Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER Í til efni af al þjóða bangsa deg in um sem var 27. októ ber sl. var bangsa­ vika í Bóka safni Akra ness. Börn in á leik skóla deild inni Lundi á Vall ar­ seli á Akra nesi fóru í sögu st und og tóku þátt í lita sam keppni. Dregn­ ar voru sex mynd ir og áttu börn á Lundi þrjár af þeim. Starfs menn bóka safns ins komu í Vall ar sel og af hentu vinn ings höf un um bangsa árs ins 2007 í verð laun. mm Ástr alski tón list ar­ mað ur inn Ben Frost held ur tón leika í Vatna­ safn inu í Stykk is hólmi laug ar dag inn 10. nóv­ em ber. Frost er fædd­ ur í Ástr al íu árið 1980 og hef ur ver ið bú sett ur á Ís landi um nokk urra ára skeið. Ben Frost er raf tón list ar mað ur og plöt ur hans hafa feng ið fram úr skar andi dóma í al þjóð legu press unni og gerði hann m.a. mikla lukku á Airwa ves há tíð­ inni í haust. Hann hef­ ur unn ið með tón list­ ar mönn um á borð við Björk og Stein trygg. Auk sól ó verk efna sinna vinn ur Ben Frost verk sín al þjóð lega í ýms­ um mynd um, svo sem í tengsl um við gall­ erí­inn setn ing ar, tón­ smíð ar fyr ir kvik mynd­ ir, dans og marg miðl­ un. Hann hef ur með al ann ars samið tón list fyr ir Ís lenska dans flokk inn og starf að með fjöl­ lista hópn um Cicada. Auk þess hef ur hann unn ið sem upp töku stjóri og end ur hljóð bland­ að tón list fyr ir lista menn. Ben starfar náið með Val geiri Sig urðs­ syni, for sprakka Bedroom Comm­ unity út gafunn ar, í hljóð veri hans Gróð ur hús inu. Á nýj ustu plötu sinni, The ory Of Machines, nýt­ ur Ben full tyng is Val geirs auk Sig­ tryggs Bald urs son ar trommu leik ara og Hild ar Guðna dótt ur knéfiðlu­ leik ara. af Þriðju dags kvöld ið 13. nóv em­ ber nk. mun Þor vald ur Frið riks­ son frétta mað ur flytja fyr ir lest ur á opn um fundi hjá Lions klúbbi Nes­ þinga á Hell issandi um írskar minj­ ar, forn leif ar og ör nefni á Snæ fells­ nesi. Fyr ir lest ur inn verð ur í Hót el Hell issandi og hefst klukk an 20. Eins og kunn ugt er eru mörg ör­ nefni á Snæ fells nesi sem ýms ir telja að séu tengd írskri byggð sem þar hafi ver ið jafn vel fyr ir nor rænt land nám. Fræði menn hafa lít ið fjall að um þetta. Það verð ur því fróð legt að heyra hvað Þor vald­ ur kann að upp lýsa og fræða fund­ ar gesti um þetta á huga verða mál­ efni. Að sögn Skúla Al ex and ers son­ ar eru all ir vel komn ir sem á huga hafa á að koma. af Basar ar dval ar heim il anna Sæv ar Magn ús son varð fyr­ ir vægu á falli þeg ar hann kom í sölu skál ann Hobbit ann í Ó lafs vík á laug ar dags kvöld ið. Hann hafði pant að pizzu handa sér og fjöld­ skyldu sinni, en þeg ar hann hugð­ ist greiða fyr ir pizzuna sagði starfs­ fólk hon um að greiðsla yrði að bíða þar sem kass inn virk aði ekki. Þeg­ ar Sæv ari var af hent pizz an fylgdi henni for láta blóm vönd ur auk þess sem hon um var til kynnt að ekk ert þyrfti hann að greiða í þetta skipt ið. Til efn ið var að pizz an sem Sæv ar og fjöl skylda gæddu sér á var sú tíu þús undasta sem bök uð var í ofn um Hobbit ans. Það var Ein ar Magn ús Gunn laugs son eig andi Hobbit ans sem færði Sæv ar pizzuna og blóm­ vönd inn. Ein ar sagði í sam tali við Skessu­ horn að það væri um það bil eitt ár síð an hann og kona hans Svan fríð­ ur Harpa Páls dótt ir keyptu Hobbit­ ann. „Þssi mikla sala á pizz um hef ur kom ið mér á ó vart og hef ur okk­ ur ver ið á skap lega vel tek ið af við­ skipta vin um. Við selj um að jafn aði 25 pizz ur á dag en að sjálf sögðu er mesta sal an um helg ar,“ seg ir Ein­ ar að lok um. af Birg ir Páls son í Borg ar nesi hélt upp á 60 ára af mæl ið sitt um síð ustu helgi með því að bjóða vin um og vanda mönn um upp á ís lenska kjöt­ súpu að hætti Mýra manna. Sjálf­ ur er hann ein stak lega lag inn við að mat búa þenn an þjóð ar rétt, enda hef ur hann með al ann arra starfa um æf ina ver ið kokk ur til sjós. All flest­ ir þekkja hann þó sem ol íu bíl stjór­ ann sem kem ur við á hverj um bæ í sveit inni, söng mann inn og gleði­ p inn ann frá Álft ár tungu sem syng­ ur manna lengst á öll um skemmt­ un um sem haldn ar eru á Mýr­ um. Sam kór Mýra manna, Karla­ kór Kjal nes inga og Álft ár tungu­ fjöl skyld an tóku lag ið og stutt ar en grein ar góð ar ræð ur voru flutt ar af­ mæl is barn inu til heið urs. Eft ir kaffi og skemmt un var boð ið upp á dans langt fram eft ir nóttu. es „ Þetta var á kaf lega skemmti leg stund, mik ið stíl að upp á Hvít ár­ síð una, fjór ar ung ar stúlk ur og einn karl, get ur varla ver ið betra. Ég hitti mik ið af fólki, fullt af göml um og góð um sveit ung um, þótt margt af því fólki sé far ið sem ég ólst upp með í Hvít ar síð unni fyr ir 50 árum,“ seg ir Böðv ar Guð munds son rit höf­ und ur sem las upp úr nýrri bók sinni, Sög ur úr Síð unni, í Safna­ hús inu í Borg ar nesi sl. sunnu dags­ kvöld. Böðv ar mun einnig lesa úr bók sinni í Skrúð garð in um á Akra­ nesi í kvöld, mið viku dag. Borg firð ing ar tóku vel á móti Böðv ari Guð munds syni á sunnu­ dags kvöld ið. Fullt var út úr dyr um og við tök ur gey sigóð ar. Við sama tæki færi komu fram ung ir tón­ list ar menn úr Hvít ár síðu, heima­ sveit Böðv ars, þær Ásta og Unn­ ur Þor steins dæt ur sem léku á fiðl­ ur, Fann ey Guð jóns dótt ir sem lék á pí anó og Þor gerð ur Ó lafs dótt­ ir, sem söng við und ir leik Jón ínu Ernu Arn ar dótt ur. Mynd ir eft ir Pál Guð munds son frá Húsa felli voru á veggj um í saln um og verk eft ir Böðv ar til sýn is í and dyri. Að spurð ur hvort æviminn ing­ ar úr Hvít ár síð unni séu í þess ari bók, kvað Böðv ar ekki svo vera. Þetta séu smá sög ur sem tengd ust þó hver annarri að tals verðu leyti. „Það kann vel að vera að fólk hafi kann ast við eitt hvað og sé eitt hvað að geta sér til, það er bara gam an af því,“ sagði Böðv ar. þá/ljósm. eee. Böðv ari vel fagn að í Safna hús inu Böðv ar les fyr ir gesti í Safna hús inu. Ljós mynd ir Elín El ísa bet Ein ars dótt ir Biggi Páls sex tug ur Birg ir á samt ein um starfs fé laga sín um hjá Ol íu dreif ingu. Guð bjart ur A Björg vins son á harm ónikku, Þór leif ur Hall dórs son á gít ar og Steinka Páls, syst ir af mæl is barns ins, léku fyr ir dansi. Tíu þús und pizz ur í Hobbit an um Ein ar M. Gunn laugs son, Sæv ar Magn ús- son og Magn ús son ur Sæv ars. Hvít síð ung ar fjöl menntu til að hlýða á sveit unga sinn. Frá vinstri eru Guð mund- ur Guð laugs son, Ó laf ur Guð munds son og Þur íð ur Guð munds dótt ir. Und an far in ár hef ur það hittst þannig á að sama dag halda í bú ar dval ar heim il anna Höfða á Akra nesi og DAB í Borg ar nesi basara fyrsta laug ar dag í nóv em ber. Á báð um stöð um var margt um mann inn á laug ar dag inn var og mik ið af hag­ an lega gerðu hand verki til sölu á vægu verði. Marg ir gest ir litu við á báð um þess um stöð um og glatt var á hjalla. Í Borg ar nesi var einnig í boði kaffi hlað borð sem starfs fólk DAB reið ir fram af mikl um mynd­ ar skap, en af rakst ur söl unn ar renn­ ur í ferða sjóð vist fólks. mm Fullt var út úr dyr um á fyrstu mín út um söl unn ar á Höfða basarn um og margt eigu legra muna. Gest ir velta fyr ir sér húf um, sokk um, hand verki og ýmsu öðru á Höfða. Sjón varps sokk ar og út saum að ir vett ling ar á bas ar DAB. Lit irn ir og mun irn ir minna ó neit an lega á að nú stytt ist í að- ventu. Þessi unga stúlka var ekki í vafa um að hún ætl aði að kaupa þrjá bangsa á bas ar dval ar heim il is ins í Borg ar nesi. Fyr ir lest ur um írskar minj ar á Snæ fells nesi Ferða fólk skoð ar Fisk byrgi við Gufu skála. Ljósm. sa. Ben Frost með tón leika í Vatna safn inu Al þjóð legi bangsa dag ur inn Börn in á lundi á samt Haf dísi Dan í els- dótt ur, starfs manni bóka safns ins.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.