Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER Frá heim sókn byggða ráðs manna og stjórn enda Borg ar byggð ar. Frá vinstri Svein björn Eyj­ ólfs son, Páll S Brynjars son sveit ar stjóri og Ei rík ur Ó lafs son skrif stofu stjóri. Þ ó r ó l f u r Sveins son bóndi á Ferju bakka og v i rð ing ar mað­ ur í for ustu­ sveit bænda, læt ur að því liggja í Skessu horns grein sinni 19. sept­ em ber „Dauða synd að heim sækja Hún vetn inga,“ að sama sjúk dóms­ staða sé hjá sauð fé í Borg ar firði og Húna þing um. Þess vegna sé und ar­ legt að taka af lífi borg fir skt sauð­ fé fyr ir þá einu sök að heim sækja Hún vetn inga. Ég hef ver ið beð inn um að svara þessu bæði af mönn um fyr ir norð an og sunn an Arn ar vatns­ heiði og Tví dægru. Þessi skrif Þór ólfs þarf að leið­ rétta. Garna veiki hef ur ver ið út­ rýmt úr Hrúta firði og Mið firði fyr­ ir nokkrum árum og bólu setn ingu gegn garna veiki hef ur ver ið hætt þar. Að geta hætt bólu setn ingu er mik ið hags muna mál. Eng inn sem hef ur náð því vill að á hætta sé tek in sem stefn ir slík­ um ár angri í ó vissu. Sömu sögu er ekki hægt að segja um Borg ar fjarð­ ar­ og Mýra sýsl ur því mið ur. Þar er garna veiki út breidd enn þá, enda hef ur bólu setn ing þar ekki ver ið eins og hún ætti að vera og versl­ un með fé ó gæti leg í mörg um til­ fell um. Þetta vita norð an menn og það einnig, að kind ur að sunn an, sem virð ast al heil brigð ar geta bor­ ið til þeirra garna veikismit að nýju (heil brigð ir smit ber ar). Þeir fara því gæti lega og vel með þessa gesti að sunn an og vest an, hýsa þá ekki með heima fé, láta þá ekki standa lengi í þröng um beit ar hólf um með líf fé sínu og koma þeim sem fyrst í slát ur hús eins og rétt er og skylt og ör ugg ast. Það er því nokk uð víst að Hrút firð ing ar og Mið firð ing­ ar og fleiri Hún vetn ing ar vilja ekki leggja af varn ar lín una, sem að skil­ ur Borg ar fjörð og Húna þing. Mér er til efs, að Bor firð ing ar og Mýra­ menn styðji Þórólf for ingja sinn í því að leggja nið ur girð ing una, sem skil ur lönd þeirra frá lönd um Hún­ vetn inga. Þeir vita flest ir, að riðu veiki er enn að koma upp í Húna hólfi og fyr ir kem ur að kind ur af riðu svæð­ um nyrðra komi í Fljótstungu rétt og víð ar. Kind ur að norð an eru því með­ höndl að ar með sömu gát og sunn­ ank ind urn ar fyr ir norð an, enda ekk ert vit í öðru. Fjár kláði var í Húna þing um og Skaga firði fyr ir nokkrum árum og far inn að breið­ ast út í Mið fjarð ar hólfi. Ekki er full víst að hann sé úr sög unni enn, þótt von ir um það séu að styrkj ast. Það er því fyllsta á stæða til að halda vörn um milli Húna­ þings og Borg ar fjarð ar enn um sinn og óráð að taka heim fé sem fer yfir varn ar lín una, hvort held ur sem er til norð urs eða suð urs. Það er að sjálf sögðu ekki dauða­ synd að halda fram svona fleipri eins og Þórólf ur ger ir, en hann ger­ ir ó gagn með því að ala á tor tryggni gagn vart nauð syn leg um varn ar­ að gerð um gegn smit sjúk dóm um. Hann ætti frek ar að beita penna sín um og á hrif um til að efla sjúk­ dóma varn ir og til raun ir til að upp­ ræta garna veik ina í Borg ar fjarð­ ar og Mýra sýsl um. Reynsl an sýn ir að með góðri for ustu heima manna hef ur slíkt tek ist í öðr um sýsl um og hvers vegna ekki hjá sýsl ung um hans? Lík leg ar á stæð ur þess að ó venju margt fé fór á milli varn ar hólfanna í sum ar hafa ver ið rakt ar í Bænda­ blað inu. Þar er nefnd veðr átt­ an í sum ar. Þar sem girt var í vötn var fært fyr ir fé vegna þurrkanna. Ferða menn skildu eft ir opin hlið, fé rann þar í gegn. Til lag fær inga á þessu þarf kraft ur inn að bein ast, til upp bygg ing ar en ekki til nið ur rifs. Það þarf að efla sjúk dóma varn ir, styrkja þessa varn ar línu, því að hún mun vænt an lega standa til fram­ búð ar, en ekki brjóta hana nið ur, allra síst af bænd um sjálf um, nú þeg ar horf ur eru á því að unnt verði að upp ræta garna veiki og riðu veiki. Stað an er mjög við kvæm. Slapp­ leiki og lausa tök, sem mér virð ist að Þórólf ur sé að boða geta haft þær al var legu af leið ing ar að sjúk dóm­ ar þess ir breið ist út að nýju eins og gerð ist í Ár nes sýslu ný lega. Ég vona að Þórólf ur hress ist. Sig urð ur Sig urð ar son, dýra lækn ir. Þórólf ur og dauða synd in Safn ið rek ið til Fljótstungu rétt ar í haust. Um rætt fé kem ur við sögu í grein Sig urð ar. Ljósm. mm Hin ár lega vinnu­ vernd ar vika er nú hald in í átt unda sinn á Ís landi og hef ur að þessu sinni yf ir skrift­ ina Hæfi legt álag er heilsu best. Hér er um vinnu vernd­ ar á tak að ræða sem bein ist að á lagsein­ kenn um vegna vinnu. Á tak ið stend­ ur yfir vik una 22. ­ 28. októ ber og vænst er virkr ar þátt töku fyr ir tækja og stofn ana. Von ast er til að í vik­ unni verði haf ist handa við fræðslu fyr ir starfs menn og þeir hvatt ir til að líta í eig in barm og í kring um sig á vinnu fé lag ana, til að gera átak í að bæta og breyta vinnu um hverf inu til batn að ar. Þó að á tak ið hefj ist í vik­ unni er þess vænst að hald ið verði á fram fram eft ir hausti að vinna að bættu starfs um hverfi. Lík am leg á lagsein kenni er sam­ heiti yfir mik inn fjölda heilsu far s­ vanda mála. Lík am leg á lagsein kenni sem marg ir þekkja eru vöðva bólga, bak verk ir, lið verk ir og sina skeiða­ bólga. Veik indi og fjar vist ir frá vinnu vegna á lags meina eru al geng og kosta þjóð fé lag ið háar upp hæð­ ir svo ekki sé minnst á erf ið leika og van líð an starfs manna sem við vand­ ann eiga að etja. For varn ir eru til þess að koma í veg fyr ir að á lag ið verði að veik ind um. All ir vilja vinna en kapp er best með for sjá. Of mik­ ið álag er ekki hollt og of lít ið álag er held ur ekki hollt. Slag orð vik­ unn ar vís ar til þess að hæfi legt álag er best. Í vinnu vernd ar­ átak inu verð ur sjón­ um beint ann ars veg ar að því hvern­ ig hægt er að koma í veg fyr ir lík am­ leg á lagsein kenni og hins veg ar hvern­ ig hægt er að halda fólki í starfi, end ur­ hæfa það eða færa til í starfi þá sem kljást við vanda­ mál ið. Stefnt er að sem víð tæk astri þátt töku allra sem mál ið varð ar og vilja stuðla að öfl ug um og heilsu­ sam leg um vinnu stöð um í land inu. Vinnu eft ir lit rík is ins hvet ur at­ vinnu rek end ur og starfs fólk til að taka virk an þátt í vinnu vernd ar vik­ unni. Fræðslu efni og hug mynd ir má m.a. sækja á vef síðu Vinnu eft­ ir lits ins www.vinnueftirlit.is en þar er t.d. hug mynda listi að að gerð um fyr ir fyr ir tæki til að styðj ast við í vik unni. Eft ir lits menn Vinnu eft ir­ lits ins munu dreifa bæk lingi með gát lista um lík ams beit ingu í heim­ sókn um sín um í vik unni. Bæk ling­ inn má einnig nálg ast hjá um dæm­ is skrif stof um Vinnu eft ir lits ins um land allt. Ing hild ur Ein ars dótt ir deild ar stjóri fræðslu deild ar Vinnu eft ir lits ins Vinnu vernd ar vik an 2007 „Hæfi legt álag er heilsu best“ Slæmt á stand húsa kosts leik­ skól ans Hraun borg ar á Bif röst Bæj ar ráð Borg­ ar byggð ar leit við í leik skól an um Hraun borg á Bif röst þann 19. okt­ o ber síð ast lið inn í ár legri yf ir reið sinni að kynna sér stofn an ir sveit­ ar fé lags ins. Það er alltaf gam an að fá heim sókn og finna fyr ir á huga ráða manna á starfi og að stæð um barna og svo var líka að þessu sinni. Í bæj ar ráði er skemmti legt fólk sem gam an er að hitta. Að vísu voru ó venju fá börn í skól an um þeg ar gest ina bar að garði en bæj ar ráðs­ fólk sá þó dá lít ið sýn is horn af starf­ inu í skól an um. Það fór ekki fram hjá gest un um að í Hraun borg er brýnt að taka til hend inni sem allra fyrst til að bæta úr þeim hús næð is vanda sem börn in búa við. Stað reynd in er sú að elsti hluti skól ans er alls ekki á enn einn vet ur setj andi og dag legt við hald á ó nýtu húsi er afar dýrt. Gamla hús ið, sem hýs ir nú skrif­ stofu, kenn ara stofu, starfs manna að­ stöðu og heima stof ur Litla kjarna, kjarna yngstu barn anna, er fúið og lykt ar af sagga. Hús ið er ekki mús helt og mýsn ar leika þar laus­ um hala, stór ir og þung ir glugga­ hler ar í þess um hluta skól ans eru hættu leg ir börn um, þak skegg ið er þannig að fólk býst við að það fjúki burt í næsta roki og hús ið í heild stenst ekki kröf ur um bruna varn­ ir enda hafa al var leg ar at huga semd­ ir hafa ver ið gerð ar af eld varn ar eft­ ir liti. Til að koma til móts við at­ huga semd ir eld varn ar eft ir lits má segja að það þurfi að end ur nýja hvern ein asta vegg í gamla hús inu. Skóla stof ur elstu barn anna eru stað sett ar í göml um gám um sem stað sett ir voru á bíla stæði skól ans fyr ir rúmu ári. Gám arn ir eru ekki til prýði en nýt ast þó mun bet ur en gamla hús ið til leik skóla starfs, enda er gamla hús ið byggt sem í búð ar­ hús en ekki skóli en gám arn ir voru stúkað ir nið ur með því sjón ar miði að þeir þjón uðu skóla starfi. Gall­ inn er að þeir eru hit að ir upp með raf magni og á vetr um er þar mik­ ill gólf kuldi. Úti svæði skól ans er tæp lega hægt að lýsa öðru vísi en sem for ar svaði með götóttri og fú inni girð ingu. Sem skóla stjóra í Hraun borg urðu mér það því von brigði að heyra að lag fær ing ar í Hraun borg ættu að bíða enn um sinn. Eft ir að bæj ar ráð kom í heim sókn til okk­ ar ber ég þó von í brjósti. Ég er sann færð um að það er vilji til að bregð ast við hið fyrsta. Það er mik­ il vægt að gamla hús ið verði rif­ ið af grunni sem allra fyrst og nýtt byggt. Það myndi ekki bara tryggja ör uggi barn anna, gera skóla starf ið mun auð veld ara og mæta lág marks­ kröf um um leik skóla að stöðu, held­ ur einnig spara mikla pen inga sem ann ars fara í fok dýrt og sí fellt og til gangs lít ið við hald á ó nýtu húsi. Það er Borg ar byggð til sóma að búa börn um í sveit ar fé lag inu góð skil yrði og ég trúi ekki öðru en að brugð ist verði við hið allra fyrsta, á vörð un tek in um að leik skól inn Hraun borg verði sett ur í fyrsta for­ gang og lagð ar fá ein ar millj ón ir í að lag færa skól ann áður en þak ið fýk ur of an af okk ur. Anna Mar ía Sverr is dótt ir, leik­ skóla stjóri.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.