Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER Sr. Ósk ar Ingi Ósk ars son for mað ur Búð ar dals deild ar RKÍ sagði með al ann ars frá sögu deild ar inna í 30 ára af mæl is veislu henn ar um síð ust helgi. Næst kom andi laug ar dag halda Menn ing ar ráð Vest ur lands og meist ara nám í menn ing ar stjórn un við Há skól ann á Bif röst sam eig in­ lega ráð stefnu um menn ing ar mál á lands byggð inni. Þetta er í ann­ að sinn sem slík ráð stefna er hald in en far ið var af stað með þetta sam­ starfs verk efni á síð asta ári. Helga Hall dórs dótt ir for mað ur menn ing­ ar nefnd ar Vest ur lands set ur ráð­ stefn una og El ísa bet Har alds dótt­ ir menn ing ar full trúi Vest ur lands kynn ir nokk ur verk efni sem menn­ ing ar ráð ið styrk ir. Á gúst Ein ars son rekt or flyt ur er indi sem hann kall ar: Menn ing sem at vinnu grein. Ráð­ stefn an er öll um opin og Njörð ur Sig ur jóns son leið ir al menn ar um­ ræð ur í lok henn ar. Heiti ráð stefn unn ar er Menn ing sem at vinnu grein og fýsti blaða­ mann Skessu horns að vita nán ar um hvern ig það væri hugs að að gera at­ vinnu grein úr menn ingu. Sleg­ ið var á þráð inn til Njarð ar Sig ur­ jóns son ar sem kenn ir við meist ara­ nám ið í Bif röst og hann ynnt ur eft­ ir því fyrst hvers vegna þetta sam­ starf hefði kom ið til. Menn ing til sölu „Við hér á Bif röst höf um mik inn á huga á að eiga gott sam starf við okk ar nærum hverfi, bæði í Borg ar­ firði og á Vest ur landi öllu. Sér stak­ lega á þetta við um meist ara nám ið í menn ing ar stjórn un þar sem nem­ end ur vinna oft verk efni sem tengj­ ast sam fé lag inu í kring. Því var það að þeg ar El ísa bet Har alds dótt ir hafði sam band við okk ur á síð asta ári, þá nýráð inn menn ing ar full trúi Vest ur lands, vor um við strax til í sam starf af þess um toga. Til gang­ ur inn með svona ráð stefnu er tví­ þætt ur. Ann ars veg ar er á þenn­ an hátt kom ið af stað um ræðu um menn ing ar starf á lands byggð inni. Menn ing ar samn ing arn ir sem hafa ver ið sett ir á fót verða skoð að ir og hvað kom ið hef ur út úr þeim verk­ efn um sem styrkt hafa ver ið. Hins veg ar að fá fólk til að skoða hvað menn ing sem at vinnu grein gæti gert fyr ir lands byggð ar sam fé lög og hvern ig hægt er að meta á vinn­ ing inn.“ Kap ít al­höf uð borg eða auð magn? Fyr ir lest ur Njarð ar á ráð stefn­ unni ber heit ið „Menn ing til höf­ uðs kap ít al ism an um“ og var blaða­ mað ur að velta því fyr ir sér hvort væri ver ið að etja hverju gegn öðru, menn ingu og auð valdi. „ Þetta orð, kap ít al, kem ur úr grísku og þýð ir ekki bara fé eða auð­ ur það merk ir einnig höf uð borg,“ svar ar Njörð ur spurn ingu blaða­ manns. „Ef við skoð um þá orð­ ið „kap ít al ismi“ út frá því sjón ar­ horni fáum við merk ing una „höfð­ uð borg ar stefna“ og það er einmitt efni þessa fyr ir lestr ar, menn ing til höf uðs höf uð borg ar stefnu. Ég hef búið um tíma er lend is og hef á huga á að bera sam an þró un ann ars stað­ ar við um ræð una hér á landi. Fólks­ fækk un á lands byggð inni er víða mjög slá andi en til þess að snúa þess ari þró un við væri hægt að nota menn ingu sem drif kraft, ef rétt er hald ið á mál um.“ Bylt ing ar er þörf „Það sem þarf er bylt ing gegn kap ít al ism an um, bylt ing hug ar fars­ ins,“ held ur Njörð ur á fram. Við þurf um að hætta að skoða menn­ ingu sem auka at riði eða skraut eins og gert er í dag. Okk ur hætt­ ir einnig til að líta bara á há menn­ ingu sem menn ingu. Með því á ég við menn ingu eins og óp eru tón­ leika, leik hús, mynd list ar sýn ing­ ar og ann að í þeim dúr. Ég vil ein­ dreg ið taka fram að ég hef ekk ert á móti svona at burð um sem slík um en hins veg ar er svo afar margt ann­ að sem er menn ing. Við þurf um því að meta menn ing ar starf, ár ang ur af því og þannig er hægt að finna út hvað má gera bet ur. Þá um leið væri hægt að sjá hvern ig menn ing nýtt­ ist til að móta skap andi sam fé lag í víð ustu merk ingu þess orðs. Því segi ég það aft ur, bylt ing ar er þörf og kveða þarf til vopna.“ Skap andi menn ing snýst um skap andi fólk „Við þurf um að nota pen ing ana bet ur en gert hef ur ver ið. Byggða­ stefna er menn ing ar stefna og þar ætti að leggja á herslu á menn ingu hvers svæð is fyr ir sig. Hins veg­ ar verð um við alltaf að meta allt og sýna fram á að starf ið virki. Ýms­ ar þjóð ir hafa ver ið að skoða þessa hluti þannig að til eru gögn sem einmitt segja að þetta sé hægt. Neyslu mynstr ið í menn ingu hef ur líka breyst. Yngra fólk virð ist frek­ ar hafa hæfi leika til að skapa sjálft og upp lifa held ur en þeir sem eldri eru. Ég er nokk uð hrif inn af því að skoða sam keppni á milli svæða í þessu til liti. Hvern ig í bú ar fara að því að laða til sín skap andi fólk en ekki bara vinnu afl eða „störf“. Með öðr um orð um, hvern ig fáum við ger end ur inn á okk ar svæði en ekki bara þiggj end ur. Okk ur hætt ir svo til þess að horfa bara á fram leiðslu­ hlið menn ing ar inn ar en ekki hina skap andi þátt töku, þá sem ætti að standa á bak við fram leiðsl una.“ Úr frjó um jarð vegi sprett ur oft eitt hvað ó vænt Blaða manni finnst sem Ís lend­ ing ar hafi einmitt ver ið upp tekn ir af því að skapa þiggj end ur í gegn­ um tíð ina. Í skóla kerf inu var til skamms tíma sleg ið á putt ana á þeim sem voru of rót tæk ir og nem­ end ur matað ir á þeim upp lýs ing­ um sem við áttu. Njörð ur tek ur al­ veg und ir að svona hafi þetta ver­ ið, því hug mynd ir um menn ingu sem skap andi vett vang allra sem að koma sé alls ekki ný, en nú sé kom­ ið mál til að hrinda henni í fram­ kvæmd. „Þar sem byggð hef ur ver ið upp heild ræn stefna í þess um mál um hafa góð ir hlut ir ver ið að ger ast. Í sum um borg um Eng lands hafa í bú­ ar og stjórn völd átt að sig á því að ekki er hægt að fram leiða enda laust skip eða járn braut ar vagna eins og áður var gert. Því hef ur orð ið sam­ staða milli þess ara að ila um að hlúa að skap andi um hverfi. Í dag er sem dæmi hægt að selja hönn un og af­ þr ey ingu sem ekki var ger legt fyr­ ir fáum árum. Úr frjó um jarð vegi sprett ur oft eitt hvað ó vænt sem sann ar lega er hægt að nýta, öll um til heilla. Því þurf um við eins og ég sagði í upp haf inu að gera hug ar­ fars bylt ingu þá erum við á grænni grein,“ sagði Njörð ur Sig ur jóns son lekt or á Bif röst. bgk Upp heim ar gefa út fyrstu ljóða­ bók Ara Jó hann ess son ar lækn is, Ösku daga sem hlaut Bók mennta­ verð laun Tómas ar Guð munds son­ ar þetta árið. Í um sögn dóm nefnd­ ar kom m.a. fram að: það hefði ekki kom ið á ó vart að að höf und ur hand rits ins væri lækn ir því all mörg ljóð í bók inni fjalli um lækn is störf og sam band lækn is við sjúk linga sína. Enn frem ur sagði: „Ljóða bók eft ir Ara hef ur ekki áður kom ið út sem kann að sæta nokk urri furðu því hann hef ur sterka skáld taug og á auð velt með að miðla sýn sinni til les and ans í ög uð um texta sem um leið er rík ur af sterk um til finn ing­ um. (...) Stíll höf und ar er ag að ur og mynd rænn og ein kenn ist af djúp­ um mann skiln ingi. Hér stíg ur fram ein stak lega þrosk að skáld. Ösku­ dag ar er á hrifa mik il ljóða bók sem mun ör ugg lega hrífa fjöl marga les­ end ur“. (frétta til kynn ing) Umfjöllun þessi er styrkt af Menn ing sem at vinnu grein Njörð ur Sig ur jóns son lekt or við há skól ann á Bif röst Ráð stefn an menn ing sem at vinnu grein verð ur hald in á Bif röst n.k. laug ar dag. Borg ar stjór inn í Reykja vík, Dag ur B. Egg erts son, vei d ir hér Ara Jó hann essyni Bók mennta verð laun Tómas ar Guð­ munds son ar árið 2007 fyr ir hand rit ið að ljóða bók inni Ösku dög um. Verðlaunabókin Ösku dag ar Búð ar dals deild RKÍ 30 ára Síð asta laug ar dag var hald in af­ mæl is veisla í Búð ar dals deild RKÍ í til efni 30 ára af mæl is en deild in var stofn uð 13. sept em ber 1997. Þriðja nóv em ber verð ur einnig hald in af­ mæl is veisla á Reyk hól um en starfs­ svæði deild ar inn ar er Dala byggð og aust ur Barða strand ar sýsla. Það var Krist ján Jó hanns son bif reiða stjóri sem var einn af for göngu mönn um um stofn un deild ar inn ar og hef ur set ið lengi í stjórn á samt Jó hanni Sæ munds syni í Ási. Þessi heið urs­ menn hafa báð ir ver ið heiðrað ir fyr ir störf sín á að al fundi RKÍ. Sr. Ósk ar Ingi Inga son er nú ver­ andi for mað ur deild ar inn ar. Hann sagði í sam tali við Skessu horn að í til efni dags ins hefði ver ið opið hús í Búð ar dal með kaffi veit ing um og hið sama yrði gert á Reyk hól um. „Gest um var boð ið upp á mæl ingu á kólester óli, blóð sykri og blóð­ þrýst ingi og gátu skoð að sjúkra bíl­ ana. Við tók um sam an sögu deild­ ar inn ar í til efni þess ara tíma móta og sögð um frá henni. Síð asta vika var einnig kynn ing ar vika Rauða Kross ins. Af því til efni hóf um við starf sem við hyggj umst hafa fram­ hald á en það er að heim sækja geð­ fatl aða á Fells enda sem heim sókn­ ar vin ir. Okk ur var ráð lagt að byrja smátt og því voru fjór ir sem byrj­ uðu og hafa þeg ar far ið á nám­ skeið hjá sam tök un um í sam bandi við geð fatl aða. Þeg ar hafa marg ir haft sam band og sýnt á huga á því að ger ast heim sókn ar vin ir.“ Búð ar dals deild in rek ur hús í Búð ar dal þar sem með al ann ars eldri borg ur um er boð in að staða, án end ur gjalds. Ný lega gaf deild in end ur hæf ing ar tæki á Silf ur tún og Fells enda og ár lega fá grunn skóla­ börn reið hjóla hjálma að gjöf. Ósk­ ar Ingi seg ir að ekki hafi þurft að fara í sér staka fjár öfl un vegna þess. „Þeg ar rík ið tók yfir rekst ur sjúkra­ bíl anna átt um við næst um fyr ir nýj­ um bíl. Það fjár magn höf um til not­ að til að gefa góð ar gjaf ir.“ bgk/Ljósm. BAE For stöðu mað ur Fjöliðj unn ar hef ur sagt starfi sínu lausu en unn­ ið er að út tekt á fjár reið um hans. Grun ur leik ur á um að ekki sé allt með felldu í fjár reið um og hef ur Rík is end ur skoð un ver ið feng in til að stoð ar við að kanna bók halds­ gögn. Fjöliðj an er vinnu­ og hæf­ ing ar stað ur sem rek ur starfs stöðv ar á Akra nesi og í Borg ar nesi og heyr­ ir und ir Svæð is skrif stofu Vest ur­ lands. Magn ús Þor gríms son fram­ kvæmda stjóri Svæð i skrif stof unn ar stað festi í sam tali við Skessu horn að for stöðu mað ur inn hefði sagt upp og hætt sam dæg urs. Magn­ ús fund aði í gær með starfs fólki Fjöliðj unn ar. Í sam tali við Skessu­ horn taldi hann á stæðu til að á rétta það að aðr ir starf menn Fjöliðj unn ar væru ekki grun að ir um neitt ó heið­ ar legt. „Kjafta sög ur um ann að sem ganga í sam fé lag inu eru upp spuni og vil ég leið rétta það sér stak lega,“ sagði Magn ús. „Ég mun funda með rík is end ur­ skoð un á morg un [í dag, mið viku­ dag] og eft ir þann fund mun skýr­ ast með fram hald rann sókn ar inn ar. Starf for stöðu manns verð ur hins­ veg ar aug lýst fljót lega til um sókn­ ar,“ sagði Magn ús Þor gríms son. mm For stöðu mað ur Fjöliðj unn ar seg ir upp

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.