiddi um dag inn, var rot uð og skor in í síð ari leit. mm Tröll in í fjöll un um Hraunkarl inn í Hall mund ar hrauni er einnig gott dæmi um kynja mynd ir sem nátt úr an get ur skap að. Göm ul trú veiði­ manna sem fara á Arn ar vatns heiði er að það borgi sig að skála fyr ir karl in um á upp eft ir leið. Vera kynni þó að land læg ur þorsti veiði manna ráði þar meiru. Skessa þessi er í Þúfu fjalli sem er skammt fyr ir ofan sum ar bú staða byggð ina á Bjart­ eyj ar sandi á Hval fjarð ar strönd. Mynd in er ekki mjög skýr, en ef hún prent ast vel má sjá and lit í síðu henn ar sem og ofan á henni. Land stólpi bauð lægst í nýja Nauta stöð BÍ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.