Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER & í VATNASAFNINU Stykkishólmi Föstudaginn 26. október 2007 Kl. 20 Aðgangseyrir: 2000 Megas Senuþjófarnir A n o k m ar g m ið lu n e h f - S ty kk is h o lm i Krist jana Stef áns dótt ir söng kona og Trega sveit in verða gest ir á há­ skólatón leik um í Há skól an um á Bif röst mið viku dag inn 31. októ ber næst kom andi. Auk söng kon unn ar er sveit in skip uð þeim Agn ari Má Magn ús syni, org el leik ara, Gunn ari Hrafns syni bassa leik ara og Ein ari Schev ing trommu leik ara. Á efn is­ skránni eru eft ir læt is blús ar og treg­ astand ard ar Krist jönu. Dag skrá in var flutt á djass klúbbn um Múl an­ um síð ast lið ið vor og hlaut frá bær­ ar und ir tekt ir á heyr enda og gagn­ rýnenda. „4 stjörn ur! Krist jana eins og hún ger ist best,“ var haft eft­ ir Vern harði Linn et tón list ar gagn­ rýn anda í Morg un blað inu. Krist jana Stef áns dótt ir lauk námi í djass söng frá Kon ung lega Lista­ há skól an um í Haag í Hollandi vor­ ið 2000. Hún hef ur sung ið inn á marg ar geisla plöt ur og kom ið fram í út varpi og sjón varpi auk þess sem hún hef ur sung ið á tón leik um víða um heim. Há skólatón leik ar á Bif röst eru haldn ir mán að ar lega. Þeir eru í há­ tíð ar saln um Hriflu og hefj ast kl. 17.00. Að gang ur er ó keyp is og öll­ um heim ill. (frétta til kynn ing) Me g as og Senu þjófarn ir í Vatna safn inu Næst kom andi föstu dag verða stór­ tón leik ar í Vatna safn inu í Stykk is­ hólmi, en þá mun meist ari Me g­ as koma fram á samt Senu þjóf un um. Ragn heið ur Óla dótt ir, for stöðu mað­ ur Vatna safns ins sagði í sam tali við Skessu horn að hún hafi hitt Me g as fyrr í sum ar þeg ar hann var að skoða safn ið á samt vin um sín um. „Ég spurði Me g as hvort það væri mögu leiki á að fá hann til að halda tón leika hérna og tók hann því mjög vel. Núna er sem­ sagt sú stóra stund að renna upp, tón­ leik arn ir verða á föstu dag inn kem ur, hefj ast klukk an 20 og er að gangs eyr ir 2000 krón ur. Við get um tek ið um 150 gesti í hús ið,“ bæt ir Ragn heið ur við. Me g as sagði í sam tali við Skessu­ horn að hon um lit ist af skap lega vel á að spila í Vatna safn inu. „Við mun­ um spila bæði ný og gömlu lög á þess­ um tón leik um. Ég vona að sem flest­ ir mæti bara,“ seg ir Me g as og bæt ir við að hann eigi mik ið af ætt ingj um á Snæ fells nesi. Hann hlakki því virki­ lega mik ið til þess að koma vest ur. „Ég lofa góð um tón leik um og hörku­ stuði,“ sagði meist ar inn að lok um. af Me g as og Senu þjófarn ir. Krist jana og Trega­ sveit in á Bif röst S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Norðurárdal | 311 Borgarbyggð Sími: 435 0111 | www.hraunsnef. is yes de si gn .d k Julefrokost - með íslensku ívafi Kalt borð að hætti dana í hádeginu fyrir hópa 3200,- á mann Julefrokost 4.900,- á mann Allir réttir eru bornir á borð. Tilboð Julefrokost með gistingu og morgunverði 9800,- á mann í tveggja manna herbergi. Veitingastaðurinn að Hraunsnefi er opinn alla daga frá kl 17 – 21 matseðill á www.hraunsnef.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.