Skessuhorn


Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 24.10.2007, Blaðsíða 31
31 MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER Snæ fell tók á móti Kefla vík í körf­ unni á föstu dag inn í æsispenn andi leik. Grípa þurfti til fram leng ing­ ar til að ná fram úr slit um og stóðu gest irn ir að lok um uppi sem sig ur­ veg ar ar 109­113. Eft ir að heima­ menn skor uðu fyrstu körf una byrj­ uðu gest irn ir mun bet ur og komust fljót lega í nokk uð for skot. Hólmar­ ar klikk uðu í dauða fær um og leik­ ur þeirra var nokk uð stirð ur. Kefl­ vík ing ar leiddu eft ir fyrsta leik hluta 16­31. Snæ fell ing ar hresst ust að­ eins í öðr um leik hluta og tókst að koma í veg fyr ir að gest irn ir ykju for skot sitt mik ið. Erf ið lega gekk þó að saxa á það og stað an í hálf leik var 45­65 Kefla vík í vil. Það var allt ann að að sjá til Snæ­ fells í þriðja leik hluta og mun meiri bar átta í lið inu. Lið ið skor­ aði grimmt og minnk aði for skot Kefla vík ur jafnt og þétt. Um miðj­ an leik hlutann var stað an orð in 57­ 68 og þjálf ari Kefla vík ur sá sér ekki ann að fært en að taka leik hlé enda leik menn Snæ fells heit ir og mik il stemn ing í Fjár hús inu. Gest un um tókst hins veg ar ekki að finna neitt svar við góð um leik heima manna og þeg ar þriðja leik hluta lauk var stað­ an orð in 81­82 Kefla vík í vil. Snæ­ fell skor aði 36 stig gegn 17 í leik­ hlut an um og spil aði frá bær lega. Allt var í járn um í fjórða leik hluta og lið in skipt ust á að skora. Snæ­ fell komst yfir í stöð unni 90­88, en Kefla vík tók leik hlé og komst yfir á ný. Þeg ar um hálf mín úta var eft­ ir jafn aði Hlyn ur Bær ings son leik­ inn 99­99 fyr ir Snæ fell. Hann fékk víta skot að auki sem hann skor aði ekki úr. Þeg ar 15 sek únd ur voru eft­ ir var aft ur brot ið á Hlyni og hann fékk tvö víta skot. Hann nýtti hvor­ ugt þeirra og meira var ekki skor­ að og því þurfti að fram lengja leik­ inn. Það var eins og Snæ fell ing ar hefðu ekki taug ar í fram leng ing­ una, þeir klúðr uðu grimmt í sókn­ inni og gest irn ir komust fljót lega yfir. Heima mönn um tókst aldrei að jafna leik inn og nið ur stað an varð 109­113 Kefla vík í vil. Þeir Hlyn ur Bær ings son, Sig urð­ ur Þor valds son og Justin Shou se skor uðu all ir 21 stig fyr ir Snæ fell. Þá skor aði Jón Ó laf ur Jóns son 19 stig og And ers Katholm 16. Snæ fell er enn án stiga í úr vals deild inni, en lið ið tap aði fyr ir Njarð vík í fyrstu um ferð. Lið ið sit ur nú á botni deild ar inn ar á samt Hamri með 0 stig. Næsti leik ur Snæ fells verð ur í Stykk is hólmi á sunnu dag inn klukk­ an 19:15 gegn Stjörn unni. kóp Skalla gríms menn unnu Hver­ gerð inga með 75 stig um gegn 74 í Borg ar nesi á fimmtu dags kvöld ið á heima velli. Áskell Jóns son tryggði Skalla grími sig ur inn á æv in týra leg­ an hátt í blá lok in eft ir dramat ísk­ ar loka sek únd ur. Heima menn sem troð fylltu bekk ina í í þrótta hús inu í Borg ar nesi höfðu marg ir á kveð­ ið að leik ur inn væri tap að ur þeg ar skammt var eft ir og voru byrj að ir að streyma heim á leið full snemma. Leik menn sýndu þó góð an karakt­ er og börð ust til síð ustu sek úndu og upp skáru með seigl unni sig ur með minnsta mun. Skalla gríms menn urðu fyr ir á falli strax á fyrstu mín­ út um leiks ins þeg ar All an Fall, leik­ stjórn andi liðs ins lenti illa á vinstri fæti og var ekki meira með það sem eft ir lifði leiks. Kenn eth Webb þjálf ari Skalla­ gríms brá þá á það ráð að skella Áskeli Jóns syni inná og fékk pilt­ ur það vanda sama hlut verk að leysa Fall af hólmi. Leik ur inn var jafn og spenn andi fram an af, en fljót lega fóru þó heima menn að síga fram­ úr. Skalla gríms menn náðu mest 13 stiga for ystu í öðr um leik hluta, 37­ 24., og at hygli vakti að Haf þór Ingi Gunn ars son kom ekki inná fyrr en um mið bik leik hlut ans. Hann var hins veg ar ekki lengi að minna á sig og skor aði strax þriggja stiga körfu. Í þriðja leik hluta fór hins veg ar að síga á ó gæfu hlið ina hjá Skalla grími, eins og svo oft áður um þetta leyti í leikj um liðs ins. Þrátt fyr ir á gæt­ an leik Áskells Jóns son ar þá voru heima menn að tapa mik ið af bolt­ um og gest irn ir söx uðu hægt og bít andi á for skot ið. Síð asti leik hlut inn var spenna frá upp hafi til enda. Leik menn Ham­ ars fóru að sýna á kveðn ari sókn­ ar leik og tókst að kom ast yfir um mið bik leik hlut ans. Þeg ar að eins um 18 sek únd ur voru eft ir að leikn­ um voru Borg nes ing ar með bolt­ ann og Ham ars menn einu stigi yfir, 73­74. Haf þór Ingi fékk það vanda­ sama hlut verk að taka síð asta skot­ ið. Hann lék á Lár us Jóns son og tók skot úr góðu færi þeg ar um 5 sek­ únd ur voru eft ir, en hon um brást boga list in og Ham ars menn fengu bolt ann. Nú voru góð ráð dýr. Ham ar tók leik hlé og menn ræddu mál in. Kenn eth Webb þjálf ari Skalla gríms á kvað að pressa gest­ ina í von um að þeir myndu vinna bolt ann. Það skil aði sér, send ing in úr inn kasti Ham ars manna var slök og Raed Mustafafa reyndi í ör vænt­ ingu sinni að halda bolt an um inná og náði að blaka hon um til Ás kels Jóns son ar, leik manns Skalla gríms. Áskeli brást ekki boga list in, hann keyrði inn í teig, tók skot ið sall a ró­ leg ur og smellti hon um ofan í; 75­ 74. Þá var að eins ein sek únda eft­ ir af leikn um og gest irn ir náðu ekki að skora meir. Ó trú leg ar lokamín út ur í Borg­ ar nesi og hetja kvölds ins var án efa Áskell Jóns son, sem spil aði mjög vel heilt yfir í leikn um og sýndi úr hverju hann er gerð ur þeg ar reyn ir á. Darrel Fla ke og Mil i oci ja Zekovic voru báð ir mjög góð ir sömu leið­ is. Haf þór Ingi kom sterk ur inn af bekkn um á samt Pálma. Axel, Óð­ inn og Pét ur Már stóðu sömu­ leið is fyr ir sínu, þó svo að oft hafi sést betri sókn ar leik ur í Borg ar­ nesi. Mar vin Valdi mars son og Boj­ an Bojovic voru best ir hjá Hamri, á samt Ge or ge Byrd. All ir haldi út ­ á horf end ur líka Eft ir leik inn sagði Haf steinn Þór is son, for mað ur Skalla gríms að það hafi ver ið mik ið á fall að missa All an Fall útaf slas að an í leik byrj­ un en von aði hið besta með bata hans. „Haf þór og Ás geir leystu Fall af með sóma í hlut verki leik stjórn­ anda. Við leidd um tvisvar sinn um í leikn um með 13 stig um en vant aði ein beit ing una þeg ar nokk urra stiga for usta var kom in. Þetta hafð ist þó á síð ustu metr un um og Áskell Jóns­ son bjarg aði lið inu með að kom ast inn í send ingu og ná tveggja stiga körfu og við end uð um leik inn með minnsta mun. Hann sýndi frá bær an karakt er, en það gerðu ekki endi­ lega á horf end ur sem töldu leik inn tap að an og fóru af bekkj un um áður en leikn um var lok ið. Það get ur allt gerst í körfu bolta og það sýndi sig,“ sagði Haf steinn sem hvet ur á horf­ end ur fram veg is til að sitja kjurra í sæt um sín um þang að til leik er lok ið. „Press an er mik il á lið inu að standa sig og þá eiga á horf end­ ur einmitt að hjálpa þeim allt til loka.“ Næsti leik ur Skalla gríms er úti­ leik ur föstu dag inn 26. októ ber við Tinda stól á Sauð ár króki. Stól arn­ ir töp uðu illa gegn ÍR í vik unni og verða því dýr vit laus ir heim að sækja. gþ Ljós mynd ir Svan ur Stein ars son. Æv in týra leg ur sig ur Skalla gríms í Borg ar nesi Lið Skalla gríms Heima menn í sókn inni. Á horf end ur kunnu vel að meta sig ur inn, þó tæpt hafi það stað ið. Fagráð í hrossa rækt hef ur gef ið út hvaða hrossa rækt ar bú hér á landi eru til nefnd til Hrossa rækt ar bús árs­ ins 2007. Verð laun in verða af hent á Upp skeru há tíð hesta manna á veit­ inga staðn um Broa d way 10. nóv em­ ber nk. Að þessu sinni eru 12 hrossa­ rækt ar bú til nefnd og eru tvö þeirra af Vest ur landi, eða búin Lund ar II í Staf holtstung um og Vestri Leir­ ár garð ar í Hval fjarð ar sveit. Í heild sinni er list inn þessi: Auðs holts hjá leiga Blesa stað ir 1a Fet Ket ils stað ir Kvist ir Litla land Lund ar II Skaga strönd/ Sveinn Ingi Gríms son Skarð/ Fjóla Run ólfs dótt ir Strand ar hjá leiga Vestri­Leir ár garð ar Þúfa, Land eyj um mm Björg vin Haf þór Rík­ harðs son varð í fyrsta sæti í flokki 13­14 ára pilta í Víða vangs hlaupi Ís lands, sem hald ið var í Kópa vogi fyr ir skömmu. Hljóp hann einn km á 3:28 mín. Bróð ir Björg vins, Berg þór Ægir, lenti í fjórða sæti í flokki 12 ára og yngri. Geta má þess að Berg þór er að eins 10 ára og á því eft ir tvö ár í þess um flokki. Unn ur Ár sæls dótt ir lenti í 6. sæti og Inga Berta Bergs dótt­ ir lenti í 14. sæti í flokki 12 ára og yngri stelpna. Jón Jó hann es son sigr­ aði svo í flokki 40 ára og eldri. Hann hljóp 8 km á 32:53 mín. mm Kvenna lið Snæ fells í körfuknatt­ leik sótti sam ein að lið Ár manns og Þrótt ar heim í fyrstu deild­ inni á sunnu dag inn. Leik ur­ inn fór fram í Laug ar dals höll og lyktaði með sigri Snæ fells 46­70. Leik ur inn var jafn fram an af og var stað an 17­17 eft ir fyrsta leik­ hluta. Hólmar ar sigu að eins fram úr í öðr um leik hluta og var stað­ an í hálf leik 31­35 þeim í vil. Snæ­ fell ing ar spil uðu vel í síð ari hálf­ leik og juku jafnt og þétt á for­ skot sitt. Stað an var 40­56 eft­ ir þriðja leik hluta og eins og áður seg ir lyktaði leikn um með 46­70 sigri Snæ fells. Gunn hild ur Gunn­ ars dótt ir var stiga hæst í liði Snæ­ fells með 27 stig og Alda Leif Jón­ sdótt ir skor aði 20 stig. Þetta var fyrsta um ferð fyrstu deild ar inn ar og er ó hætt að segja að Hólmar ar byrji vel. Næsti leik­ ur liðs ins verð ur á heima velli gegn KR B laug ar dag inn 3. nóv­ em ber klukk an 16. kóp Snæ fell tap aði fram lengd um leik Kvenna lið Snæ fells sigr aði Tveir titl ar til UMSB Tvö hrossa rækt ar bú af Vest ur landi til nefnd

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.