Skessuhorn


Skessuhorn - 26.09.2007, Síða 31

Skessuhorn - 26.09.2007, Síða 31
31 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER Vík ing ur og Stjarn an átt ust við í kulda og norð aust an roki í Ó lafs vík síð ast lið inn laug ar­ dag í hörku leik í fyrstu deild­ inni í fót bolt an um. Bæði lið voru með 19 stig fyr ir leik inn og voru að berj ast fyr ir til­ veru rétti sín um í deild inni að ári. Leik ur inn fór ró lega af stað og tóku lið in litla á hættu fram an af leikn um. Lít ið var um færi í fyrri hálf leik þó bæði lið hefðu átt snarp ar sókn ir. Þeg ar stund ar fjórð ung ur var bú inn af leikn um fékk Matej Gro bov sek gott færi eft ir góðan und ir bún ing frá Helga Reyni Guð munds syni en skot Matej fór rétt fram hjá marki Stjörnu manna. Skömmu seinna fékk Hall dór Orri Björns son á kjós­ an legt tæki færi til að koma gest un­ um yfir en skot hans fór rétt fram hjá mark inu. Á 45. mín útu fengu Stjörnu menn besta færi hálf leiks ins en Ein ar Hjör leifs son mark mað ur og fyr ir liði Vík inga varði bolt ann glæsi lega af stuttu færi. Stað an var því jöfn þeg ar Frosti Við ar Gunn­ ars son á gæt ur dóm ari þessa leiks flaut aði til leik hlés. Seinni hálf leik ur fór líkt og sá fyrri ró lega af stað og áttu sókn­ ar menn beggja liða erfitt með að finna gluf ur í vörn and stæð ing anna. Brynj ar Gauti Guð jóns son var þó ná lægt því að skora á 60. mín útu en skot hans fór rétt fram hjá. Stjörnu menn voru meira með bolt ann fram an af en sókn ar­ til raun ir þeirra báru lítinn ár­ ang ur. Þeg ar líða tók á hálf­ leik inn sóttu Vík ing ar í sig veðr ið og á 70. mín útu fengu þeir horn spyrnu sem Stjörnu­ menn hreinsuðu frá mark inu. Bolt inn barst út á völl inn þar sem Dali bor og Helgi léku bolt an um á milli sín sem end­ aði með því að Dali bor komst í gegn og gaf fyr ir mark ið þar sem Þór Stein ar Ó lafs var einn á auð um sjó en hann brenndi af besta færi leiks ins. Fátt mark vert gerð ist eft ir þetta og fengu bæði lið auka spyrn ur sem hefð ur get að orð ið hættu leg­ ar en hvor ugu lið inu tókst að not­ færa sér það. 0­0 jafn tefli í Ó lafs­ vík stað reynd og bæði lið því ör ugg með sæti í 1. deild að ári. af ÍA fékk Vík ing í heim sókn á sunnu dag inn í næst síð ustu um ferð deild ar inn ar og höfðu heima menn sig ur 1­0. Þetta var mjög mik il­ væg ur leik ur fyr ir bæði lið því ÍA er í bar áttu við Fylki um þriðja sæti deild ar inn ar sem verð ur Evr ópu­ sæti og Vík ing ur er í fallslagn um. Gest irn ir komu mjög á kveðn ir til leiks og ætl uðu greini lega að valta yfir heima menn strax í upp hafi. Veðr ið setti reynd ar strik í reikn­ ing inn, það var hvasst og kalsa­ samt og að stæð ur því ekki upp á hið besta. Vík ing ur lét það ekki á sig fá og sótti stíft og fékk nokk ur á gæt is­ færi strax á fyrstu mín út um leiks ins. Skaga menn komust lítt á leið is gegn á kveðn um Vík ing um fram an af. Á 17. mín útu komst ÍA í sína fyrstu sókn. Lið ið sótti hratt fram völl­ inn eins og það hef ur gert svo oft áður með góð um ár angri í sum ar. Helgi Pét ur Magn ús son átti góða send ingu fyr ir mark ið frá hægri og Björn Berg mann Sig urð ars son átti hörku skalla í þver slá og nið ur. Þar var mætt ur Andri Júl í us son sem skall aði bolt ann í net ið og kom ÍA í 1­0 þvert gegn gangi leiks ins. Leik menn Vík ings voru greini­ lega nokk uð slegn ir fyrst eft ir mark ið, en þeir voru fljót ir að jafna sig. ÍA bakk aði tölu vert og gaf gest­ un um færi á að liggja fram ar lega og þeir stjórn uðu leikn um og áttu nokk ur hættu lega færi og enn fleiri hálf færi. Leik menn ÍA voru held­ ur ekki af baki dottn ir, bæði Kári Steinn Reyn is son og Helgi Pét­ ur komust nærri því að skora eft­ ir góð ar fyr ir gjaf ir og und ir lok fyrri hálf leiks snéri Andri lip ur lega á varn ar menn Vík ings en átti skot rétt fram hjá mark inu. Eitt hvað hafði dreg ið af leik­ mönn um þeg ar þeir hófu síð ari hálf leik. Vík ing ur hélt á fram að sækja en það var eins og leik menn liðs ins hefðu ekki fulla trú á því að þeir gætu jafn að leik inn. Þær ör­ fáu sókn ir sem Skaga menn áttu voru hættu legri þó hvor ugu lið inu tæk ist að skora. Þeg ar leið að lok­ um leiks ins átti Vík ing ur á gæt is­ færi sem Páll Gísli Jóns son í marki Skaga manna varði mjög vel. Hvor­ ugu lið inu tókst hins veg ar að skora og hafði ÍA því 1­0 sig ur. Heil um ferð fór fram á sunnu­ dag inn og urðu úr slit þau að Val ur vann FH og trón ir nú á toppi deild­ ar inn ar. Fylk ir vann Kefla vík 4­0 og er lið ið enn í fjórða sæti, stigi á eft ir ÍA sem er í þriðja sæti. Fram og KR gerðu 1­1 jafn tefli í botn bar átt unni og HK og Breiða blik gerðu sömu­ leið is 1­1 jafn tefli. Eft ir ó sig ur inn á Akra nes velli er Vík ing ur kom inn í botns æt ið með 14 stig en KR og Fram hafa 15 stig og HK 16 stig. Það ræðst í loka um ferð deild ar inn­ ar hvaða lið verð ur Ís lands meist ari og hvaða lið fell ur, en hún fer fram á laug ar degi eft ir viku klukk an 14. Þá mæt ir ÍA Kefla vík á úti velli, KR tek ur á móti Fylki, Breiða blik og Fram leika í Kópa vogi, Val ur fær HK í heim sókn og Vík ing ur tek ur á móti FH. kóp Bæði Vest ur lands lið in Snæ fell og Skalla grím ur komust í und an­ úr slit Powera debik ar keppn inn ar í körfuknatt leik sem hófst á fimmtu­ dag. Skalla grím ur lagði Stjörn una á heima velli á fimmtu dag í æsispenn­ andi leik. Grípa þurfti til fram leng­ ing ar til að ná fram úr slit um. Skall­ arn ir leiddu 79­75 þeg ar 40 sek­ únd ur voru eft ir, en Stjarn an náði að skora og fékk vítakast að auki. Það fór for görð um en Stjarn an náði bolt an um og jafn aði met in rétt áður en lokaflaut ið gall við. Skalla­ grím ur reynd ist sterk ari í fram leng­ ing unni og sigr aði 87­84. Á laug ar dag inn mætti Skalla­ grím ur Grinda vík suð ur með sjó. Það varð mik ill bar áttu leik ur og höfðu heima menn lengi vel bet ur og komust mest í 16 stiga for ystu. Stað an í leik hlé var 55­47 Grind­ vík ing um í vil. Skall arn ir komu mjög á kveðn ir til þriðja leik hluta og komust yfir og eft ir mikla bar áttu í loka leik hlut an um hafði Skalla grím­ ur sig ur 91­100. Lið ið mæt ir KR í und an úr slit un um á fimmtu dag í Laug ar dals höll. Snæ fell, sem sat hjá í fyrstu um­ ferð þess ar ar keppni á samt KR, Njarð vík og Grinda vík, fékk Þór Ak ur eyri í heim sókn á laug ar dag inn. Þór hafði lagt Kefla vík í fyrstu um­ ferð og mátti því bú ast við hörku­ leik. Heima menn byrj uðu bet ur og náðu strax for yst unni. Þeir höfðu sig ur í fyrsta leik hluta og leiddu einnig í leik hléi 47­39. Þór náði að klóra í bakk ann í þriðja leik hluta og vann hann með eins stigs mun. Það dugði þó skammt og Snæ fell land­ aði sigri 99­84. Lið ið mæt ir Njarð­ vík í und an úr slit un um á fimmtu dag í Laug ar dals höll. kóp Jafn tefli hjá Vík ingi og Stjörn unni í hörku leik ÍA vann Vík ing 1­0 Andri Júl í us son fagn ar hér sig ur marki sínu gegn Vík ingi. Ljósm. Gísli Bald ur. Snæ fell og Skalla grím ur í und an úr slit Þriggja ré tta stjörnum atseðill: Kalt sjáv arréttasp jót (tígrisræ kja, risah örpuskel, túnfisku r, reyktur l ax) með sala ti og lim e chilisó su Lambatv enna (lambalu nd og lam bafille) með íslen skri villis veppasós u, fontan t kartöflum og smjö rsteiktu g rænmeti Skyramis ú með capp ucinosós u og mön dluspjóti Matur + ball kr . 6.000 Ja›arsbökkum laugardaginn 6. október

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.