Skessuhorn


Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 07.11.2007, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER MÓTORVAL KLETTHÁLS 15 110 REYKJAVÍK SÍMI 699 2929 OG 822 0797 SUZUKI EIGER400 4X4 FRÁ 539.000 KR. SUZUKI KINGQUAD700 FRÁ 899.000 KR. A HONDA CRF250R 659.000 KR. SUZUKI RMZ250 649.000 KR. HONDA CRF150R 519.000 KR. ÓTRÚLEGTVERÐ! Smiðjuvellir 17 Akranesi - 431-2622 - www.bilas.is Söluumboð Nýir bílar Notaðir bílar www.skessuhorn.is Pólski þjóð há tíð ar dag ur inn er 11. nóv em ber nk. Líkt og und an­ far in ár verð ur mik ið um dýrð ir í Snæ fells bæ enda marg ir í bú ar af pólsku bergi brotn ir. Há t ið verð­ ur í fé lags heim il inu Klifi í Ó lafs vík á laug ar dag inn, en þá ætla Pól verj­ ar sem bú sett ir eru í Snæ fells bæ að vera með helj ar mikla dag skrá í til­ efni þjóð há tíð ar dags ins. Mon ika Kapanke er ein þeirra sem á sæti í skemmti nefnd inni. Hún sagði í sam tali við Skessu­ horn að þetta væri í þriðja skipt ið sem hald ið sé upp á þjóð há tíð ar­ dag inn í Snæ fells bæ. „Við verð um með fjöl breytta dag skrá að venju. Boð ið verð ur upp á skemmti at riði og að sjálf sögðu pólsk an mat og svo verð ur dans leik ur þar sem pólsk popp lög verða mik ið spil uð á samt enskri og ís lenskri tón list. Á síð asta ári komu um 120 manns á há tíð ina hjá okk ur sem var hald inn í Röst á Hell issandi. Von ast ég til þess að sem flest ir mæti núna, en það eru um 200 Pól verj ar sem búa í sveit­ ar fé lag inu um þess ar mund ir,“ seg­ ir Mon ika að lok um. af Haust fund ur Sam bands garð­ yrkju bænda var hald inn í síð ustu viku. Fund ur inn á lyktaði vegna mikll ar ó á nægju sem garð yrkju­ menn telja vera með stöðu Garð­ yrkju skól ans á Reykj um. „Við átt­ um okk ur draum um garð yrkju mið­ stöð á Reykj um, en það er greini­ legt að hann ætl ar ekki að verða að veru leika. Við erum úr kula von­ ar um að tek in verði á kveð in stefna varð andi fag mennt un og bætta að­ stöðu við Garð yrkju skól ann. Það er marg bú ið að senda er indi til rekt­ ors LBHÍ og ráð herra, en það ger­ ist ekk ert. Við erum eig in lega bún ir að gef ast upp og sögð um upp okk ar að stöðu á Reykj um, ætl um að flytja skrif stof una til Bænda sam tak anna í Reykja vík um næstu ára mót. Garð­ yrkju ráðu naut ur inn fór fyrr á ár­ inu frá Reykj um í Blá skóga byggð,“ seg ir Þór hall ur Bjarna son garð­ yrkju bóndi á Lauga landi í Borg­ ar firði, for mað ur Sam bands garð­ yrkju bænda. Þór hall ur seg ist al gjör lega sam­ þykk ur á lykt un fund ar ins en þar seg ir m.a. að ó við un andi á stand hafi skap ast í starfs námi í garð yrkju við Garð yrkju skól ann á Reykj um, að stað an fari hnign andi, starfs­ mannaflótti sé úr stétt inni, sí fellt dragi úr gæð um mennt un ar inn ar og við þetta dragi úr að sókn nem­ enda. Sinnu leysi stjórn valda á þessu máli sé á góðri leið með að sundra þeim grein um sem kennd ar eru við skól ann. Skor að er á mennta mála­ og land bún að ar ráð herra að bregð­ ast við ó við un andi á standi í Garð­ yrkju skól an um. Þór hall ur á Lauga landi seg­ ir að menn hafi tek ið sér tvö ár til að koma mál um Garð yrkju skól ans í á kveð inn og góð an far veg, en sá tími sé löngu lið inn. Mál skól ans hefi eig in lega ver ið í lausu lofti eft ir að hann var gerð ur að deild inn an Land bún að ar há skól ans á Hvann­ eyri. Kepp um við grein ina sjálfa Á gúst Sig urðs son, rekt or Land­ bún að ar há skóla Ís lands seg ir að svo sann ar lega sé ekki ver ið að kasta til hönd um með kennslu við deild skól ans að Reykj um, Garð yrkju­ skól ann. Þar séu mjög góð ir kenn­ ar ar, á huga sam ir um kennsl una og góð ir nem end ur. „Ég skil ekki þessa á lykt un ar gleði fólks og held að hún skili ekki miklu, þó að vissu­ lega megi fólk hafa sín ar skoð an ir á því hvern ig starfs námi sé best fyr ir­ kom ið,“ seg ir Á gúst. Að spurð ur sagð ist hann ekki kann ast við að erf ið lega gangi að manna stöð ur við skól ann, nema þá helst í skrúð garð yrkju og það væri vegna mik ill ar sam keppni við grein ina sjálfa. Þá sé það ekki við for svars menn skól ans að sakast að eng in yl rækt ar deild væri við skól­ ann, eng ir nem end ur hefðu sótt um það nám um ára bil. Á stæð an væri lík lega sú að nú væru ein ing­ arn ar orðn ar miklu mun stærri í yl­ rækt inni en áður voru. þá Pól verj ar halda þjóð há tíð ar dag sinn há tíð leg an Deilt um stöðu deild ar Land­ bún að ar há skól ans að Reykj um Fjöl breytt skemmti at riði voru á pósku há tíð inni í fyrra.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.