Skessuhorn


Skessuhorn - 23.01.2008, Page 11

Skessuhorn - 23.01.2008, Page 11
11 MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR Stefán Óskar Þorgeir Söngsýning til heiðurs Stefáni Islandi Föstudaginn 25. janúar í Reykholtskirkju, Borgarfirði, kl 20:30 Miðasala við innganginn Laugardaginn 26. janúar í Langholtskirkju, Reykjavík, kl. 16:00 Forsala aðgöngumiða er í Eymundsson í Austurstræti s: 540-2130 KARLAKÓRINN HEIMIR, SKAGAFIRÐI Síð ar í þess ari viku er að vænta fyrsta verðs á inn flutt um til bún um á burði en nú eru að stæð ur á þeim mark aði mjög ó lík ar þeim sem ver­ ið hafa und an far in ár. Bænd ur ótt­ ast hið versta, þ.e. að verð á á burði muni hækka all veru lega, eða allt að 50­60% milli ára, sam kvæmt svart sýn ustu spám. Þar sem ekki er svo ýkja langt til vors er þessi bið því bæði ó þægi leg og ó venju­ leg fyr ir bænd ur þar sem á burð ur er einn af stóru kostn að ar lið un um í bú vöru fram leiðsl unni. Þessi á ætl­ aða hækk un á á burði bæt ist ofan á mikla verð hækk un á fóðri und an­ farna mán uði sem al mennt er vegna skorts á korni í heim in um. Á sama tíma hækk ar verð til bænda fyr ir fram leiðslu vör ur þeirra ó veru lega. Til margra ára hafa inn flutn­ ings að il ar fest á burð ar kaup strax á haustin og mark að ur inn hef ur ein­ kennst af meira fram boði en eft ir­ spurn eft ir til bún um á burði. Þannig hafa þeir tryggt sér fram virka samn­ inga og boð ið betri kjör á á burði til bænda sem stað fest hafa pant­ an ir fyr ir ára mót hverju sinni. Nú er stað an á á burð ar mark aði hins­ veg ar allt önn ur og kem ur margt til. Sam kvæmt heim ild um Skessu­ horns er ein helsta á stæða stór auk­ inn ar eft ir spurn ar eft ir á burði sú að Evr ópu sam bands rík in, Banda rík in og fleiri lönd hafa stór auk ið fram­ leiðslu á líf ræn um orku gjöf um á bíla, svoköll uðu biod isel. Það krefst mik ill ar rækt un ar t.d. á maís sem er hrá efni til vinnsl unn ar. Lé leg korn­ upp skera síð ast lið ið ár víða í heim­ in um er önn ur á stæða og hef ur meira land því ver ið tek ið til rækt­ un ar sem krefst meiri á burð ar gjaf­ ar. Mark aðs að stæð ur milli ára hafa því breyst frá því að ein kenn ast af kaup enda mark aði í að vera selj­ enda mark að ur þar sem fram boð á á burði er minna en eft ir spurn in. Sam kvæmt heim ild um Skesssu­ horns eru inn flytj end ur til bú ins á burð ar nú óðum að fá í hús verð­ til boð í á burð ar kaup. Svo virð­ ist sem eng inn vilji vera fyrst ur til að birta sitt verð og menn bíði því hver eft ir öðr um í eins kon ar „stat­ us quo“ á standi. Eyjólf ur Sig urðs son er fram­ kvæmdatjóri Fóð ur blönd unn­ ar sem ver ið hef ur um fangs mik­ ill að ili í inn flutn ingi á burð ar síð­ ast lið in ár. Hann sagði í sam tali við Skessu horn á mánu dag að fyr ir tæk­ ið birti verð skrá sína í þess ari viku. „Við erum að stefna á að birta okk­ ar verð skrá í þess ari viku eða þeg ar búið er að festa verð í all ar teg und­ ir sem verða í boði í vor.“ mm Nátt úru stofa Vest­ ur lands hef ur lok ið við rann sókn á á hrif­ um veg fyll ing ar í Kolgraf ar firði á Snæ­ fells nesi á þétt leika og land notk un minka. Rann sókn in var unn in að beiðni Vega gerð ar­ inn ar í kjöl far þess að fram komu á hyggj­ ur af mögu legri fjölg­ un minks vegna fram­ kvæmd ar inn ar. Nátt­ úru stofa kann aði þétt­ leika og land notk un stað bund inna minka við Kolgrafa fjörð haust ið 2003, áður en veg fyll ing in var gerð, og haust ið 2006 til sam an burð ar, u.þ.b. tveim­ ur árum eft ir að fram kvæmd um lauk. Mink ar voru veidd ir í lífgildr­ ur, þeir merkt ir með sendi tækj um og fylgst með land notk un þeirra að haust lagi og fyrri hluta vetr ar. Að eins einn mink ur hélt sig við fjörð inn haust ið 2003. Hann dvaldi nær ein göngu við vest ur strönd fjarð ar ins en not aði lít ið það svæði sem síð ar átti eft ir að fara und ir veg og veg fyll ingu. Haust ið 2006 voru a.m.k. þrír mink­ ar stað bundn ir við fjörð inn. Heima­ svæði þeirra allra skar að ist við veg­ fyll ing una en eng­ inn mink ur fannst á því svæði sem mink­ ur inn not aði haust­ ið 2003. Veg fyll ing in var ekki sér lega eft ir­ sótt sem stað ur fyr ir minka bæli en virt ist aft ur á móti vera lyk­ il svæði til fæðu öfl un­ ar fyr ir mink. Erfitt er að full yrða um það hvort fjölg un stað bund inna minka eft ir til komu veg fyll ing ar­ inn ar hafi ver ið af leið ing henn­ ar ein göngu, þótt vís bend ing ar séu um það. Breyt ing ar á land notk un minka við Kolgrafa fjörð haust ið 2006 benda hins veg ar sterk lega til að veg fyll ing in skipti þá miklu máli og hafi bætt bú setu skil yrði fyr ir minka við fjörð inn. mm/af www.nsv.is. Skaga stúlk an Jó fríð ur Stef áns dótt ir sést hér við hlið snjó karls sem hún bjó til fyr ir skemmstu. Hann fékk nafn ið Gvend ur Rembihnút ur og er sann ar lega glæsi leg ur á að líta. Eitt hvað hafði hann þó lát ið á sjá dag inn eft ir og var far inn að halla enda hafði þá hlýn að í veðri. Gríð ar leg ar kostn aðar ­ hækk an ir til bænda End ing ar litl ir snjó karl ar Veg fyll ing virð ist hafa á hrif á land notk un minka Ljósm. Mats Wibe Lund Heim ir Ívars son og Smári Björns son. Ný gáma stöð í Snæ fells bæ Fyrsta skóflustung an að nýrri gáma stöð var tek in í Ó lafs vík á mánu dag af Smára Björns syni bæj ar tækni fræð ingi Snæ fells bæj­ ar. Ný ver ið gerði Snæ fells bær sjö ára samn ing við Gáma þjón ust una HF um að fyr ir tæk ið sæi um sorp­ mál sveit ar fé lags ins. Heim ir Ívars­ son starfs mað ur Gáma þjón ust unn­ ar seg ir í sam tali við Skessu horn að á síð asta ári hafi fyr ir tæk ið keypt fisk vinnslu hús und ir starf sem ina að Enn is braut 38 í Ó lafs vík og nú verði far ið í mikl ar fram kvæmd ir við að skipta um jarð veg, mal bika og búa til rampa og er það til þess að auð velda los un stærri hluta, og los un sorps fer að hluta til inn an­ dyra þar sem fólk get ur los að sig við minni úr gang. Smári Björns son seg ir að gáma­ stöð inni Snæ fríði, sem stað sett er skammt frá flug vell in um á Rifi, verði lok að þeg ar fram kvæmd um við þessa nýju gáma stöð verði lok­ ið. Á ætl að er að því verki verði lok­ ið í sum ar. Smári seg ir enn frem ur að í bú ar Snæ fells bæj ar fái kort sem gild ir fyr ir 12 ferð ir á ári í gáma­ stöð ina, en eft ir það verði greitt eft ir vigt. Stöð in verð ur girt af og öfl ugt mynda véla eft ir lit verð ur á staðn um sam kvæmt Smára. Verk taka fyr ir tæk ið Fljót andi mun sjá um fram kvæmd irn ar við gáma stöð ina. af Smári Björns son tek ur fyrstu skóflustung una að nýrri gáma stöð.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.