Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER Kirkjubraut 54­56 ­ Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1400 krónur með vsk á mánuði en krónur 1300 sé greitt með greiðslukorti. Elli­ og örorkulíf.þ. greiða kr. 1050. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9­16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Alfons Finnsson, Snæfellsnesi 893 4239 Birna G Konráðsdóttir 864­5404 birna@skessuhorn.is Kolbeinn Ó. Proppé 659­0860 kolbeinn@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Hekla Gunnarsd. 821 5669 hekla@skessuhorn.is Davíð Sigurðsson 894 0477 david@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Leiðarinn Ís lend ing ar eru um margt fá menn ur for rétt inda hóp ur, um það verð ur ekki deilt. Við höf um rúmt um okk ur, lífs kjör margra eru góð og flest­ ir una vel við sitt. Ó neit an lega fylgja því samt ó kost ir að hér búa ein ung­ is ríf lega 300 þús und manns. Stærsti ó kost ur inn er sá sem við höf um svo á þreif an lega ver ið minnt á und an far in ár og snýst um fá keppni í við skipta­ lífi og ógn væn leg á hrif henn ar. Fá keppni sem ein ung is þrífst í skjóli fá­ menn is og er litla syst ir ein ok un ar. All ir þekkja þá stað reynd að ol íu fé lög hér á landi höfðu um ára bil ó lög legt sam ráð sín á milli um verð á elds neyti. Þar var sann að að menn sammælt ust um hátt verð til neyt enda og skipu­ lögðu sýnd ar mennsku sam keppni til að láta líta svo út að sam keppni ríkti á mark aði. Við þekkj um nið ur stöð una. For svars menn þess ara fé laga reynd­ ust skúrk ar, fé lög un um var gert að greiða sekt ir sem vafa laust er nú þeg­ ar búið að inn heimta af al menn ingi í formi allt of hás elds neyt is verðs. Það sýn ir sig nefni lega að það hef ur eng an til gang að sekta fyr ir tæki sem stunda svona bak tjalda makk, sekt ina greið ir jú al menn ing ur alltaf á end an um. Það þarf að beita öðr um ráð um. Og af því að ekki er hægt að sekta svona plebba um al vöru upp hæð ir, þá geta þeir ein fald lega hald ið á fram sama leikn um. Hver get ur t.d. full yrt að ekki sé uppi sam ráð um okur á elds neyt is mark­ aði í dag? Í síð ustu viku hækk aði elds neyti t.d. um sömu krónu tölu á líter­ inn og viti menn; hjá öll um ol íu fé lög un um sam tím is. Jafn framt sýn ist mér að þótt doll ar inn lækki gagn vart krón unni, þá skili það sér ekki í lækk­ uðu elds neyt is verði. Það sama á ekki við þeg ar hann hækk ar. Get ur ver ið að enn sé stund að ur sami leik ur inn og fyrr hjá þess um fyr ir tækj um? Svari hver fyr ir sig. Nú er nýjasta mál ið í um ræð unni meint sam ráð stóru mat vöru keðj anna um mat ar verð. Við sitj um jú uppi með þá stað reynd að 2­3 að il ar „eiga“ mark að inn og þeg ar svo er kom ið er um fá keppni að ræða. Fyrr um starfs­ menn þess ara fyr ir tækja koma út úr skáp un um og upp lýsa hvern ig verð­ lags eft ir lits menn voru ít rek að blekkt ir til að lægri töl ur um mat vöru verð birt ust í verð könn un um en raun in var. Síð an var verð ið á matn um hækk­ að um helg ar af því verð lags eft ir lits fólk ið var hjá hinu op in bera í vinnu og átti frí um helg ar. Á þessu stigi er ekki haf in op in ber rann sókn á mál inu, en það ætla ég bara rétt að vona að ger ist og að sú rann sókn taki ekki mörg ár eins og verð sam ráðs mál ol íu fé lag anna gerði. Hér er um alltof stórt mál að ræða fyr ir al menn ing í land inu. Þess ar að stæð ur þar sem tvö til þrjú fyr ir tæki ráða mark aði eru miklu víð ar í sam fé lag inu. Á það sér t.d. eðli leg ar skýr ing ar að vext ir bank anna eru nán ast þeir sömu eft ir því hvar bor ið er nið ur? Er það eðli legt að þeg­ ar ein stak ling ur læt ur trygg inga fé lög bjóða í trygg inga pakka heim il is ins að mun ur inn milli til boða er nán ast eng inn? Hægt væri að nefna miklu fleiri dæmi um at vinnu grein ar þar sem fá keppn is að stæð ur eru fyr ir hendi án þess þó að hægt sé að full yrða um að að stað an sé mis not uð. En eiga Ís lend ing ar að sætta sig við að fá keppn in um breyt ist í þessa mynd? Eig um við að sætta okk ur við að sam keppn is yf ir völd séu fjár vana og það taki í hvert sinn mörg ár að rann saka glæpi af þessu tagi? Svar ið er ein falt, það hlýt ur að þurfa að beita öll um til tæk um ráð um til að stöðva græðg is­ og glæpa hugs un þess ara ör fáu ein stak linga sem í raun eiga Ís land. Þar mega stjórn völd engu til spara. Þá er að mínu á liti ein sýnt að ekki dug­ ar að beita fjár sekt um til að refsa fyr ir tækj um sem ger ast brot leg við sam­ keppn is lög. Það eiga ein fald lega að vera til á kvæði í ís lensk um lög um sem heim ila stöðv un rekstr ar hjá slík um fyr ir tækj um. Þá bera eig end urn ir tap­ ið ­ þeir sem raun veru lega bera á byrgð ina. Ef skúrk um þess um væri refs að með slík um hætti og fyr ir tæki þeirra tek in úr um ferð, þá myndi sam stund­ is skap ast svig rúm fyr ir ný fyr ir tæki á við kom andi mark aði. Fyr ir tæki sem hugs an lega yrðu ekki jafn sið spillt og þau sem nú arð ræna Ís lend inga. Magn ús Magn ús son Um litlu syst ur ein ok un ar Hjón in Har ald ur Stur laugs son og Ingi björg Pálma dótt ir hlutu menn ing ar verð laun Akra ness í ár. Það er menn ing ar­ og safna nefnd bæj ar ins sem stend ur fyr ir þess ari við ur kenn ingu sem á vallt er af hent við upp haf Vöku daga. Nefnd in var með at höfn í Har ald ar húsi sl. föstu­ dag þar sem fjöl skyld an og nán asta sam starfs fólk var sam an kom ið. „Eins og ykk ur er kunn ugt um, hafa þau hjón in Har ald ur og Ingi­ björg unn ið mik ið starf við að setja hér upp glæsi lega um gjörð sem seg ir okk ur sögu Har ald ar Böðv­ ars son ar & Co eins og fyr ir tæk ið hét lengst af. Við í nefnd inni átt um ekki í nein um vand ræð um með að á kveða ein róma hver um við skyld­ um af henda menn ing ar verð laun bæj ar ins í ár,“ sagði Magn ús Þór Haf steins son for mað ur menn ing­ ar­ og safna nefnd ar þeg ar hann af­ henti verð laun in, glæsi leg an grip gerð an af Dýr finnu Torfa dótt ur og Finni Þórð ar syni. Grip ur inn er af höfr ung um stökkva á milli skrúfu­ vængja með Akra fjall ið í grunni. Í þakk ará varpi þeirra hjóna kom fram að um 4000 gest ir hafa kom ið í Har ald ar hús frá opn un þess. Lið in eru vel á fjórða tug ára síð an Har­ ald ur Stur laugs son byrj aði að taka mynd ir upp úr köss um, mynd ir sem tengj ast mjög at vinnu sögu Akra­ ness, en þá átti eft ir að finna texta við þær nán ast all ar. Um 500 þeirra eru komn ar upp á veggi Har ald ar­ húss með sína sögu. Við inn römm­ un mynd anna hef ur lagt hönd á plóg Steinn Helga son. Sagði Har­ ald ur að Steinn hafi fært í hús ið að jafn aði tíu mynd ir á dag síð asta árið og átta kom hann með sl. föstu dag. Þau hjón nýttu tæki færð ið og af­ hentu gjaf ir til nán ustu sam starfs­ manna sl. föstu dag, þeirra Steins Helga son ar og Björns Inga Fin sen og báðu þá að láta kon ur sín ar njóta með sér. þá Stjórn Mennta skóla Borg ar­ fjarð ar sendi frá sér á lykt un fyr­ ir skömmu um nauð syn þess að byggja upp góð ar al menn ings­ sam göng ur í Borg ar firði. Byggða­ ráð Borg ar byggð ar hef ur falið at­ vinnu­ og mark aðs nefnd að koma með til lög ur um al menn ings sam­ göng ur í hér að inu áður en þessi mán uð ur er á enda. Torfi Jó hann­ es son, for mað ur stjórn ar Mennta­ skól ans, seg ir mikla nauð syn fyr ir skól ann að koma á góð um al menn­ ings sam göng um í Borg ar nesi og á grunn leið um í hér að inu. Ekki ein­ vörð ungu á skóla tíma held ur einnig seinni hluta dags ins í tengsl um við fé lags starf í skól an um. „Við erum í dag að samnýta skóla akst ur inn með grunn skól an um, en það hef ur sýna ann marka, sér stak lega í lok skóla­ dags ins“, sagði Torfi. þá Út hlut að var úr styrkt ar sjóðn­ um Horn steini í fyrsta sinn sl. fimmtu dag við at höfn á Hót­ el Hamri. Sjóð ur inn var stofn að­ ur með 50 millj óna króna stofn­ fram lagi frá Spari sjóði Mýra sýslu, en stjórn SPM tek ur síð an á kvörð­ un um ár leg fram lög til sjóðs ins og fara þau eft ir af komu spari sjóðs ins. Að þessu sinni bár ust 46 um sókn­ ir í sjóð inn og námu beiðn ir um styrki yfir 150 millj ón um króna. „Ljóst var því að ekki var unnt að að sinna öll um beiðn um um lið­ veislu úr sjóðn um, en við út hlut un úr hon um var einnig lit ið til þess mark miðs að með stofn un hans er ver ið að veita öfl ug an stuðn ing við stór sam fé lags leg verk efni,“ sagði Sig urð ur Már Ein ars son, stjórn ar­ for mað ur Horn steins ins og SPM í á varpi sínu þeg ar út hlut an ir voru kynnt ar. Að þessu sinni var á kveð­ ið að veita tíu verk efn um stuðn­ ing og heild ar út hlut un úr sjóðn­ um að þessu sinni nam 49 millj­ ón um króna. Hæstu fram lög, eða 15 millj ón ir króna runnu til Golf­ klúbbs Borg ar ness og til bygg ing ar reið hall ar við Vind ás. Eft ir tal in verk efni hlutu styrki: UMSB fékk eina millj ón króna til stofn un ar í þrótta skóla fyr ir börn í Borg ar nesi, en skól inn hef ur þeg­ ar haf ið starf semi. Grunn skól ar Borg ar byggð ar hlutu eina millj ón króna. Skól arn­ ir sóttu um styrk til kaupa á bún­ aði vegna marg miðl un ar kennslu, en verk efn ið felst í kaup um á tölv­ um, skjá vörp um, ýms um mæli tækj­ um og hug bún aði. Veiði fé lag Borg ar fjarð ar fékk styrk til rann sókna á nýt ingu og lífs hátt um sjó bleikju á vatna svæði Hvít ár í Borg ar firði en verk efn­ ið verð ur unn ið í sam ráði við Vest­ ur lands deild Veiði mála stofn un ar. Styrkupp hæð nam sömu leið is einni millj ón króna. Jón ína Arn ar dótt ir og Mar grét Guð jóns dótt ir hlutu einn ar millj­ ón ar króna styrk vegna Is Nord tón­ list ar há tíð ar inn ar. Tón list ar skóli Borg ar fjarð ar hlaut tvær millj ón ir í styrk vegna upp setn ing ar á Sígauna bar ón in­ um í til efni 40 ára af mæli tón list ar­ skól ans og 20 ára af mæli söng deild­ ar skól ans. Snorra stofa í Reyk holti fékk þrjár millj ón ir króna í styrk til verk­ efn is ins Mið alda bær inn í Reyk­ holti. Mark mið er að taka sam an í eitt heild ar verk helstu nið ur stöð ur upp graft ar á bæj ar stæð inu í Reyk­ holti. Land náms set ur Ís lands ehf. hlaut fimm millj ón ir í styrk vegna greiðslu á stofn kostn aði við tækja­ bún að er teng ist sýn ing unni Land­ nám Ís lands. Fólk vang ur inn í Ein kunn um fékk sömu leiðis fimm millj ón ir í styrk til úr bóta á að komu að Ála­ tjörn, en ætl un in er að búa til bíla­ stæði, stíg að Ála tjörn sem fær yrði fötl uð um og koma fyr ir bryggju út í tjörn ina. Reið höll in Vind ási ehf. fær 15 millj ón ir króna í styrk vegna bygg­ ing ar reið hall ar inn ar að Vind ási, en hún verð ur í eigu hesta manna fé lag­ anna Skugga og Faxa, Hrossa rækt­ ar sam bands Vest ur lands auk Borg­ ar byggð ar. Loks hlaut Golf klúbb ur Borg ar­ ness styrk að upp hæð 15 millj ón­ ir króna vegna tækja kaupa, vall ar­ fram kvæmda og vegna und ir bún­ ings að bygg ingu tækja geymslu. mm Út hlut un í fyrsta sinn úr Horn stein in um Full trú ar styrk þega á samt spari sjóðs stjóra og for manni stjórn ar SPM. Har ald ur og Ingi björg fengu menn ing ar verð laun in Þeir Steinn Helga son og Björn Ingi Fin sen hafa lagt drjúga hönd á plóg inn við upp- bygg ingu safns ins. Þeim vildu hjón in Har- ald ur og Ingi björg þakka við þetta til efni. Har aldi og Ingi björgu færð við ur kenn ing in úr hendi Magn ús ar Þórs Haf steins son ar. Á milli hjón anna er eitt barna barna þeirra. Vilja styrkja al menn ins sam göng ur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.