Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER Í síð ustu grein minni var sagt frá tveim ur stefnu­ mark andi dóm um Hæsta rétt ar um eign ar hald á af rétt­ um, dómun um um Land manna af­ rétt 1955 og um Nýja bæj ara f rétt 1969. Síð an hafa bæst við marg­ ir dóm ar til á rétt ing ar þess um, og verða þeir ekki all ir tald ir hér. Áður en úr skurð ir Ó byggða nefnd ar tóku að falla og dóm ar dóm stóla í fram­ haldi af þeim felldi Hæsti rétt ur dóma um tvö víð áttu mik il heiða­ lönd á mið há lendi Ís lands, Auð­ kúlu heiði og Ey vind ar staða heiði. Nið ur stað an í þeim báð um var að þau lönd væru eig enda laus. Upp­ rekst ar að ilj ar, þ.e. af rétt ar eig end ur sem voru sveit ar fé lög í Húna vatns­ og Skaga fjarð ar sýsl um ættu þar ein ung is tak mörk uð (ó bein) eign­ ar rétt indi. At hygl is verð ir dóm ar féllu í nokkrum saka mál um, þar sem á kærð ir voru menn fyr ir ó lög leg ar fugla veið ar (eða til raun til þeirra), þ.e. rjúpna veið ar, í meint um eign­ ar lönd um. Í þeim mál um öll um voru á kærðu sak felld ir í hér aði en sýkn að ir í Hæsta rétti vegna þess að ekki þótti sann að að um eign­ ar lönd væri að ræða. Tveir þess­ ara dóma fjalla um veið ar á Vest ur­ landi, í Geitlandi og á Hunda dals­ heiði (í Dala sýslu, á mörk um henn­ ar og Mýra sýslu). Geitland Hæsta rétt ar dóm ur inn var kveð­ inn upp 3. nóv. 1994, mál nr. 247/1994. Tveir menn voru á kærð­ ir fyr ir ,,að ætla til fugla veiða í Geitlandi, Borg ar firði sunnu dag inn . . . 25. októ ber 1992.“ Í Land námu er þess get ið að Geitland hafi ver­ ið numið í önd verðu, en byggð þar virð ist snemma hafa lagst af. Sam­ kvæmt Reyk holts mál daga komst Geitland í eign Reyk holts kirkju. Ekki er ljóst hvenær það varð, en elsti hluti mál dag ans er frá 12. öld. Ráð herra Ís lands í dóms­ og kirkju­ mál um af sal aði land svæði þessu til Hálsa hrepps, að því að talið er 27. maí 1926. Síð ar varð Reyk holts­ dals hrepp ur með eig andi að land­ inu, en ekki kem ur fram í gögn um máls ins hvenær það var. Í nefnd um mál daga Reyk holts kirkju seg ir að kirkj an eigi ,, geitland meþ scoge“. Í for send um Hæsta rétt ar dóms­ ins seg ir: ,, Í kjöl far land náms virð­ ist Geitland hafa ver ið full kom ið eign ar land. Þeg ar lit ið er til hinna elstu heim ilda um rétt Reyk holts­ kirkju að Geitlandi virð ist það hins veg ar vafa und ir orp ið hvort land­ ið sé eign ar land, þar sem tek ið er fram í þeim heim ild um að skóg­ ur fylgi landi. Heim ild ir rík is ins til að af sala Hálsa hreppi Geitlandi eru leidd ar af rétti Reyk holts kirkju til lands ins og leik ur þannig vafi á því, hvort það er eign, sem háð er bein­ um eign ar rétti. Þess verð ur einnig að gæta, að ekki verð ur ráð ið af af­ sal inu hvort Geitland telst þar af­ rétt ur eða eig an ar land. Þá verð ur held ur ekki ráð ið af öðr um gögn­ um máls ins hvort Hálsa hrepp ur og Reyk holts dals hrepp ur eiga bein eign ar rétt indi að Geitlandi eða ein­ vörð ungu beit ar rétt eða önn ur af­ nota rétt indi.“ Hunda dals heiði Hæsta rétt ar dóm ur inn var kveð­ inn upp 25. sept. 1997, mál nr. 183/1997. Mað ur var á kærð ur fyr ir að hafa hinn 4. nóv. 1995 veitt rjúp­ ur í landi Neðra­Hunda dals í Dala­ byggð. Á grein ings laust var með að­ ilj um að á kærði hefði ver ið að veið­ um á gróð ur lausu svæði í 550 til 600 m hæð yfir sjáv ar máli. Ekki var held ur á grein ing ur um að sá stað­ ur var inn an landa merkja Neðra­ Hunda dals, ef marka mátti landa­ merkja bréf sem lagt var fram, en á kærði hélt því fram að stað ur inn væri í há lendi utan landa merkja lög býla og að landa merkja bréf ið væri ekki næg sönn un fyr ir bein um eign ar rétti að því. Hæsti rétt ur vitn ar í Land námu. Þar segi að Auð ur in djúpúðga hafi numið öll Dala lönd í inn an verð um Breiða firði. Hún hafi gef ið leys­ ingja sín um, Hunda, Hunda dal. Ekki liggi fyr ir hve stórt land þetta hef ur ver ið. Þá seg ir í for send um að stað ur sá er á kærði var við veið ar á sé í ,,um og yfir 550 metra hæð yfir sjáv ar máli og gróð ur eng inn. Í ljósi þess ara stað hátt verða ekki tald­ ar lík ur fyr ir því, að land þetta hafi ver ið numið í önd verðu eða síð­ ar.“ Þá seg ir að ekki liggi fyr ir gögn því til stuðn ings að land jarð ar inn­ ar Neðra­Hunda dals hafi náð svo langt til suð urs sem landa merkja­ bréf ið grein ir. ,,Þeg ar allt fram an­ greint er virt,“ seg ir í for send um, ,,verð ur að telja þrátt fyr ir landa­ merkja bréf 12. maí 1884 slík an vafa leika á um að stofn ast hafi að lög um til beins eign ar rétt ar eig anda jarð­ ar inn ar Neðri­Hunda dals yfir hinu um deilda land svæði, að sýkna verð­ ur á kærða . . .“ Hér ber að hafa þann vara á að í dómun um um Geitland og Hunda­ dals heiði var dæmt um saka mál. Mál in stofn uð ust ekki vegna deilna um eign ar rétt. Hann þurfti þó að sanna til þess að ger legt væri að sak fella á kærðu. Ekki er í unnt að úti loka að úr slit hefðu orð ið önn­ ur ef mál in hefðu að grunni til snú­ ist um eign ar rétt. Ég tel þó að í dóm um þess um komi fram skýr ar vís bend ing ar um mat á sönn un ar­ gögn um um eign ar rétt á af rétt ar­ og há lend is svæð um. Þannig er vart hugs an legt að nið ur staða um eign­ ar hald á Hunda dals heiði yrði önn­ ur í eign ar rétt ar máli en hún varð í saka málnu; for send ur Hæsta rétt ar eru svo af drátt ar laus ar. Marg ir Hæsta rétt ar dóm ar hafa fall ið um þjóð lend ur/eign ar lönd eft ir að Ó byggða nefnd fór að kveða upp úr skurði sína (Í skýrslu þjóð­ lendu nefnd ar Borg ar byggð ar seg ir að þeir séu nokkr ir, en þeir munu vera á þriðja tug). Ég sé á stæðu til að nefna sér stak lega Hrd. í máli nr. 22/2007, um Þórs mörk, upp kveð­ inn 14. júní 2007. Að stað an þar var ekki ó svip uð því sem var í Geitlandi. Land ið hafði ver ið numið og þar hafði ver ið búið, en byggð fall ið nið ur. Ó sann að var að beinn eign­ ar rétt ur hefði yf ir færst til ann arra að ilja en þar áttu byggð forð um. Í báð um mál um höfðu ó bein eign ar­ rétt indi yf ir færst, þ. á m. skógar í­ tak. Nið ur stað an varð hin sama í báð um mál um, lönd in voru ekki háð bein um eign ar rétti. Þórs mörk var gerð að þjóð lendu. Dóm ar um af rétti kenna okk­ ur að dóm stól ar hafa gert mun rík­ ari kröf ur til sönn un ar á eign ar­ rétti til land svæða í ó byggð um en í byggð. Þeg ar deilt er um eign ar­ rétt að land svæð um í byggð má al­ mennt gera ráð fyr ir að um eign­ ar lönd sé að ræða, þ.e. að þau séu háð bein um eign ar rétti. Um há­ lend is­ og ó byggð ar svæði gild ir ann að. Því hærra sem land ið ligg­ ur og því lengra frá byggð þeim mun lík legra er að um eig enda­ laus lönd sé að ræða (nú þjóð lend­ ur). Af söl og landa merkja bréf eru með al sönn un ar gagna, en eru ekki ein hlít. Dæmi eru um að stór fjall­ lendi hafa ver ið dæmd vera eign ar­ lönd þar sem landa merkja bréf eru glögg og studd öðr um heim ild um (sjá Hrd. frá 18. okt. sl. í máli nr. 47/2007, Fljóts hverfi). Land náma kem ur víða við sögu. Það að land hef ur ver ið numið þýð ir að til beins eign ar rétt ar hef ur stofn ast. Stund­ um hef ur beinn eign ar rétt ur fall ið nið ur, sbr. Geitland og Þórs mörk. Notk un lands ins skipt ir máli. Í mörg um dóm um kem ur fram að ekki sé vit að til að land ið hafi ver ið not að til ann ars en beit ar fyr ir bú­ pen ing. Hef ur það þá í síð ari dóm­ um ver ið dæmt vera þjóð lenda. Finn ur Torfi Hjör leifs son Síð asta sýn ing ar helgi í Lista setr­ inu Kirkju hvoli á Akra nesi á ljós­ mynda sýn ing unni „Vest ur til Vest­ urs“ er um næstu helgi. Sýn ing unni lýk ur sunnu dag inn 28. októ ber. Á henni eru ljós mynd ir Hall dórs Arn ar Gunn ars son ar og Jacquline Daw n ey en þau sýna ljós mynd ir frá Vest ur landi Ís lands og Vest ur landi Kanada. mm Í til efni af al þjóð lega Bein vernd­ ar deg in um sem hald inn er há tíð­ leg ur 20. október hélt Bein vernd fræðslu há tíð í Smára lind í Kópa­ vogi síð deg is þann sama dag. Þar var gest um boð ið upp á fræðslu um helstu á hættu þætti bein þynn ing­ ar og kalkríkar veit ing ar. Um 2000 manns gæddu sér á sjö metra langri skyrtertu, sem var í boði Klúbbs mat reiðslu meist ara. Tert an var fram leidd í Mjólk ur bú inu í Búð ar­ dal, flutt suð ur í bút um og sam sett á staðnu. Ljósm. mbl.is Árið 2009 verð ur ung linga lands­ mót UMFÍ hald ið í Grund ar firði. Það er ljóst að gríð ar leg upp bygg­ ing í þrótta mann virkja er í far vatn­ inu og því nauð syn legt að byggja upp til fram tíð ar og nýta tæki fær­ ið í þágu allra Snæ fell inga. Á Snæ fells nesi eru í dag 2 stór í þrótta hús, í Stykk is hólmi og í Ó lafs vík. Þessi hús henta vel til iðk­ un ar blaks, hand bolta, körfu bolta, hnits og fleiri í þrótta sem krefj­ ast ekki svo mik ils rým is. Í þrótta­ kennsla skól anna rúm ast einnig vel í þess um hús um. Smærri í þrótta hús eru á Hell issandi og í Grund ar firði og eru þau nýtt und ir skóla í þrótt ir, blak og fleiri í þrótt ir. Knatt spyrna og frjáls ar í þrótt ir eru á lands vísu að fær ast út í stærri hús, svoköll­ uð fjöl nota í þrótta hús sem rúma hlaupa braut sem um lyk ur völl sem er nógu stór til knatt spyrnu iðk un­ ar og einnig ann arra í þrótta sem krefj ast rým is. Slík hús eru þeg ar ris in á Reykja vík ur svæð inu, á Ak­ ur eyri, í Fjarða byggð, á Akra nesi og í Reykja nes bæ. Fleiri bæj ar fé­ lög s.s. Grinda vík, Vest manna eyj ar, Ár borg, Horna fjörð ur, Ísa fjörð ur og fleiri hafa slík hús á sinni stefnu­ skrá. Stærð bæj ar fé laga ræð ur nokkru um hversu á lit leg svona verk efni telj ast og hversu styrk hæf þau eru gagn vart í þrótta sam bönd um og yf­ ir völd um. Þess vegna er nauð syn­ legt að öll bæj ar­ og sveit ar fé lög á Snæ fells nesi standi sam an að fram­ kvæmd sem þess ari. Sam göng ur eru orðn ar það góð ar og fara batn­ andi að ekk ert er því til fyr ir stöðu að reisa svona bygg ingu þannig að all ir Snæ fell ing ar geti nýtt sér hana. Það er eng in spurn ing að fjöl nota í þrótta hús yrði öllu í þróttasstarfi á Snæ fells nesi til fram drátt ar. Ekki bara knatt spyrnu og frjáls um í þrótt­ um held ur líka öðr um grein um þar sem álag á hús in í Stykk is hólmi og í Snæ fells bæ myndi minnka en þau eru þétt set in utan skóla tíma. Það ligg ur í aug um uppi að hent­ ug asta stað setn ing slíks húss væri í Grund ar firði, bæði vegna stað setn­ ing ar mið svæð is á nes inu og vegna upp bygg ing ar í þrótta mann virkja í tengsl um við ung linga lands mót 2009. Sam starf ung menna fé lag­ anna á Snæ fells nesi í knatt spyrnu og fleiri í þrótt um hef ur geng ið vel og því er mik il vægt að fylgja því góða starfi eft ir með stóru verk­ efni eins og þessu. Marg ir þurfa að koma að svona máli. Bæj ar­ og sveit ar stjórn ir, stjórn ir í þrótta fé lag­ anna, fyr ir tæki, ein stak ling ar, sjálf­ boða lið ar og fé laga sam tök. Þetta er stórt verk, 10.000 fer metra hús sem kost ar um 500 millj ón ir. Á hrif svona húss á bú setugæði, í þrótta starf og mann líf eru hins veg ar mjög mik il. Í svona húsi eru Bog inn Ak ur eyri (tek ið af www.akureyri.is) Eign ar hald á af rétt um ­ þjóð lend ur ­ II Fjöl nota í þrótta hús á Snæ fells nesi það ekki bara keppn is í þrótt ir sem njóta sín held ur einnig tón leik ar, sýn ing ar, ráð stefn ur, al menn ings ­ íþrótt ir og hvers kyns fjöl menn ing sem krefst rým is. Fjöl nota í þrótta­ hús er einnig menn ing ar hús. Um þetta verk efni þarf víð­ tæka sam stöðu Snæ fell inga allra, já kvæðni, fórn fýsi og elju. All an á grein ing um stað setn ingu, hrepp­ ar íg og kostn að verð um við að láta lönd og leið. Snæ fells nes á þetta skil ið og verð ur enn betri stað ur að búa á ef við ein hend um okk ur í þetta og það sem fyrst. Guðni Gunn ars son Vest ur til Vest urs Sjö metra skyrterta Lions menn að setja upp skjól vegg inn. Ljósm. SA Dug leg ir lions menn á Hell issandi Það voru hress ir strák ar úr Lions klúbbi Nes þinga á Hell­ issandi sem voru sam an komn­ ir fyr ir skömmu við hús Þroska­ hjálp ar á Gufu skál um. Voru þeir komn ir til að reisa skjól vegg við hús ið, en fyr ir ári síð an féll skjól vegg ur inn í miklu roki. Þór Magn ús son for mað ur klúbbs­ ins seg ir í sam tali við Skessu­ horn að þeir hafi tek ið ýmis verk­ efni að sér fyr ir Þroska hjálp, eins og að reisa girð ingu vest an meg­ in við hús ið, en í þetta sinn reistu þeir skjól vegg inn og lög uðu ým is­ legt ann að fyr ir börn in sem þarna dvelja. „ Þetta verk tók okk ur um eina viku, að vísu með hlé um,“ sagði Þór. af

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.