Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER Sæv ar Freyr Þrá ins son er 36 ára gam all Skaga mað ur sem ný ver ið tók við sem for stjóri Sím ans. Sæv­ ar býr á Akra nesi, flutti þang að aft­ ur fyr ir tveim ur árum eft ir nokkra dvöl í Reykja vík. Þá starf aði hann sem fram kvæmda stjóri far síma sviðs hjá Sím an um og vakti það nokkra at hygli að jafn hátt sett ur starfs­ mað ur fyr ir tæk is sem er með höf­ uð stöðv ar sín ar í Reykja vík, skyldi flytja á Akra nes og ræddi Skessu­ horn m.a. við hann af því til efni. Ekki er hægt að segja að sú á kvörð­ un hafi skað að hann inn an fyr ir tæk­ is ins, því síð an þá hef ur leið in leg­ ið upp á við hjá hon um, hann tók við sem fram kvæmda stjóri fyr ir­ tækja svið fyr ir ríf lega einu og hálfu ári og er nú kom inn á topp inn; orð­ inn for stjóri. Byrj aði í sölu Sæv ar Freyr hef ur starf að hjá Sím an um í um tólf ár, frá því að hann kláraði við skipta fræði við Há skóla Ís lands. Hann hóf störf sem sölu mað ur, það sem nú nefn­ ist við skipta stjóri, og seg ir að nýj­ ustu breyt ing ar hjá sér hafi vak­ ið upp von ir hjá þeirri stétt. „Það er mik ið tal að um þetta hjá þeim sem starfa við sölu hjá okk ur. Þeir segja að þetta sýni manni hvar eigi að byrja í fyr ir tæk inu og eins hvert eigi að stefna, á topp inn að sjálf­ sögðu,“ seg ir Sæv ar og hlær. Að­ spurð ur hvort frama hans hjá fyr­ ir tæk inu megi líkja við am er íska draum inn, sem geng ur út á að byrja með tvær hend ur tóm ar og kom­ ast á fram á eig in verð leik um, seg ir Sæv ar að; „það sýni alla vega að hjá Sím an um er fram lag starfs manna mjög mik ils met ið.“ Skaga mað ur Sæv ar Freyr fædd ist á Akra nesi árið 1971. Hann er son ur hjón anna Þrá ins Sig urðs son ar og Drafn­ ar Gísla dótt ur. Þrá inn starfar sem kenn ari við málm iðn deild FVA og Dröfn er leik skóla kenn ari við leik­ skól ann Garða sel. Sæv ar ólst upp við Suð ur götu og gekk í Brekku bæj­ ar skóla. Þeg ar hann var um tíu ára gam all fluttu for eldr ar hans á Víði­ grund. Þá var Grunda skóli ný tek­ inn til starfa, en Sæv ar sótti aldrei þann skóla. „Það var á kveð ið að láta yngstu krakk ana vaxa upp með skól an um, en við hin ir eldri héld­ um á fram í Brekku bæj ar skóla. Ég var í síð asta ár gang in um sem bjó í Grunda hverf inu en gekk í Brekku­ bæj ar skóla.“ Sæv ar gekk síð an í FVA og á öðru ári sínu þar kynnt ist hann til von­ andi konu sinni Haf dísi Hann es­ dótt ur sem þá var á fyrsta ári. Leið­ ir þeirra hafa leg ið sam an síð an og eiga þau þrjú börn, Arn ar Frey tólf ára sem er í Grunda skóla, Katrínu Helgu sex ára sem var að byrja í Grunda skóla í haust og Hel enu Rós fjög urra ára sem er í leik skól­ an um Garða seli. Snemma beyg ist krók ur inn Sæv ar Freyr seg ir að æsku ár in á Akra nesi hafi ver ið ynd is leg. Hann var að sjálf sögðu í fót bolta eins og flest ir í þeim bæ, en fór þó ekki alla leið. „Ég æfði í þriðja flokki og öðr­ um flokki en var ekki nógu góð ur til að eiga séns í þetta. Við hitt umst þó enn þá nokkr ir Skaga menn í Club ´71. Við spil um sam an ´71 ár gang­ ur inn í Mos fells bæ og hitt umst svo að eins í kring um það. Ég hef hins veg ar ver ið frá vegna meiðsla, sleit kross band í hné og hef því hlot ið al vöru í þrótta meiðsli,“ seg ir Sæv­ ar og hlær. Við skipt in áttu snemma hug Sæv ars og hann var ekki hár í loft­ inu þeg ar hann stofn aði fyrsta fyr­ ir tæk ið sitt. „Ég var fjórt án ára og stofn aði fyr ir tæki með Þresti bróð­ ur mín um sem var ári yngri. Við vor um með úti mark að á Akra nesi, seld um á vexti, græn meti og hnet­ ur, svona heilsusnakk. Við vor um við hlið ina á Lands bank an um og þetta gekk ansi vel hjá okk ur. Þröst­ ur sá að mestu um söl una en ég sá um bók hald og inn kaup. Við rák um þetta í þrjú ár og þén uð um mjög vel, í það minnsta á okk ar mæli­ kvarða. Fyrstu tvö árin gekk þetta sér stak lega vel, enda reynd um við að bjóða upp á sjald gæfa og fram­ andi á vexti sem feng ust ekki ann­ ars stað ar. Síð an fóru þeir að fást víð ar og sér staða okk ar minnk aði. En þetta var mjög mik il væg lexía og fyrstu tengsl mín við við skipta­ líf ið.“ Skaga mað ur inn í brúnni hjá Sím an um Rætt við Sæv ar Frey Þrá ins son nýj an for stjóra Sím ans Fjöl skyld an í Jör und ar holti. Arn ar Freyr, Haf dís og Sæv ar Freyr. Hel ena Rós og Katrín Helga standa fyr ir fram an. Ljósm. mm. Flutt í bæ inn Árið 1991 fór Sæv ar Freyr til Reykja vík ur í há skóla nám. Hann nam við skipta fræði við HÍ, en hann hafði út skrif ast af við skipta­ og hag fræði braut úr FVA. Hann kom þó alltaf heim á sumr in og starf­ aði á Akra nesi, lengst af í fyr ir tæki sem fað ir hans rak í bíl skúrn um við Víði grund, Sker tækni. Haf dís nam geisla fræði og að námi loknu hóf hún störf við Lands spít al ann og Sæv ar hjá Sím an um. Þau keyptu sér hús næði í Reykja vík og hófu að koma und ir sig fót un um. Eft ir því sem árin liðu og börn un um fjölg aði óx löng un in til þess að flytja aft ur heim á Skag ann. Þau létu loks slag standa og Haf dís fékk vinnu á SHA, en Sæv ar Freyr ekur á milli á hverj­ um degi. Sæv ar seg ir þau ekki hafa ver ið í vafa um að taka þá á kvörð un að flytja á Skag ann. „Við vild um að börn in okk ar væru ná lægt ömm um sín um og öfum og við þekkj um það nátt úru lega bæði hve gott er að al ast upp á Akra nesi. Við keypt um okk­ ur hús í Jör und ar holti og erum ná­ lægt Skóg rækt inni. Við nýt um okk­ ur hana til úti vist ar og eins Langa­ sand á sumr in. Það er æð is legt að eiga kost á jafn stór kost legu svæði og hann er,“ seg ir Sæv ar. Akst ur inn ekk ert mál Tím inn er af stæð ur og þó að ein hverj um þyki það nokk uð mik­ ið að vera 35 mín út ur á leið inni í vinn una, er það dag legt brauð fyr­ ir öðr um. Sæv ar seg ir að hann reyni að nota tím ann vel á leið inni. „Ég hlusta mik ið á hljóð bæk ur ef ég vil slaka á og eins hef ég voða lega gam­ an af því að syngja með út varp inu, allt eft ir því hvern ig ligg ur á mér í það og það sinn ið. Þá hafa marg ir lært inn á það að ég er laus á þess­ um tíma, sér stak lega starfs menn hjá er lend um fyr ir tækj um sem Sím­ inn á í við skipt um við. Þeir eru oft­ ar en ekki á und an okk ur í tíma og því hent ar þeim vel að hringja í mig á leið inni. Þeim finnst nú ekki til­ töku mál að keyra þenn an spotta og dást oft að því hve hepp inn ég er að vera „bara“ 35 mín út ur á leið inni. Sjálf ir eru þeir kannski einn til tvo klukku tíma á leið inni og finnst það bara eðli leg ur hluti starfans.“ En er ekki ein fald ast að flytja Sím ann á Skag ann fyrst hann er nú orð inn for stjóri og losna þar með við akst ur inn? „Ég hef nú ver­ ið að grín ast með það að ég þurfi að koma af stað tísku bylgju hjá fyr ir tæk inu þannig að starfs menn kaupi sér hús á Akra nesi. Minna má það nú ekki vera ef á að koma sér í mjúk inn hjá for stjór an um. Þeg ar nógu marg ir eru komn ir á Skag ann þá get um við flutt höf uð stöðv arn­ ar,“ seg ir Sæv ar og hlær. Spenn andi tím ar Það er alltaf gam an að byrja í nýju starfi og þó fæst ir hafi reynslu af því að byrja í starfi for stjóra Sím­ ans, ætti eng inn að velkj ast í vafa um spenn ing inn sem því fylg ir. Sæv ar tek ur und ir það. „Ég þekki nú svo sem til starf semi fyr ir tæk­ is ins þannig að þetta er ekki al veg nýtt fyr ir mér. Nýj um mönn um fylgja alltaf nýj ar á hersl ur og vissu­ lega mun ég koma með mína nálg­ un í starf ið. Við hjá Sím an um höf­ um skarpa sýn á það hvað við stönd­ um fyr ir og ætl um okk ur að bæta okk ur í þeirri starf semi sem við sinn um. Okk ar sér staða er al hliða þjón usta og við störf um eft ir svo­ kall aðri TIME stefnu. Það stend ur fyr ir Telco (sími), Inter net, Media & enterta in ment (fjöl miðl un og af­ þrey ing) og Equip ment (tækja bún­ að ur). Sér staða okk ar felst m.a. í því hve stór hluti hef ur að gang að sjón­ varpi í gegn um net ið, það er eins­ dæmi. Þró un in verð ur á fram í þessa átt, sjón varp ið kem ur í far sím­ ann og menn geta tek ið upp þætti hvar sem þeir eru stadd ir á land inu í gegn um sím ann sinn, svo eitt hvað sé nefnt.“ Lands byggð in og út rás in Und an far in ár hef ur Sæv ar Freyr mik ið sinnt sam skipt um við er lend fyr ir tæki og unn ið að því að út víkka þjón ustu Sím ans á fyr ir tækja mark­ aði og út fyr ir lands stein ana. Hann seg ir mik il tæki færi búa í því. „Við stefn um að því að sinna al hliða ICT þjón ustu eða In formation Comm un ication Technology þ.e. fjar skipta­ og upp lýs inga tækni fyr­ ir fyr ir tæki af „ís lenskri stærð“ þ.e. 250 starfs menn eða færri. Stóru síma fyr ir tæk in úti í heimi líta á þetta sem of smá ar ein ing ar þannig að það taki því ekki að sinna þeim. Við þekkj um þessa stærð mjög vel hér að heim an og erum hag v an ir á þess um mark aði og sjá um mörg tæki færi þar.“ En hvað með lands byggð ina? Ein hverj ir hafa kvart að yfir því að þjón usta við íbúa henn ar sé ekki nógu góð. „ Akkúrat á því svæði sem Skessu horn nær til búa menn í stærri byggða kjörn um t.d. við sama á stand í gagn virku sjón varpi og á höf uð borg ar svæð inu. Það er stefna fyr ir tæk is ins að bæta við þessa þjón­ ustu um allt land. Eins mun um við fara í það verk efni að koma nýrri kyn slóð far síma, sk. 3G, út um allt land. Á næstu tveim ur árum mun­ um við gera þá þjón ustu al menna fyr ir lands menn,“ seg ir Sæv ar að lok um. Það er ljóst að ekki vant ar verk­ efni fyr ir nýj an for stjóra Sím ans og nóg verð ur að gera fyr ir Skaga­ mann inn í brúnni hjá stór fyr ir tæk­ inu. Sæv ar Freyr Þrá ins son nýt­ ur hins veg ar góðs af því að geta kom ið heim á Akra nes og slak að á í faðmi fjöl skyld unn ar í minna stressi en ein kenn ir höf uð borg ar svæð ið. kóp Sveita teiti, árs há tíð bænda á starfs svæði Bún að ar sam taka Vest­ ur lands, verð ur hald ið næst kom­ andi föstu dag á Hót el Borg ar nesi. Há tíð in er að þessu sinni í um sjón Bún að ar fé lags Hval fjarð ar. Dan í el Ottesen á Ytri Hólmi er for mað­ ur fé lags ins. Hann sagði í sam­ tali við Skessu horn að há tíð in að þessu sinni væri sú fimmta í röð­ inni. „Hér mun gleð in og á nægja yfir feng sælu ári ráða ríkj um. Það verð ur snædd ur góð ur mat ur und­ ir styrkri stjórn Har ald ar bónda á Reyni, Ein ar K. Guð finns son land bún að ar ráð herra flyt ur há­ tíð ar ræðu, Jó hann es eft ir herma Krist jáns son fer með gam an mál og Grund ar tanga kór inn syng­ ur. Þá syng ur og spil ar Tríó ið og Stuð banda lag ið spil ar loks fyr ir dansi,“ sagði Dan í el. Hann seg ir að veitt ar verði við­ ur kenn ing ar fyr ir ýmsa þætti er við koma land bún aði á svæð inu. „Ég vil hvetja bænd ur og búalið til að fjöl menna og eiga sam an góða upp skeru há tíð. Þeir sem enn eiga eft ir að panta miða þurfa að hringja á skrif stofu Bún að ar sam­ tak anna sem fyrst,“ sagði Dan í el að lok um. Mm Fimmta sveita teit ið á föstu dag inn Dan í el Ottesen bóndi á Ytra Hólmi er for mað ur Bún að ar fé lags Hval fjarð ar en það er í hlut verki fé lags ins að skipu leggja Sveita teiti í ár.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.