Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER Á fyrsta vetr ar dag verð ur í þriðja sinn hald inn haust fagn að ur í Döl­ um. Það er fé lag sauð fjár bænda í Dala sýslu sem held ur þessa há­ tíð sem mælst hef ur vel fyr ir. Ás­ mund ur Ein ar Daða son, for mað­ ur fé lags ins, sagð ist halda að há tíð­ in væri kom in til að vera. Vin sæld­ ir henn ar hafi vax ið ár frá ári og sí­ fellt fleiri komi á þá við burði sem í boði eru. „Dag skrá in er fjöl breytt en þung­ inn ligg ur þó í tengsl um við sauð­ kind ina. Það verða hrúta sýn ing ar á tveim ur stöð um því þannig hag­ ar til hér í sýslu að hún skipt ist í tvö varn ar hólf og því þarf að hafa þetta svona. Fimm bestu hrútarn ir frá hvor um stað eru svo metn ir. Það er gam an að því að sí fellt fleiri bænd­ ur koma með hrúta sína til sýn­ ing ar,“ sagði Ás mund ur. Jafn framt hrúta sýn ing um verð ur fót bolta mót á Laug um í Sæl ings dal og opið hús í fjár hús un um á Háa felli. Í fé lags­ heim il inu Ár bliki verð ur dag skrá nær sam fellt frá klukk an 14 og fram eft ir nóttu. Þar eru tækja sýn ing ar, kaffi hlað borð, ó vænt ar upp á kom ur, risa grill veisla og svo auð vit að ekta sveita ball. Ás mund ur nefndi að á ball ið og raun ar alla við burði væri lagt upp með að fólk væri heim il is­ legt, bæði til orðs og klæð is. „Fólk á auð vit að að koma í föð ur land­ inu, gúmmí tútt un um og lopa peys­ unni og þeir fá af slátt inn á ball­ ið sem koma þannig klædd ir. Ann­ ars er þetta sér til gam ans gert og til þess að þjappa fólki sam an. Von okk ar er sú að það tak ist,“ sagði Ás­ mund ur Daða son. bgk Leita þarf aft ur til frosta vet urs ins mikla árið 1918 til að finna minni þorskafla held ur en heim ilt verð ur að veiða á yf ir stand andi fisk veiði­ ári. Það ár veidd ust 103.156 tonn. Með nokk urri vissu er því hægt að draga þá á lykt un að ekki hafi veiðst minna af þorski í sept em ber sl. og á því herr ans ári. Í ný liðn um sept­ em ber veidd ust að eins 8.601 tonn sem er 40% minna en í sama mán­ uði 2006. Hjá króka afla marks bát­ um drógst afl inn sam an um 45%, að eins veidd ust 997 tonn af þorski í sept em ber. Ýsu afli þeirra minnk­ aði einnig, varð 1.936 tonn sem er 15% lægra en í fyrra. At hygli vek­ ur hversu vel tog ur um hef ur geng ið að veiða ýsu í sept em ber. Þrátt fyr ir 41% minni þorskafla, náðu þeir að veiða 2.164 tonn af ýsu sem er 40% aukn ing milli ára. Í frétta til kynn ingu sem Fiski stofa hef ur sent frá sér kem ur m.a. fram að sam drátt ur hafi ver ið í öll um teg und um botn fisks að und an skild­ um skötu sel og löngu. Þar kem ur einnig fram að „ef verð mæti afl ans í sept em ber er mið að við fast verð þorskígilda ný lið ins fisk veiði árs þá hef ur verð mæti sept em ber afl ans ekki ver ið minna í marga ára tugi. af Hið ár lega Nes ball 60 ára og eldri á Snæ fells nesi verð ur hald­ ið næst kom andi föstu dag í fé lags­ heim il inu Klifi. Að sögn Stef áns Jó hanns Sig urðs son ar, for manns Fé lags eldri borg ara í Snæ fells bæ, eru það vina fé lag eldri borg ara sem stend ur að þess ari sam komu og rétt ir hjálp ar hönd við und ir bún­ ing og skemmt un ina sjálfa. Hún verð ur með ýmsu sniði. Vina fé­ lag ið hef ur ver ið starf andi í 25 ár. Eldri borg ar ar á Snæ fells nesi hafa skipst á að halda þessa skemmt­ un í bæj ar fé lög un um. Hús ið verð­ ur opn að kl. 19:00 og borð hald hefst kl. 20:00. Að lokn um mat og skemmti at rið um mun hljóm sveit­ in Bít leika fyr ir dansi. af Hin ir sí ungu munu stíga á stokk á Nes­ ball inu og syngja lög af ný út komn um diski þeirra fé laga, sem þeir halda hér á. Nes ball ið um næstu helgi Haust fagn að ur Dala manna fyrsta vetr ar dag Þessi mórauði lamb hrút ur er með al kepp enda á hrúta sýn ing unni. Hann er frá Svarf hóli í Lax ár dal og stig­ að ist upp á 85 stig. Þorskafli ekki ver ið minni í 90 ár

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.