Skessuhorn


Skessuhorn - 23.01.2008, Qupperneq 1

Skessuhorn - 23.01.2008, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 4. tbl. 11. árg. 23. janúar 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Stjórn end ur HB Granda til­ kynntu það á fundi með starfs­ fólki um kl. 11 á mánu dags morg­ un að öllu starfs fólki fyr ir tæk is ins í land vinnsl unni á Akra nesi yrði sagt upp störf um frá og með 1. febr ú­ ar næst kom andi. Eft ir það er á ætl að að end ur ráða 20 starfs menn í jafn­ mörg stöðu gildi til flaka vinnslu og vinnslu loðnu hrogna. Á launa skrá eru 59 starfs menn í 44 stöðu gild um. Tæp lega 40 starfs menn missa því at vinnu sína hjá HB Granda. Sam­ kvæmt til kynn ingu frá HB Granda er á stæða upp sagn anna nauð syn leg hag ræð ing í rekstri eft ir skerð ingu afla marks í þorski. „ Þetta er einn svart asti dag ur sem við Ak ur nes ing ar höf um geng ið í gegn um síð ustu ára tugi,“ seg ir Vil­ hjálm ur Birg is son for mað ur Verka­ lýðs fé lags Akra ness sem fund aði með for svars mönn um HB Granda klukk an 9 í morg un og var við­ stadd ur þeg ar starfs fólki fyr ir tæk is­ ins var til kynnt um á form in. „ Þarna er fjöldi starfs manna með ára tuga starfs reynslu að missa sitt lífs við ur­ væri. Að sjálf sögðu var öll um veru­ lega brugð ið og ég tel það víst að Skaga mönn um öll um sé ekki síð ur brugð ið. Þú finn ur vart fjöl skyldu á Akra nesi þar sem eng inn hef ur ver­ ið á launa skrá hjá þessu fyr ir tæki. Það er hreint út sagt skelfi legt að svona sé kom ið fyr ir fyr ir tæki sem hélt upp á 100 ára af mæli sitt fyr ir tveim ur árum síð an. Það er hægt að segja það ná kvæm lega eins og er að Ak ur nes ing um hef ur smám sam an ver ið að blæða út frá því að HB var sam ein að Granda fyr ir tæp um fjór­ um árum síð an og ég tel þetta vera upp haf ið að enda lok un um,“ seg ir Vil hjálm ur. „Hér voru 144 starfs­ menn í land vinnslu þeg ar sam ein­ ing in gekk í gegn. Eft ir þetta verða þeir að eins tutt ugu. Þetta er að ger­ ast á inn an við fjór um árum.“ Í fyrr nefndri til kynn ingu frá HB Granda seg ir með al ann ars: „Eft­ ir skerð ingu afla marks í þorski hef­ ur botn fisk vinnsl an á Akra nesi, sem áður sner ist um þorsk, ver ið starf­ rækt með því að flytja á Akra nes hluta þess ufsa, sem ella hefði ver­ ið unn inn í Reykja vík. Slíkt fyr ir­ komu lag er ekki hag kvæmt.“ Fyr­ ir tæk ið get ur þess að til skoð un ar sé að efla í stað inn loðnu vinnslu á Akra nesi á loðnu ver tíð. Sömu leið­ is að stjórn fyr ir tæk is ins geri sér grein fyr ir því að upp sagn irn ar nú séu al var leg tíð indi fyr ir fjölda fólks sem hafi starf að lengi hjá fé lag inu og harmi að til þessa þurfi að koma. „Rekstr ar um hverfi land vinnsl unn­ ar er hins veg ar þess eðl is að breyt­ ing ar eru ó hjá kvæmi leg ar í starf­ sem inni með til heyr andi fækk un starfs fólks,“ seg ir enn frem ur í til­ kynn ing unni. Ný bensínstöð Ókeypis dælulykill í síma: 591 3100 Borgarnes Öll um starfs mönn um í land vinnslu HB Granda sagt upp Einn svart asti dag ur Ak ur nes inga í ára tugi seg ir for mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness Öll um 59 starfs mönn um í land vinnslu HB Granda á Akra nesi hef ur ver ið sagt upp störf um frá og með mán aða mót um. Að eins 20 þeirra verða end ur ráðn ir. Ljósmynd: þá. Stjórn HB Granda tek ur end an­ lega á kvörð un um breyt ing arn ar á Akra nesi næst kom andi mánu dag. sók Sjá nánari umfjöllun á bls. 10. Hans ína B. Ein ars dótt ir fram­ kvæmda stjóri Hót els Glyms seg ist í huga al var lega stöðu fyr ir tæk is ins eft ir það sem hún kall ar „ meintar norna veið ar for manns Verka lýðs­ fé lags Akra ness.“ For saga máls ins er sú að í miðj um des em ber mán­ uði kom upp mál nokk urra er lendra starfs manna hót els ins og í kjöl far ið fór af stað um ræða í fjöl miðl um þar sem for mað ur VLFA sak aði rekstr­ ar að ila Hót els Glyms um að brjóta á lög bundn um rétt ind um starfs­ mann anna. Hans ína seg ir að þess ar hörðu á sak an ir hafi haft mik il á hrif á fyr ir tæk ið hvað varð ar rekst ur og al menn ings á lit. Vil hjálm ur Birg is son, for mað ur VLFA seg ist hvergi hvika frá fyrri yf ir lýs ing um í mál inu og seg ist aldrei muni líða fé lags leg und ir boð á mark aði, hvort sem það eigi við starfs menn Hót el Glyms eða aðra vinnu veit end ur. mm Sjá nán ar á bls. 16 Lög regl an í Borg ar firði og Döl um hafði í síð ustu viku af­ skipti af fimm öku mönn um sem voru í ann ar legu á standi. Einn þeirra reynd ist ölv að ur en fjór ir voru und ir á hrif um fíkni efna. Af þess um fjór um var einn stöðv að­ ur í tvígang. Í fyrra skipt ið hafði hann að eins haft öku skír teini í tvo daga þeg ar hann var stöðv­ að ur og reynd ist sem fyrr seg­ ir und ir á hrif um fíkni efna. Dag­ inn eft ir var hann aft ur á ferð­ inni. Var hann þá stöðv að ur og tek inn til at hug un ar. Ekki virð ist hann hafa lært af fyrri mis tök­ um sín um því hann reynd ist aft­ ur und ir á hrif um fíkni efna. Að sögn lög regl unn ar er þarna lík­ lega um met að ræða sem verð ur von andi ekki sleg ið í bráð. sók Vafa samt met Á tel ur fram göngu for manns

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.