Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER Frá því ég man fyrst eft ir mér á fæð inga deild inni dag inn sem ég kom í heim inn hef ur mér stöðugt ver ið nudd að upp úr því að ég sé sveita mað ur. Sem er reynd ar al­ veg rétt. Ég er fædd ur og upp al inn í sveit og hef aldrei reynt að draga fjöð ur yfir það. Ég er líka frem ur stolt ur af því að vera sveita mað­ ur og held því mjög á lofti sjálf­ ur. Eini gall inn er sá að þó ég líti á það sem gæða stimp il að vera úr sveit eru alltof marg ir sem líta á það sem eitt hvað nei kvætt. Sveita­ menn eru í margra aug um all ir sem einn hin ir mestu lúð ar. Yf ir lýs ing in „Ég er sveita mað­ ur“ hljóm ar sum sé í sumra eyr um líkt og ég stæði upp á AA fundi og segði: „Ég heiti Gísli Ein ars son og ég er alkó hólisti.“ Senni lega þyk­ ir það þó minna feimn is mál að margra mati að vera alkó hólisti en sveita mað ur. Það er svos em ekki skrít ið að við sveitalúð arn ir höf um þessa í mynd að vera lúð ar. ( Einmitt vegna þess að við erum sveitalúð ar). Það hef­ ur nefni lega all lengi tíðkast að nota for skeyt ið „ sveita“ um hvað­ eina sem þyk ir hall æris legt eða frem ur lít ils virði. Upp haf lega er þessi orða notk un hugs an lega sprott in úr minni mátt­ ar kennd þétt býl is ins því upp haf­ lega verða borg ir til á grunni fá­ tæk linga og allt í góðu með það. Það hef ur held ur ekki ver ið til þess að bæta í mynd sveita manna að í ís lensk um bók mennt um og þá sér stak lega kvik mynd um er það und an tekn ing ef sýnd ur er sveita­ mað ur sem ekki er stór lega brog­ að ur. Gjarn an eru þeir skítug ir, lat ir, ön ug ir, ljót ir, drullu sokk ar, of belis segg ir eða kyn ferð is glæpa­ menn. Jafn vel allt þetta. Þá má líka geta þess að bræð­ urn ir frá Bakka og Gísli á Upp söl­ um hafa ekki gert í mynd hins ís­ lenska sveita manns sér lega gott. Ég man hins veg ar ekki eft ir því að hafa heyrt um ræðu um að banna sög urn ar af Bakka bræðr um eða að setja lög bann á Stiklu þátt Ómars Ragn ars son ar þar sem fjall að er um nafna minn. Það er nefni lega svo sér stakt í þessu nú tíma sam fé lagi að það má segja hvað sem er um sveita menn en það má hins veg ar ekki nefna negra stráka á nafn. Alla vega ekki ef þeir eru tíu sam an komn ir í hóp. Það má hins veg ar tala um tíu litla sveitalúða, þó þeir væru ell efu. Ég tek það skýrt fram að ég hef ekk ert á móti negra strák um né öðr um strák um og tek þó líka skýrt fram að ég er ekk ert ó eðli­ lega mik ið fyr­ ir stráka held­ ur. Ég er hins veg ar ekki sér stak­ lega mik ið fyr ir for ræð is hyggju og ég tel það í hæsta máta ó þol­ andi ef mað ur þarf í fram tíð inni að vera með bann orða bók ina í vas an­ um hvert sem mað ur fer til að tala nú ör ugg lega ekki af sér. Gísli Ein ars son, einn lít ill sveita- mað ur. Pistill Gísla Tíu litl ir sveitalúð ar! Iðn að ar hverfi með 23 lóð um mun rísa við Hvann­ eyri í Borg ar firði, auk lóð ar fyr ir gáma stöð. Skipu lags­ og bygg ing ar nefnd Borg­ ar byggð ar hef ur sam þykkt til lögu að breyttu skipu lagi hverf is ins. Eldra deiliskipu­ lag gerði ráð fyr ir mun minna hverfi og eru þeg ar tvö hús á svæð inu reist eft ir því skipu lagi. Torfi Jó hann­ es son, for mað ur skipu lags­ og bygg inga nefnd ar, sagði í sam tali við Skessu horn að á kveð ið hefði ver ið að taka upp gamla skipu lag ið þar sem það væri orð ið úr elt. „Við á kváð um að breyta skipu lag­ inu áður en frek ari upp bygg ing ætti sér stað eft ir því gamla og skipu­ leggja stærra svæði. Við höf um orð ið vör við eft ir spurn eft ir lóð um þarna, en von umst til að upp fylli þörf ina að mestu leyti næstu tíu til 15 árin,“ seg ir Torfi. Deiliskipu lags til lag an fer nú í kynn ing ar ferli og gefst í bú um kost­ ur til at huga semda. Það ferli tek­ ur um tvo mán uði og seg ir Torfi að breyt ing ar kunni að verða á til­ lög unni eft ir at huga semd um, það verði að koma í ljós. kóp Rjúpna veiði tíma bil ið hófst ekki án á falla hjá öll um skytt um sem reyndu fyr ir sér á Vest ur landi sl. fimmtu dag, á fyrsta degi veiði­ tíma bils ins. Veg far end ur sem leið áttu um Fróð ár heiði um miðj­ an dag urðu var ir við þúst skammt frá veg in um. Í ljós kom að þar var rjúpna skytta á ferð. Hafði mað ur­ inn runn ið um 15 metra nið ur svo­ kall aða Rjúpna borg ar brekku og var með vit und ar laus þeg ar að var kom­ ið. Lög regla og sjúkra bíll komu á stað inn og rank aði mað ur inn fljót­ lega við sér og þurfti ekki flutn ing með sjúkra bíl þar sem meiðsli hans voru ó veru leg. Að sögn lög regl­ unn ar á Snæ fells nesi leik ur grun­ ur um að mað ur inn hafi ver ið und­ ir á hrif um á feng is. Þá var hann án rjúpna. mm/Ljósm. Kjart an Sæ munds son Jó hann Kon ráð Birg is son með rjúpu. Leka leit á kalda vatn inu á Akra nesi Orku veita Reykja vík ur stend ur nú fyr ir leka leit á kalda vatns lögn­ inni á Akra nesi. Með því á að koma í veg fyr ir all an leka á lögn inni og minnka þannig það vatn sem tap­ ast í dreifi kerf inu. Ei rík ur Hjálm­ ars son upp lýs inga full trúi Orku veit­ unn ar sagði í sam tali við Skessu­ horn að ætl un in væri að leka leita all ar kalda vatns leiðsl ur á veitu svæði fyr ir tæk is ins. „Við for gangs röð um svæð um hjá okk ur og þar sem mik il fólks fjölg un hef ur ver ið á Akra nesi og er fyr ir hug uð á fram lá mest á að fara í þetta þar. Vatns bólin þar eru ekki mjög gjöf ul og því er ekki van­ þörf á þessu.“ Ei rík ur seg ir að þrátt fyr ir að vatns ból Ak ur nes inga séu ekki á kaf lega gjöf ul sé eng in á stæða til að ör vænta. „Við höf um borð fyr­ ir báru í þess um efn um og mun um geta sinnt þörf Ak ur nes inga fyr ir kalt vatn. En til að þau dugi svæð­ inu sem best þarf að koma í veg fyr­ ir að vatn ið tap ist. Leka leit in veit ir okk ur enn meira svig rúm í þess um efn um, en við hefð um far ið í þetta hvað sem stöðu vatns bólanna líð­ ur. Það er ó þarfi að leggja út í dýr ar fjár fest ing ar til að láta vatn ið sitra út um píp ur á leið inni,“ seg ir Er ík­ ur að lok um. kóp Fyr ir tæk ið fór í sams kon ar að gerð í Reykja vík árið 1992 og skil aði hún mjög góð um ár- angri. Eins og sjá má á þess ari mynd streymdu þetta ár tæp lega 700 lítr ar á sek úndu í gegn um kalda vatns leiðsl ur höf uð borg ar búa. Árið 1998 voru þeir ekki nema tæp lega 500 og hafði því tek ist að spara um 200 sek úndulítra af köldu vatni. Árið 2005 streymdu um 540 sek úndulítr ar í gegn um leiðsl urn ar og þó hef ur not end um fjölg að úr 100 þús und árið 1992 í 115 þús und árið 2005. Rjúpna veið in oft byrj að bet ur Rjúpna veið in hef ur oft byrj­ að bet ur en á þessu veiði tíma bili. Skessu horn hef ur fylgst með veið­ inni og heyrt í nokkrum veiði­ mönn um og virð ast þeir all ir sam­ mála um það. „Veið in hef ur ekki ver ið neitt sér stök, menn hafa ver­ ið að fá þetta tvo til fimm fugla og þeir sjá ekki mik ið. Veð ur far ið hef­ ur ver ið leið in legt, rign ing og rok til skipt is,“ sagði veiði mað ur sem við heyrð um í vest ur í Döl um, en hann fékk tvo fugla. Þór ar inn Sig þórs son tann lækn­ ir var á svip uð um slóð um og náði í held ur meira af fugli fyrstu dag ana. „Við feng um þó nokk uð af fugli og ætl um aft ur í þess ari viku á svip að­ ar slóð ir til veiða. Þetta er góð úti­ vist,“ sagði Þór ar inn enn frem ur og bætti því við að nóg væri kom ið í jólamat inn. Veiði menn sem voru á ferð á Akra fjalli fengu eitt hvað af fugli og aðr ir veiði menn sem við hitt um á Holta vöru heið inni voru bún ir að fá í mat inn, fimm til sjö fugla. Nokkr­ ir veiði menn voru þar um helg ina og veið in var mis jöfn, en úti ver­ an var góð eins og einn veiði mað­ ur orði það. Van ur veiði mað ur, sem hafði ver­ ið á skot veið um alla fjóra dag ana sem leyfi legt var frá opn un, hafði feng ið tvo fugla á Arn ar vatns heiði. Slök veiði það. gb Rann nið ur Rjúpna­ borg ar brekku Stórt iðn að ar hverfi við Hvann eyri Nýju lóð irn ar á samt þeim tveim ur hús um sem þeg ar eru fyr ir á svæð inu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.