Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 45. tbl. 10. árg. 7. nóvember 2007 - kr. 400 í lausasölu Digranesgötu 2 • 310 Borganes • Síðumúla 27 • 108 Reykjavík • Sími 430 7500 • Fax 430 7501 • spm@spm.is • www.spm.is www.smellinn.is Fólkið í Skessuho rni Fó lk ið í Sk essu h o r n i Magn ús á Gi ls bakka Óli Palli - Fía á Hofs stöð u m - Skarp héð inn trillu karl - Jó i Kalli - Sr. Eð varð Sæ mund ur í Galt ar vík - G ösli múr ari - Crnac öl- skyld an - Bra gi í Hörpu út gáf unni - Un n steinn sauð - nauta bani - Ótt ar á Blóm st ur völl um - Lilja Mar gei rs - Kári Lár - Doddi h am skeri - Rit a og Páll - Ol la í Nýja bæ - Gunni Sig hjá ÍA - Þórð ur y r lögga - Ás mund ur á Högna stöð um - Magn ú s í Birki hlíð - F rið jón Þórð a r og Ást vald ur í Leik bræð r um - Árni o g Vigga á Bren ni stöð um - M agn ús í þrótt a álf ur - Val dí s skip stjóri - Þór- dís Þor kels d ótt ir - Fík ill - Mar grét utn inga bíl stjóri - Leif Stein d al Jón rak ari - S ig urð ur í Ger ði - Ol geir sm ið ur - Helgi v akt mað ur - t ví- burarn ir Lóa og Jó hann e s - Bjarni í Ne si - Stjáni me ik - Sæv ar Fr ið- þjófs - Dóra á sím an um - Finn ur Tor - Bjarni Svein - Ás mund ur og Jón ína - Jak o b tamn inga m að ur - Fann a r all göngu g arp ur - Ditta hunda rækt a ndi - Jón kap teinn - Guð jó n Fjeld sted - Ingi mar farand bak ar i - Odd ur á L itlu Fells öxl - Flemm ing M ad sen Jón Þór bak a ri - Finn ur gu ll smið ur - Ko lla Ingv ars - V il- hjálm ur á Kv ía bryggju - E l ísa bet í Skip hyl - Stein ólf ur í Fagra dal - Þ rúð ur Krist já ns - Silli Ara - Birna Björns - Þor k ell í Görð um - Þór Breið  örð El ísa Vil berg s - Mich ael M iraki 62 viðtöl við áhugaverð a Vestlendin ga Skessuho rn 10 ára HVAÐ EIGA SKÁLD IN, pr est arn ir, bæ nd urn ir, hús freyj urn ar og sjó me nn irn ir sam eigin legt? J ú, þetta fólk h ef ur allt frá ein hverju á h uga verðu að segja. Hvor t sem um er að ræða fru m herja, ofu r venju legt al þýðu fólk eð a biskupa, þ á er lífs hlau p þeirra í frá sö gur fær andi . “Fólk ið í Ske ssu horni” sp ann ar all an skal ann. Hé r er í þrótta ál f ur jafnt se m inn ytj an di, bóndi o g bóka út gef a ndi, hesta m að ur og har m onikku leik - ari, trillu kar l og tækni m að ur, lögga og leik bræð - ur, sauð nau ta bani og s ím stöðv ar st jóri, fík ill o g fanga vörð u r, múr ari og músík mað u r, gull smið u r og grjót hleð slu mað ur, m arka vörð ur og mið herji og á fram m ætti lengi t elja. All ir ei ga það sam - eig in legt að hafa lif að o g starf að á Vest ur landi þangað sem fanga er lei t að í þessari bók. ISBN Bar code Gene rator http://ww w.camrin .org/barco de.htm 1 of 1 24.9.2007 14:37 ISBN Bar code Gen erator ISBN 978 -9979-982 8-0-7 97899799 82807 Done. Fæst í næstu bókaverslun og hjá útgefanda Móð ur fé lag BM Vallár hef ur fest kaup á fyr ir tæk inu Smell inn hf. á Akra nesi. BM Vallá hygg ur í kjöl­ far ið á auk in um svif á Akra nesi. Smell inn hef ur sér hæft sig í fram­ leiðslu for steyptra hús ein inga og náð góð um ár angri á þeim vett­ vangi. Höf uð stöðv ar fé lags ins eru á Akra nesi en úti bú er starf rækt í Reykja vík. Þor steinn Víglunds son for stjóri BM Vallár sagði í sam tali við Skessu horn að all ir starfs menn og stjórn end ur Smell inn verði á fram við störf hjá nýj um eig end­ um. „Ein af stærri for send um samn­ ings ins var að stjórn end ur Smell inn yrðu á fram í vinnu og þeir fengjust til þess. Við ætl um okk ur að auka um svif in á Akra nesi og þeg ar af því verð ur mun starfs mönn um fjölga. Við erum að stækka steypu stöð ina og mun um stækka fram leiðslu að­ stöð una hjá fyr ir tæk inu. Við mun­ um því efla fyr ir tæk ið á Akra nesi,“ sagðu Þor steinn. Hann seg ir að Smell inn sé gott fyr ir tæki í góð um rekstri og því hefði ver ið á kveð ið að bjóða í það. „Við þekkj um vel til rekst urs ins, rek um fyr ir tæki á lóð inni við hlið­ ina á þeim og keypt um Steypu­ stöð ina af þeim fyr ir þrem ur árum. Þeir hafa stað ið sig mjög vel í fram­ leiðslu og ekki síð ur mark aðs setn­ ingu á hús ein ing um og hafa ver ið í far ar broddi á þeim mark aði.“ Að­ spurð ur hvort kaup in séu til marks um sam þjöpp un á mark að in um seg­ ir Þor steinn að vissu lega sé um ein­ hverja sam þjöpp un að ræða þó hún sé ekki um tals verð. BM Vallá sé að efla sig á þessu sviði mark að ar ins. Hall dór Geir Þor geirs son, fram­ kvæmda stjóri Smell inn sagði í sam­ tali við Skessu horn að hjá fyr ir­ tæk inu hefðu menn ver ið að velta mögu leik um til stækk un ar fyr ir sér og þá auknu hluta fé. „Fyr ir tæk ið var kom ið í þá stærð að sú stækk un sem við vild um sjá hefði ekki orð­ ið að veru leika ein göngu fyr ir láns­ fé, hluta fjár aukn ing var naðu syn­ leg. Við fór um að þreifa fyr ir okk­ ur með það og þá feng um við til­ boð í fyr ir tæk ið frá nokkrum að­ il um. Fram tíð ar hug mynd ir BM Vallár rím uðu best við það sem við sáum fyr ir okk ur og við lét um því slag standa,“ seg ir Hall dór. kóp Söng leik ur inn Oli ver var frum sýnd ur í Stykk is hólmi sl. föstu dag og fékk góða dóma. Bygg ir verk ið á hinni klass ísku bók Charles Dic kens um Oli ver Twist, sem öll um ætti að vera kunn. Sjá dóm um leik verk ið á bls. 15. Ljósm. af. BM Vallá kaup ir Smell inn á Akra nesi Vest lend ing ar í virð ing ar stöð um Í vik unni bár ust frétt ir af því að tveir Vest lend ing ar hefðu hlot ið nokkurn frama inn an sinna starfs­ greina. Skaga mað ur inn Sæv ar Freyr Þrá ins son, sem hef ur starf að síð ustu tólf ár hjá Sím an um, er nú orð inn for stjóri fyr ir tæk is ins. Hann flutti aft ur heim á Akra nes fyr ir um tveim ur árum og ekur dag lega til starfa sinna í Reykja vík. Þann 1. jan ú ar næst kom andi tek­ ur Ei rík ur Blön dal við starfi fram­ kvæmda stjóra Bænda sam taka Ís­ lands. Hann hef ur starf að hjá Bún­ að ar sam tök um Vest ur lands síð an árið 2001 en nú flyst starfs vett vang­ ur hans í Bænda höll ina við Haga­ torg. Ei rík ur býr að Jaðri í Bæj ar­ sveit í Borg ar firði, þeirri sveit sem hann er fædd ur og upp al inn í. Í til efni af þess um tíma mót um ræddi blaða mað ur Skessu horns við þá Ei rík og Sæv ar. Ei rík ur seg­ ir í við tali á bls. 14 frá stafi sínu hjá Bún að ar sam tök un um, námi og fjöl skyldu hög um á samt nýja starf­ inu. Á bls. 12 er að finna spjall við Sæv ar Frey, þar sem hann fer yfir æsk una á Akra nesi, fyrstu skref in í við skipta líf inu um ferm ingu og því hvern ig var að snúa aft ur heim á Skag ann. kóp Sæv ar Freyr Þrá ins son. Ei rík ur Blön dal.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.