Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER Á mynd inni eru Ingi björg Anna El í as dótt ir móð ir Hrafn hild ar, Heiðrún Sól Þrast ar dótt ir yngri syst ir, Hrafn hild ur skauta drottn ing og sjálf ur Gísli bæj ar stjóri með bréf ið í hend­ inni. Í síð asta tölu blaði Skessu horns 17. októ ber sl. var stutt en á huga­ verð grein um að níu ára hnáta, Hrafn hild ur F. Ingi bjarg ar dótt­ ir, hafi skrif að Gísla S. Ein ars syni, bæj ar stjóra, og beð ið um skauta höll á Akra nesi. Einnig kom fram í blað­ inu að eðli leg við brögð hafi orð ið hjá bæj ar ráði og bæj ar stjóra um að þessi beiðni verði tek in til réttr­ ar at hug un ar. Skessu horni hafa nú borist í hend ur frá Har aldi Stur­ laugs syni þrjár þétt vél rit að ar blað­ síð ur með fyr ir sögn inni „Hug leið­ ing ar um skauta völl. ­ Opið bréf til í þrótta fólks ins á Akra nesi,“ sem Har ald ur Böðv ars son, út gerð ar­ mað ur, þá tæp lega sex tug ur, skrif­ aði 1. júní 1945. Er því ljóst að ung­ ir og aldn ir hafa haft uppi ósk ir um að stæð ur til reglu legr ar skauta iðk­ un ar á Skaga og er það vel. Í upp­ hafi hug leið inga sinna seg ir Har­ ald ur: „Nú um þess ar mund ir er ríkj­ andi lof sam leg ur á hugi með al ungra Ak ur nes inga á í þrótt um og í þrótta­ mál efn um, sem er stór kost lega að­ dá un ar verð ur fyr ir það, að unga fólk ið hef ir ekki talið eft ir sér að bera hon um vitni í verki með því að fórna mjög mörg um hvíld ar stund­ um sín um eft ir ýmsa erf iða vinnu til þess að geta seinna meir öðl ast bætt skil yrði til í þrótta iðk ana, og á ég þar við hið ný byggða, þjóð fræga í þrótta hús á Akra nesi.“ Fyr ir þá sem ekki vita til hvaða þjóð fræga í þrótta húss á Akra nesi Har ald ur Böðv ars son er að vísa er það í þrótta hús ið sem lengi stóð með bún ings klef um sín um, sturtu­ böð um, sam komu sal og í þrótta­ sal við göt una Laug ar braut fyr ir ofan Bjarna laug. Þar var síð ar um tveggja ára tuga skeið báta smíða­ stöð en hús ið var rif ið fyr ir um 10 árum. Har ald ur held ur á fram og bend­ ir á að.... „......á hin um heiða himni í þrótta­ hug leið ing anna bregði að eins ein­ um skugga fyr ir: Það eru vand­ kvæð in á því að stunda skíða í þrótt­ ina hér á Akra nesi. Hæg von leys­ isand vörp stíga frá ung um brjóst­ um, af því að við þessu er ekk ert hægt að gera.“ Hins veg ar seg ir Har ald ur í bréfi sínu til í þrótta fólks ins á Akra nesi að ... „...Ak ur nes ing um er í lófa lag­ ið að verða besta skauta fólk á land­ inu, og ég leyfi mér að birta þess­ ar fáu lín ur op in ber lega í því skyni að vekja al menna at hygli á þessu...“ Og Har ald ur held ur á fram: „Ég ætla sem sé að skora á í þrótta fólk ið að búa til skauta völl nú í sum ar í sjálf boða vinnu með svip uðu fyr ir komu lagi og þeg ar í þrótta hús ið var byggt. Ég er bú inn að hugsa all mik ið um þetta. Orð inn sann færð ur um það að hug mynd in á full kom inn rétt á sér, og vil ég nú reyna að gera grein fyr ir henni eft ir því sem ég get.“ Þess ari hug mynd sinni fylg­ ir Har ald ur eft ir á næstu tveim ur blað síð um hug leið inga sinna og tel­ ur m.a. að völl ur inn „ þyrfti að vera um það bil 1 hekt ari [10.000 fer­ metr ar] að stærð.“ Til sam an burð­ ar má geta þess að Akra nes höll in er um 9.000 fer metr ar að gólf fleti. ­ Og enn seg ir: „Völl ur inn þarf að vera al veg lá­ rétt ur til þess að hann not ist full­ kom lega eins og til er ætl ast..... Og hef ir mér virst, að fló inn rétt fyr­ ir ofan Fögru grund [ná lægt því þar sem KFUM/K og Skarðs braut ar­ blokk irn ar eru nú] eigi flesta sam­ eig in lega kosti af þeim, sem fyr ir hendi þurfa að vera, og skal ég nú telja þá upp.“ Þá tel ur Har ald ur upp að stutt er að fara á stað inn og að „hvert ein asta smá barn í bæn um“ kom ist þang að, ekki er langt í „renn andi vatn“ [Vatns lögn in ofan úr Berja­ dalsá var lögð rétt hjá þrem ur árum áður]. Raf lögn á svæð ið verð ur ekki löng „en auð vit að á völl ur inn að vera vel upp lýst ur með ljós um allt í kring.“ Hann seg ir einnig að ef völl ur inn verð ur á þessu svæði þeim mun minna verð ur þarna um... „... saltúða og sæ rok held ur en ef völl ur inn stæði nær sjó, en það spill ir mjög góðu svelli, svo sem al­ kunn ugt er.“ Har ald ur Böðv ars son þyk ist vita að þetta ætl aða svæði und ir skauta­ völl inn sé eig in lega kirkj unni til um ráða en tel ur það full víst að kirkj an muni lána land ið ef eft ir því verð ur fal ast m.a. .... „...þar sem þetta verð ur án efa frek ar til prýði en lýta, og land­ ið er nú sem stend ur gjör sam lega ó not að mó grafa svæði, og það sem mestu veld ur, að þetta þjón ar þeim til gangi, sem hug sjón kirkj unn­ ar helg ast að miklu leyti af, sem sé að stuðla að menn ingu og þroska og réttri skynj un feg urð ar með al mann anna.“ Og enn seg ir Har ald ur: „Í þrótta fólk... Ef til vill vek ur það undr un ykk ar, að ég, [sem] er í engu í þrótta fé lagi, skuli verða til þess að koma fram með þessa upp­ á stungu. Það er margt sem olli því, að ég var lít ill og er eng inn í þrótta­ iðk andi og hef ir mér þess vegna þótt skammarminnst að vera í engu í þrótta fé lagi, en ef úr þess ari vall ar­ bygg ingu verð ur, mun ég vissu lega leggja fram vinnu mína með gleði engu síð ur en þótt ég væri í í þrótta­ fé lagi, ef mér leyf ist það.“ Und ir lok hug leið ing anna kem ur m.a. fram að: „Ef til vill sæt ir þessi til laga mín mis jöfn um dóm um og tóm læti, eins og al gengt hef ir ver ið hér á landi, þeg ar minnst hef ir ver ið á sér stak ar um bæt ur á ein hverju sviði.“ Og að lok um: „Og ég ætla að lok um að spá því, að ef völl ur inn verð ur byggð­ ur í sum ar, þá mun uð þið sjálf ekki þurfa að bíða leng ur en til ein hvers góð viðr is kvölds á næsta vetri, þeg­ ar ið andi ljósa dýrð glitr ar á glæru svell inu og skauta marr ið bland­ ast við dun andi harm óníku tóna, til þess að ykk ur finn ist erf iði ykk ar vera full borg ið.“ Svo mörg voru þau orð árið 1945 og á nægju legt er að sjá að Hrafn­ hild ur Ingi bjarg ar dótt ir er nú, rösk lega 60 árum síð ar, að vissu leyti sama sinn is og Har ald ur. Hún nefn ir skauta höll en þá var nefnd­ ur skauta völl ur. ­ Hvort sem Ingi­ björgu verð ur að ósk sinni eður ei, er á stæða til að bjóða enn eina hug­ sjóna kon una vel komna til Akra­ ness. Björn Ingi Fin sen Mið viku dag inn 17. októ ber skrif­ uðu Nem enda fé lag Fjöl brauta skóla Vest ur lands (NFFA) og Glitn ir úti­ bú ið á Akra nesi und ir sam starfs­ samn ing til tveggja ára. Helstu at­ riði samn ings ins eru þau að Glitn­ ir styrk ir NFFA, Leik list ar klúbb NFFA og Tón list ar keppni NFFA, en keppn in verð ur hald in í byrj un nóv em ber nk. Jafn framt er stefnt að því að halda fjár mála nám skeið á hverju skóla ári fyr ir nem end ur skól ans. Þeir nem end ur sem eru í nem enda fé lag inu og eru við skipta­ menn Glitn is fá af slátt á nokkra dans leiki sem haldn ir verða á veg­ um NFFA á samn ings tíma bil inu. Sam kvæmt samn ingn um þá munu fé lags mönn um NFFA standa til boða glæsi legt fund ar her begi úti­ bús ins vegna hópa vinnu eða ann­ arra verk efna vinnu. Fund ar her­ berg ið er búið full komn um tölvu­ bún aði. Magn ús Brands son úti bús stjóri var mjög á nægð ur eft ir að að il ar voru bún ir að skrifa und ir. „Það á vel við að hefja sam starf við NFFA þeg ar við hjá Glitni erum flutt í nýtt og glæsi legt úti bú í ná grenni skól­ ans. Skól inn hef ur vax ið mik ið og er mun fjöl menn ari en þeg ar ég var gjald keri NFFA á sín um tíma og er greini lega mik ill kraft ur í starfi fé­ lags ins í dag sem gam an verð ur að taka þátt í. Ég vona að nem end­ ur skól ans muni nýta sér að stöð­ una í úti bú inu hjá okk ur. Fund ar­ her berg ið var hugs að fyr ir starfs­ fólk úti bús ins og við skipta vini og ef nem end ur nýta sér að stöð una þá er til gangn um náð,“ sagði Magn ús. Sal var Ge orgs son for mað ur NFFA var einnig kát ur eft ir und ir­ rit un samn ings ins. „Við erum mjög á nægð að hafa náð samn ing um við Glitni og ber um mikl ar vænt ing­ ar til sam starfs ins. Úti bú ið þeirra er allt hið glæsi leg asta og gam an að kíkja til þeirra. Jafn framt vona ég að nem end ur muni nota sér að­ stöð una sem Glitn ir er að bjóða upp á.“ mm Bæj ar stjór inn bauð skauta­ drottn ingu út að borða Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri Akra nes kaup stað ar fannst til val­ ið að bjóða níu ára stúlku að nafni Hrafn hild ur Anna Franc is Ingi­ bjarg ar dótt ir út að borða á veit­ inga staðn um Galito í síð ustu viku. Á stæða þessa boðs var bréf sem Hrafn hild ur skrif aði bæj ar stjór an­ um fyr ir skömmu og sagt var frá í síð asta Skessu horni. Þar fór hún fram á það að bæj ar yf ir völd beittu sér fyr ir bygg ingu skauta hall ar á Akra nesi til að hún og aðr ir gætu æft list skauta. Gísli ræddi bréf ið við Hrafn hildi. Hann út skýrði m.a. fyr ir henni fyr ir hug aða for gangs­ röð un í upp bygg ingu í þrótta mann­ virkja. „Nú geng ur fim leika höll og sund höll fyr ir hjá okk ur sam kvæmt á ætl un um,“ sagði Gísli. Hann upp­ lýsti Hrafn hildi um að búið væri að skoða mögu lega staði fyr ir skauta­ höll og í hans huga væru tveir ós ka­ stað ir sem kæmu til greina, það er við skóg rækt ina Garða lund og við Skrúð garð inn. Eft ir að Gísla barst bréf Hrafn­ hild ar kvaðst hann hafa grennsl ast fyr ir um mögu leg hús fyr ir skauta­ höll og leist hon um þá best á inn­ flutt hús. Gísli hvaðst sjálf ur fara á skauta í Reykja vík og hef ur gam­ an að því. „En ég er hins veg ar ekki eins góð ur í list dansi og þú,“ sagði Gísli að lok um við Hrafn hildi. Fundi þeirra lauk svo með að all ir við stadd ir fengu ís. ds Glitn ir styrk ir NFFA Samn ing ur inn und ir rit að ur. Skauta völl ur ­ skauta höll Úr skauta höll inni á Ak ur eyri. Í þrótta hús ið við Lauga braut ný byggt. Að því er vik ið í bréfi Har ald ar. Ljós mynd Árni Böðv ars son, úr safni Ljós mynda safns Akra ness.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.