Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 21
21 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER Nýfæddir Vestlendingar eru boðnir velkomnir í heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum eru færðar hamingjuóskir 2. nóv em ber 2007. Stúlka. Þyngd: 3835 gr. Lengd: 52 cm. For eldr ar: Auð ur I Vé steins dótt ir og Eg ill V Bene dikts son, Helga fells sveit. Ljós- móð ir: Elín Sig ur björns dótt ir. 5. nóv em ber 2007. Stúlka. Þyngd: 3445 gr. Lengd: 53 cm. For eldr ar: Bryn dís Gylfa dótt ir og Ingv ar Svav- ars son, Akra nesi. Ljós móð ir: Erla Björk Ó lafs dótt ir. 4. nóv em ber 2007. Stúlka. Þyngd: 3920 gr. Lengd: 53cm. For eldr ar: Sig ríð ur Ás dís Þórð ar dótt ir og Ó laf- ur Ó lafs son, Akra nesi. Ljós móð ir: Erla Björk Ó lafs dótt ir. 2. nóv em ber 2007. Dreng ur. Þyngd: 3515 gr. Lengd: 51 cm. For eldr- ar: Eva Hlín Al freðs dótt ir og Kjart- an Sig ur jóns son, Bif röst. Ljós móð ir: Lára Dóra Odds dótt ir. Dreng ur inn hef ur ver ið nefnd ur Jök ull Jens. Akra nes - Miðv.d. 7. nóv em ber Kaffi húsa kvöld Yms og gesta þeirra kl 20:00 í Vina minni. Tón list ar veisla sem eng inn má láta fram hjá sér fara. Kvenna kór inn Ymur verð ur með kaffi og með því. Við ætl um að syngja nokk ur lög og leyfa ykk ur svo að heyra í nokkrum af trú bador um bæj ar ins. Einnig spil ar besta jazz/blús band heims á Akra nesi. Full- kom lega frá bært!! Dalla S. Grund ar fjörð ur - Fimmtu dag ur 8. nóv em ber Vetr ar gleði Unga fólks ins - söng skemmt- un krakka. Sam komu hús ið. Vetr ar gleð- in unga fólks ins - söng skemmt un krakka frá fjög urra ára á samt skóla hljóm sveit í sam komu hús inu. Að gang ur ó keyp is, frjáls fram lög vegna söfn un ar til ABC hjálp ar- starfs. Akra nes - Fimmtu dag 8. nóv em ber Körfu bolti: ÍA - HK kl 19:30 í í þrótta hús- inu Jað ars bökk um. 2. deild karla A-Rið ill Akra nes - Fimmtu dag 8. nóv em ber Út gáfu tón leik ar kl 20:00 í Tón bergi, nýja sal Tón list ar skól ans. Þjóð laga sveit Tón- list ar skól ans á Akra nesi verð ur með út- gáfu tón leika í til efni af nýj um geisla- diski í Tón bergi ( nýja sal Tón list ar skól- ans ). For sala að göngu miða í Ey munds- son Akra nesi. Miða verð kr.1500, 1000 kr.fyrir eldri borg ara og börn 12 ára og yngri. Grund ar fjörð ur - Föstu dag ur 9. nóv em ber Grunn skól inn - Konfekt gerð ar nám skeið und ir leið sögn tveggja bak ara meist ara í grunn skól an um. Klukk an 18-22. Skrán- ing hjá Andr ési, andres@grundarfjordur. is eða í síma 899-1782 Grund ar fjörð ur - Föstu dag ur 9. nóv em ber Kráku fjör ið - Hlyn ur, Ragn ar og Finni með trompet inn. Kráku fjör ið rataði á for- síðu New York Times. Hlyn ur Arn órs son og Ragn ar Berg verða við hljóð fær in og Finni með trompet inn. Grund ar fjörð ur - Föstu dag ur 9. nóv em ber Sögu mið stöð in - Bræða bylta og Sla vek the shit. Grím ur Há kon ar son sýn ir tvær stutt- mynd ir, báð ar verð launa mynd ir. Bræðra- bylta fjall ar um tvo bænd ur sem eiga í ást- ar sam bandi og glíma af kappi. Sla vek the shit var tek in í Prag og seg ir frá kló sett- vakt manni þar í borg. Grím ur spjall ar við á horf end ur eft ir sýn ing una. Akra nes - Laug ar dag 10. nóv em ber Körfu bolti: ÍA - Dal vík kl 16:00 í í þrótta- hús inu Jað ars bökk um. 2. deild karla A-Rið ill Akra nes - Laug ar dag 10. nóv em ber Kelt nesk söng veisla kl. 20:15 í Skrúð garð- in um. Þeir sem misstu af kelt nesku söng- veisl unni á írsku dög un um í sum ar geta nú glaðst yfir því að við end ur tök um þetta magn aða prógram í kvöld. All ir vel komn- ir með an hús rúm leyf ir. Ekki vera feim- in við að taka und ir eða jafn vel spila með. Hlakka til að sjá ykk ur og skemmta mér með ykk ur. Dalla S. Stykk is hólm ur - Laug ar dag 10.nóv em ber Tón leik ar í Stykk is hólms kirkju kl. 17. 50 manna bland að ur kór á samt hljóm sveit úr Þing eyj ar sýslu í söng ferð um Snæ fells- nes. Efn is skrá in er afar fjöl breytt og með al ann ars flutt syrpa af lög um úr West Side Story. Grund ar fjörð ur - Laug ar dag inn 10. nóv em ber Grunn skól inn - Konfekt gerð ar nám skeið und ir leið sögn tveggja bak ara meist ara í grunn skól an um. Klukk an 10-14. Skrán- ing hjá Andr ési, andres@grundarfjordur. is eða í síma 899-1782 Grund ar fjörð ur - Laug ar dag inn 10. nóv em ber Heims meist ara mót í spil inu I diót. Neta- verk stæði GRun. Spil ið i diot er heims- þekkt vinnu staða spil en það er spil að á neta verk stæði GRun þar sem heims meist- ara mót ið hefst kl. 14 Akra nes - Sunnu dag 11. nóv em ber Hvíta sunnu kirkj an Akra nesi kll 11:00 að Skaga braut 6. Al menn sam koma. Ræðu- mað ur er Sam ú el Ingi mars son. Barna- kirkja er á sama tíma. All ir eru hjart an- lega vel komn ir. Stykk is hólm ur - Sunnu dag 11. nóv em ber Hér aðs mót HSH inn an húss í Í þrótta- hús inu í Stykk is hólmi. Frjáls í þrótta mót verð ur í Stykk is hólmi sunnud. 11. nóv. og hefst kl. 10:00, skrán ing um í mót ið þarf að vera lok ið fyr ir mið nætti mið vikud. 7. nóv em ber. Nán ari upp lýs ing ar má sjá á vef hsh.is Stykk is hólm ur - Sunnu dag 11. nóv em ber Leik fé lag ið Grímn ir Á Hót el Stykk- is hólmi Ó li ver - leik sýn ing kl. 18:00 sunnu dag inn 11.nóv em ber Sjá vefslóð: http://www.stykk.is/grimn ir Borg ar fjörð ur - Sunnu dag 11. nóv em ber Kompu dag ar Kl. 13 í slát ur hús inu á Laxá. Kompu dót og margt fleira, kaffi hús á staðn um, lif andi músik. Sjá umst. Borg ar fjörð ur - Sunnu dag 11. nóv em ber Ljóð og lög kl. 20 í Reyk holts kirkju. Kamm erkór Akra ness flyt ur dag skrá upp úr Ljóð um og lög um, safni söng hefta sem Þórð ur Krist leifs son gaf út á ár un- um 1939-1949. Stjórn andi Sveinn Arn- ar Sæ munds son. Dal ir - Sunnu dag 11. nóv em ber Guðs þjón usta kl. 14 í Snóks dals kirkju. Kristni boðs dag ur. All ir vel komn ir. Akra nes - Sunnu dag 11. nóv em ber Fjöl skylduguðs þjón usta kl. 14 í Akra nes- kirkju. Stúlkna kór Akra nes kirkju syng- ur. - Vænst er þátt töku ferm ing ar barna og for eldra þeirra. - Kristni boðs dag ur inn. Tek ið við gjöf um til Kristni boðs sam bands- ins. - All ir vel komn ir! Grund ar fjörð ur - Sunnu dag 11. nóv em ber Ís lensk ar barna mynd ir í sögu mið stöð inni Grund ar firði. Kl. 15. Grund ar fjörð ur - Sunnu dag 11. nóv em ber Tón leik ar með Herði Torfa syni. Hörð- ur Torfa son á Hót el Fram nesi kl. 20.30. Létt ur „Rökk ur daga mat seð ill“ frá kl. 18.30-20.00. Grund ar fjörð ur - Sunnu dag 11. nóv em ber Ljós mynda sýn ing Hót el Fram nesi. Ljós- mynda sýn ing Sverr is Karls son ar opn ar á Hót el Fram nesi kl. 20. Sjá vefslóð: Ljós- mynda sýn ing Hót el Fram nes. Grund ar fjörð ur - Sunnu dag 11. nóv em ber Astrópía - vin sælasta kvik mynd árs ins kl. 21 í sögu mið stöð inni Borg ar fjörð ur - Mánu dag 12. nóv em ber Nám skeið hefst: Vest lensk ar Ís lend inga- sög ur, Land náms setr inu Borg ar nesi og Snorra stofu Reyk holti mánu daga kl. 20:00 til 22:00 Lengd: 12 klst. Grund ar fjörð ur - Mánu dag 12. nóv em ber Nor ræna bóka safna vik an Í ljósa skipt un- um - „Kon an í Norðri“ 12.-18. nóv. Upp- lest ur kl. 18:00 í bóka safni Grund ar fjarð- ar. Kynn ing ar á vinnu og list norænna kvenna alla vik una. Grund ar fjörð ur - Mánu dag 12. nóv em ber Nor ræna bóka safna vik an - Upp lest ur við kerta ljós kl. 18. Akra nes - Þriðju dag 13. nóv em ber Nám skeið hefst - Heila bil un í Svöfu sal á Akra nesi. Þriðjud., mið vikud., fimmtud. kl. 17:00 til 20:50 og föstud. kl. 13:00 til 16:30 Lengd 20 klst. Grund ar fjörð ur - Þriðju dag 13. nóv em ber Nor ræna bóka safna vik an. Kynn ing ar á vinnu og list norænna kvenna alla vik- una. Opið kl. 15-18 Grund ar fjörð ur - Þriðju dag 13. nóv em ber Ís lenski draum ur inn í sögu mið stöð inni. Akra nes - Mið viku dag 14. nóv em ber Kyrrð ar stund ir á Akra nesi. Alla mið- viku daga kl. 20.30, bjóða bahá’íar á Akra nesi, þeim sem á huga hafa, upp á Kyrrð ar stund ir. Þar verða m.a. lesn ar stutt ar ritn ing ar úr ýms um helgi rit um trú ar bragða heims ins. Nán ari upp lýs- ing ar í síma 896 2979. All ir hjart an lega vel komn ir. Bahá’íar Akra nesi. Grund ar fjörð ur - Mið viku dag 14. nóv em ber Ein leik ur inn Pabb in í Sam komu húsi Grund ar fjarð ar. Frá bær skemmt un sem eng inn ætti að missa af. Nán ar aug lýst síð ar. Óska eft ir vinnu 22ja ára stelpa ósk ar eft ir vinnu. Upp­ lýs ing ar í síma 8660482. Halla. Vant ar vinnu Ég er 25 ára kona og vant ar vinnu all­ an dag inn. Tala á gæta ís lensku. Anna. Uppl: fjolaspola@simnet.is Gall oper Til sölu Gall oper 7 manna ný skr. ´99. Ek inn 190 þ. Ný tímareim og kúp ling. Mögu leiki á yf ir töku. S. 869­7589. Vetr ar dekk óskast 195/65 ‘15 nagla­ eða heils árs. Uppl.í síma 892­4204. Auð ur. Bíll til sölu MMC Colt ´92 árg til sölu á 100 þús. Skoð að ur 08, er fjórði eig andi. Vel með far inn og góð ur bíll. Upp lýs ing ar í síma 866­0482. Niss an Micra til sölu Niss an Micra 1996 1,3. Ek inn 151 þús, tveir dekkja gang ar á felg um fylgja, spar neyt inn og lip ur bíll. Til boð óskast. Sími 848­9828 eft ir kl. 14. Sjö manna bíll til sölu Plymouth Voya ger sjö manna, árg.´97 til sölu á að eins 250 þús. Góð ur bíll. Grænsanser að ur á lit inn. Uppl. í síma 699­4772. Opel Astra árg. 2002 til sölu Til sölu er Astr an mín. Fæst fyr ir 550 þús und. Nán ari upp lýs ing ar í tölvu­ pósti. fjolaspola@simnet.is Avens is Toyota avens is wa gon árg. ‘04 einn eig. 60 þús. fæst gegn yf ir töku. Uppl. í síma 869­7589. Bíl ar til sölu Corolla árg 1994, ekin rúm 200 þús. Ný kúp ling, aft ur dempar ar, öx ul hosa, skoð að ur 08 í góðu standi, 4ra dyra með hlera. Renault Mega ne ek inn rúm 170 þús. Þarfn ast smá við gerð ar fyr ir skoð un, er öku fær. Er með end ur skoð­ un. Sam lit að ir stuð ar ar, spoiler, álfelg­ ur. Nán ari uppl. í síma 694­7411. Til boð Jeep Grand Ch. ‘árg ‘93, ek inn 240 þús. þarfn ast smá lag fær ing ar fyr ir skoð un. Verð til boð. Upp lýs ing ar í s íma 844­ 5961. Skoda Fabia Til sölu Skoda Fabia Com fort árg. 2000, ek inn að eins 80 þús und, ný skoð­ að ur og ný smurð ur, 4 vetr ar dekk og 4 low profile fylgja, hvoru tveggja á felg­ um. Upp lýs ing ar í síma 865­0870. Saab Til sölu Saab 900 s árg. ‘96. Uppl. í síma 898­1722. Niss an Al mera á 590 þús. Til sölu Niss an Al mera, árg. 2002, ek­ inn 83 þús und, 1600 cc, 3 dyra, grár, bein skipt ur, skoð að ur 08. Vel með far­ inn bíll. Uppl. í síma 862­1189. Dekk til sölu Til sölu lít ið slit inn gang ur af nagla­ dekkj um (Akra nes). Stærð 215/65 R15. Selst á hálf virði, eða 26.000 kr. Uppl. í síma 894­8998. Pol ar is vélsleði Pol ar is 500 XC SP árg. 11/2000, fal­ leg ur og vel með far inn sleði, rauð ur og svart ur. Verð 350.000. Ósk ar í síma 863­0149. Felg ur Er með 15 tommu felg ur, fimm gata, passa t.d. und ir Mözdu. Uppl.síma 840­0035. Ford 2000 Einn góð ur til sölu. Það er Ford 2000 trakt or með tæk um, ár gerð 1970, ný­ spraut að ur og all ur yf ir far inn, góð dekk. Upp lýs ing ar í síma 461­2517 og 898­2517. Frá bært til boð Nán ast ný nagla dekk 175/70 13“, á 4 gata felg um, passa und ir Toyota. Voru not uð í ca tvo mán uði, selj ast á 18 þús und. Haf ið sam band í síma 867­ 7645 eft ir kl: 15:30 eða á net fang ið evadrofn@visir.is Jeppa dekk á felg um Til sölu Cooper Discover er m+s nagla­ dekk, stærð: 265/75 R16 á Land Cru­ iser felg um. Uppl. í símia 862­2822. Bíl ar og kerra Til sölu Niss an Terra no árg. 2002, breytt ur á 33“. Ek inn 116 þús. km, beinsk. Góð ur bíll. Einnig Pajero árg. ‘98, ek inn 232 þús, bein skipt ur. Bíll með mikla reynslu og að eins skemmt aft ur bretti. Einnig göm ul og lúin hesta kerra, einn ar hásing ar sem fæst fyr ir lít ið. Upp lýs ing ar í síma 862­9956 eða 434­1512. Trakt ors grafa eða jarð ýta óskast Mig vant ar gamla gröfu, litla jarð­ ýtu eða flag hef il, ó dýrt til notk un ar á sveita bæ. Vil gjarn an skipta á drátt ar bíl Bens 2635, 10 hjóla stell ara, eða bara borga í pen ing um, allt kem ur til greina. Vant ar líka gaml an MF trakt or,135­ 185. Upp lýs ing ar síma 847­7784. 16 tommu dekk Fimm stk 16 tommu dekk org inal og ó not uð und an Toyota Lc 105, stærð 235/85/16 Upp lýs ing ar í síma 866­ 6520. Álfelg ur til sölu Fjór ar 15 tommu álfelg ur, fimm gata til sölu. Passa m.a. und ir Suzuki jeppa. Upp lýs ing ar í síma 616­2705. Til sölu 13 tommu nagla dekk á felg um Dekk in voru not uð í einn mán uð í vor. Felg urn ar passa und ir Suzuki baleno o.fl. Á sett verð 25 þús. Upp lýs ing ar í síma 845­7582 og ingasing@simnet.is Gef ins kett ling ar Fal leg ir kett ling ar fást gef ins. Upp lýs­ ing ar í síma 866­2190. Guð björn. Heyrúll ur til sölu Heyrúll ur til sölu. Sími 896­2519. Óska eft ir kett lingi Ég óska eft ir ca. 2 mán aða fressi, helst grá um og hvít um að lit. Móð ur hans má ekki vera fyrr um villi kött ur. Uppl. í síma 847­9631, Árný eða 699­3902, Har ald ur. Hamstra búr Ég er með lít il hamstra búr með ein­ hverj um fylgi hlut um. Verð að eins 1.500 kr. siggi­94@visir.is Ým is legt Er með til söu barna stól á hjól á 3000 kr, á klæði í blá um lit til að setja í Tripp Trapp barna stól á 2500 kr og vel með farna 3ja hjóla svefn kerru með svuntu og plasti á 8000 kr. Upp lýs ing ar í síma 845­9206 og 898­7688. Heim il is tæki til sölu Til sölu hvítt Siem ens ker am ik hellu­ borð, Siem ens ofn m/ blæstri og Siem­ ens vifta, selst allt á 25.000. Einnig hvít ur Vest frost ís skáp ur með frysti­ skáp hæð 185 sm, breidd 60 sm og dýpt 60 sm, selst á 25000. Upp lýs ing ar í síma 896­ 9962 eða 431­4011. Sófa sett Til sölu ó dýrt svart leð ur sófa sett, 2ja og 2,5 sæta sóf ar. Upp lýs ing ar í síma 864­1325. Ís skáp ur Whirlpool ís skáp ur til sölu. Vant ar hill ur í hurð en virk ar vel að öðru leyti. 140cm á hæð með frysti. Fæst á 15.000 kr. Upp lýs ing ar í síma 866­6520. Stutt til Hvann eyr ar og í Borg ar nes Bú stað ur til leigu, und ir Brekku fjalli stutt í Borg ar nes og til Hvann eyr­ ar. Upp lýs ing ar gef ur Ása Hlín í síma 861­9904. Her bergi til leigu Her bergi til leigu í Borg ar nesi í mjög flottu húsi. Að gang ur að öllu, baði, eld­ húsi, stofu, heim il is tækj um, inter neti. Upp lýs ing ar í síma 863­1964, 437­ 0130 eða ulla120264@hotmail.com Akra nes Óska eft ir 4­5 her bergja hús næði til leigu sem fyrst. Greiðslu geta upp að 100 þús á mán uði. Reglu semi og ör­ ugg ar greiðsl ur. Upp lýs ing ar í síma 891­7303 eða á fjolaval@simnet.is Fimm her bergja íbúð á Akra nesi Fimm her bergja rað hús til leigu á frá­ bær um stað. Leig ist á að eins 120 þús. á mán uði. Uppl. í síma 567­7906 eft­ ir kl. 19.00. Borg ar nes Bráð vant ar 2­3 her bergja íbúð til leigu í Borg ar nesi, frá ára mót um en get samt byrj að að leigja fyrr. Reglu semi og skil­ vís um greiðsl um heit ið. Upp lýs ing ar í síma 847­1239 eða með tölvu pósti, rosakonny@visir.is Óska eft ir bíl skúr til leigu Ég óska eft ir bíl skúr til leigu á Akra­ nesi eða ná grenni. Helst ein angr að an, en skoða allt. Upp lýs ing ar í síma 866­ 3857. Íbúð óskast í Stykk is hólmi Er ein stæð móð ir með eitt barn og vant ar íbúð í Stykk is hólmi, 2­3 her­ bergja. Endi lega haf ið sam band í tölvu­ pósti. druzzla@hotmail.com Lang tíma leiga her bergi Akra nesi Ný mál að, al veg sér, nýr ís skáp ur, ný lít il elda vél, nýr svefnsófi,o.fl. inni falið í leigu er adsl, hiti, raf magn og skatt­ ur. Einn mán uð ur fyr ir fram og upp­ sögn einn mán uð ur. Í sam eign, þvotta­ vél, þurr ari wc og sturta. Upp lýs ing ar í síma 690­1796. Raf magns gít ar og magn ari Til sölu Mars hall Rocket Speci al raf­ magns gít ar, svart ur og Mars hall magn­ ari 15. watt. Mjög lít ið not að og vel með far ið. Verð 25.000. Upp lýs ing ar í síma 864­1405 eft ir kl. 16. LCD skjár óskast Ódýr LCD óskast. karigunndors@ simnet.is Óska eft ir tölvu Óska eft ir tölvu, gef ins eða fyr ir lít inn pen ing. Tal van mín er að gefa sig og er eins og þvotta vél á vind ingu. Sími 844­ 5961. Brodd ur Verð með brodd til sölu á Laxá sunnu­ dag inn 11. nóv em ber. Opið 13 til 18. Andr ea. Raf bylgju mæl ing ar Tek að mér raf bylgju mæl ing ar fyr ir í búð ar hús og úti hús. Sími 616­2705. Stranda menn og Vest firskar ætt ir Hef til sölu bók ina Stranda menn og einnig 1., 2., 3. og 4. bindi af Vest firsk­ um ætt um (Arn ar dal sætt). Upp lýs ing ar í síma 586­1643. Hleðslu tæki og raf hlaða Til sölu nýtt hleðslu tæki og ný raf hlaða BST­30 í Sony Er ics son síma. Upp lýs­ ing ar í síma 863­3056. BÍLAR/VAGNAR/KERRUR ATVINNA Í BOÐI HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI DÝRAHALD TÖLVUR/HLJÓMTÆKI LEIGUMARKAÐUR ÝMISLEGT FYRIR BÖRN

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.